Bannað að breyta útliti hjálmanna Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. febrúar 2015 22:30 Hjálmur Sebastian Vettel í japanska kappakstrinum. Sérhæfð hjálmahönnun heyrir sögunni til. Vísir/Getty FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að breyta reglum um útlit hjálma fyrir komandi tímabil. Nú má útlitið ekki breytast yfir tímabilið. Markmið breytinganna er að auðvelda áhorfendum að þekkja ökumennina í sundur á brautinni. Ákvörðunin var tekin á fundi skiðulagsnefndar Formúlu 1 í gær, hún er háð því að þing FIA samþykki hana fyrir tímabilið. Undanfarin ár hafa nokkrir ökumenn verið duglegir við að breyta útliti hjálma sinna á milli keppna.Sebastian Vettel er meðal þeirra sem einna þekktastir eru fyrir að breyta oft um útlit. Hann átti það til að skipta jafnvel á milli tímatöku og keppni. Hann hafði þó þegar gefið það út að hann myndi halda sig við sama útlitið núna fyrst hann er kominn til Ferrari. Einstakir hjálmar voru orðnir hluti af Mónakó kappakstrinum. Merkisviðburðum á ferli ökumanna var oft flaggað á hjálmi þeirra.Fernando Alonso setti nöfn liðsmanna Ferrari liðsins til dæmis á hjálminn sem hann notaði í síðustu keppni sinni með ítalska liðinu. Kimi Raikkonen setti nafn fyrrum heimsmeistarans James Hunt á hjálminn sinn fyrir Mónakókappaksturinn 2012. Formúla Tengdar fréttir Byltingunni frestað til 2017 Umfangsmiklum reglubreytingum hefur verið frestað til 2017 eftir atkvæðagreiðslu á fundi skipulagsnefndar Formúlu 1 í dag. 17. febrúar 2015 22:45 Rekstur Formúlu 1 liðs Mercedes Benz kostaði 38 milljarða í fyrra Hafa eytt gríðarlegum upphæðum á undanförnum árum, en árangurinn eftir því. 5. febrúar 2015 16:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að breyta reglum um útlit hjálma fyrir komandi tímabil. Nú má útlitið ekki breytast yfir tímabilið. Markmið breytinganna er að auðvelda áhorfendum að þekkja ökumennina í sundur á brautinni. Ákvörðunin var tekin á fundi skiðulagsnefndar Formúlu 1 í gær, hún er háð því að þing FIA samþykki hana fyrir tímabilið. Undanfarin ár hafa nokkrir ökumenn verið duglegir við að breyta útliti hjálma sinna á milli keppna.Sebastian Vettel er meðal þeirra sem einna þekktastir eru fyrir að breyta oft um útlit. Hann átti það til að skipta jafnvel á milli tímatöku og keppni. Hann hafði þó þegar gefið það út að hann myndi halda sig við sama útlitið núna fyrst hann er kominn til Ferrari. Einstakir hjálmar voru orðnir hluti af Mónakó kappakstrinum. Merkisviðburðum á ferli ökumanna var oft flaggað á hjálmi þeirra.Fernando Alonso setti nöfn liðsmanna Ferrari liðsins til dæmis á hjálminn sem hann notaði í síðustu keppni sinni með ítalska liðinu. Kimi Raikkonen setti nafn fyrrum heimsmeistarans James Hunt á hjálminn sinn fyrir Mónakókappaksturinn 2012.
Formúla Tengdar fréttir Byltingunni frestað til 2017 Umfangsmiklum reglubreytingum hefur verið frestað til 2017 eftir atkvæðagreiðslu á fundi skipulagsnefndar Formúlu 1 í dag. 17. febrúar 2015 22:45 Rekstur Formúlu 1 liðs Mercedes Benz kostaði 38 milljarða í fyrra Hafa eytt gríðarlegum upphæðum á undanförnum árum, en árangurinn eftir því. 5. febrúar 2015 16:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Byltingunni frestað til 2017 Umfangsmiklum reglubreytingum hefur verið frestað til 2017 eftir atkvæðagreiðslu á fundi skipulagsnefndar Formúlu 1 í dag. 17. febrúar 2015 22:45
Rekstur Formúlu 1 liðs Mercedes Benz kostaði 38 milljarða í fyrra Hafa eytt gríðarlegum upphæðum á undanförnum árum, en árangurinn eftir því. 5. febrúar 2015 16:00