Messi: Ég var í vandræðum innan og utan vallar Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. febrúar 2015 23:15 Lionel Messi er ágætur þó hann sé ekki upp á sitt besta alltaf. vísir/getty Lionel Messi, leikmaður Barcelona, viðurkennir að hafa átt í vandræðum innan og utan vallar á síðasta ári sem komu í veg fyrir að hann stæði sig betur en raun bar vitni. Þessi 27 ára gamli snillingur skoraði engu að síður 41 mark í 46 leikjum sem væri gott fyrir flesta og rúmlega það. Hann var engu að síður gagnrýndur og sérstaklega þegar Barcelona lauk síðasta tímabili án titils. Messi þurfti að mæta nokkrum sinnum fyrir rétt á síðasta ári vegna skattsvika og það hafði áhrif á hann innan vallar. „Sannleikurinn er sá að ég er að reyndi að koma mér í mitt besta form um leið og nýtt tímabil hófst. Ég veit að síðasta ár var ekki nógu gott hjá mér. Ég glímdi við mikið að vandamálum innan og utan vallar,“ segir Messi í viðtali við Mundo Leo. „Það var erfitt að standa undir þeim væntingum sem gerðar eru til mín og vera leikmaðurinn sem ég var áður. Það var markmið mitt að vera aftur sá leikmaður á þessu tímabili og ég var meira en klár í það.“ Barcelona er í góðum gír þessar vikurnar; liðið vinnur hvern leikinn á fætur öðrum og skorar að vild. Það á fyrir höndum erfiða leiki gegn Englandsmeisturum Manchester City í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við erum í góðu formi þessa dagana. Sem betur fer breyttist allt eftir leikinn gegn Real Sociedad. Það er önnur dínamík í liðinu núna og allt sem reynum heppnast. Það er mikið sjálfstraust í liðinu og þess vegna erum við að spila svona vel,“ segir Lionel Messi. Spænski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Lionel Messi, leikmaður Barcelona, viðurkennir að hafa átt í vandræðum innan og utan vallar á síðasta ári sem komu í veg fyrir að hann stæði sig betur en raun bar vitni. Þessi 27 ára gamli snillingur skoraði engu að síður 41 mark í 46 leikjum sem væri gott fyrir flesta og rúmlega það. Hann var engu að síður gagnrýndur og sérstaklega þegar Barcelona lauk síðasta tímabili án titils. Messi þurfti að mæta nokkrum sinnum fyrir rétt á síðasta ári vegna skattsvika og það hafði áhrif á hann innan vallar. „Sannleikurinn er sá að ég er að reyndi að koma mér í mitt besta form um leið og nýtt tímabil hófst. Ég veit að síðasta ár var ekki nógu gott hjá mér. Ég glímdi við mikið að vandamálum innan og utan vallar,“ segir Messi í viðtali við Mundo Leo. „Það var erfitt að standa undir þeim væntingum sem gerðar eru til mín og vera leikmaðurinn sem ég var áður. Það var markmið mitt að vera aftur sá leikmaður á þessu tímabili og ég var meira en klár í það.“ Barcelona er í góðum gír þessar vikurnar; liðið vinnur hvern leikinn á fætur öðrum og skorar að vild. Það á fyrir höndum erfiða leiki gegn Englandsmeisturum Manchester City í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við erum í góðu formi þessa dagana. Sem betur fer breyttist allt eftir leikinn gegn Real Sociedad. Það er önnur dínamík í liðinu núna og allt sem reynum heppnast. Það er mikið sjálfstraust í liðinu og þess vegna erum við að spila svona vel,“ segir Lionel Messi.
Spænski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn