Gunnar fagnar strangara lyfjaeftirliti í UFC Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2015 23:00 Gunnar Nelson. Vísir/Getty Bardagasamtökin UFC í Bandaríkjunum hafa kynnt að lyfjaeftirlit með bardagaköppum verði hert og viðurlögin sömuleiðis. Fjölmargir þekktir bardagakappar í UFC-heiminum hafa gerst uppvísir að ólöglegri lyfjanotkun, þeirra á meðal Anderson Silva, Nick Diaz og Hector Lombard. Nýju lögin taka gildi 1. júlí í sumar og mun ná til allra þeirra 585 bardagamanna sem eru á samningi hjá UFC. Hægt verður að framkvæma handahófskennd lyfjapróf hvenær sem er og mun UFC beita sér fyrir því að þeir sem falla verði dæmdir í lengra keppnisbann en þekkist í dag. Það er í höndum íþróttayfirvalda í hverju fylki fyrir sig í Bandaríkjunum að dæma bardagamenn sem falla á lyfjaprófi í viðkomandi fylki. UFC mun þó einnig vera í samstarfi með eftirlitsaðilum sem starfa á heimsvísu. „Miðað við þann fjölda mála sem hafa komið upp vildum við bregðast við fyrr en síðar,“ sagði Lorenzo Fertitta, stjórnarformaður UFC, sem tilkynnti þetta á blaðamannafundi ásamt forsetanum Dana White. „Það var mikilvægt fyrir trúverðugleika íþróttarinnar.“ Gunnar Nelson, sem keppir í veltivigt, er á samningi hjá UFC og fagnaði breytingunum á Twitter-síðu sinni í dag.Well done @ufc with new PED testing policy and supporting longer ban. Important that true technique and talent shines through. @danawhite— Gunnar Nelson (@GunniNelson) February 18, 2015 MMA Tengdar fréttir Sigurinn dæmdur af Anderson Silva Besti MMA-bardagamaður sögunnar féll á lyfjaprófi og sigur hans gegn Nick Diaz telur ekki. 6. febrúar 2015 18:50 Silva neitar því að hafa notað stera Það var mikið áfall fyrir UFC þegar besti bardagamaður íþróttarinnar frá upphafi, Anderson Silva, féll á lyfjaprófi. 5. febrúar 2015 12:15 Silva og Diaz féllu báðir á lyfjaprófi Annað stóra lyfjahneykslið á árinu hjá UFC. 4. febrúar 2015 09:30 Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Sjá meira
Bardagasamtökin UFC í Bandaríkjunum hafa kynnt að lyfjaeftirlit með bardagaköppum verði hert og viðurlögin sömuleiðis. Fjölmargir þekktir bardagakappar í UFC-heiminum hafa gerst uppvísir að ólöglegri lyfjanotkun, þeirra á meðal Anderson Silva, Nick Diaz og Hector Lombard. Nýju lögin taka gildi 1. júlí í sumar og mun ná til allra þeirra 585 bardagamanna sem eru á samningi hjá UFC. Hægt verður að framkvæma handahófskennd lyfjapróf hvenær sem er og mun UFC beita sér fyrir því að þeir sem falla verði dæmdir í lengra keppnisbann en þekkist í dag. Það er í höndum íþróttayfirvalda í hverju fylki fyrir sig í Bandaríkjunum að dæma bardagamenn sem falla á lyfjaprófi í viðkomandi fylki. UFC mun þó einnig vera í samstarfi með eftirlitsaðilum sem starfa á heimsvísu. „Miðað við þann fjölda mála sem hafa komið upp vildum við bregðast við fyrr en síðar,“ sagði Lorenzo Fertitta, stjórnarformaður UFC, sem tilkynnti þetta á blaðamannafundi ásamt forsetanum Dana White. „Það var mikilvægt fyrir trúverðugleika íþróttarinnar.“ Gunnar Nelson, sem keppir í veltivigt, er á samningi hjá UFC og fagnaði breytingunum á Twitter-síðu sinni í dag.Well done @ufc with new PED testing policy and supporting longer ban. Important that true technique and talent shines through. @danawhite— Gunnar Nelson (@GunniNelson) February 18, 2015
MMA Tengdar fréttir Sigurinn dæmdur af Anderson Silva Besti MMA-bardagamaður sögunnar féll á lyfjaprófi og sigur hans gegn Nick Diaz telur ekki. 6. febrúar 2015 18:50 Silva neitar því að hafa notað stera Það var mikið áfall fyrir UFC þegar besti bardagamaður íþróttarinnar frá upphafi, Anderson Silva, féll á lyfjaprófi. 5. febrúar 2015 12:15 Silva og Diaz féllu báðir á lyfjaprófi Annað stóra lyfjahneykslið á árinu hjá UFC. 4. febrúar 2015 09:30 Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Sjá meira
Sigurinn dæmdur af Anderson Silva Besti MMA-bardagamaður sögunnar féll á lyfjaprófi og sigur hans gegn Nick Diaz telur ekki. 6. febrúar 2015 18:50
Silva neitar því að hafa notað stera Það var mikið áfall fyrir UFC þegar besti bardagamaður íþróttarinnar frá upphafi, Anderson Silva, féll á lyfjaprófi. 5. febrúar 2015 12:15
Silva og Diaz féllu báðir á lyfjaprófi Annað stóra lyfjahneykslið á árinu hjá UFC. 4. febrúar 2015 09:30
Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30