Mourinho: PSG vildi fá mig sem knattspyrnustjóra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2015 16:00 Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, á nú möguleika á því að slökkva á Meistaradeildardraumi franska liðsins Paris Saint-Germain annað árið í röð en í kvöld fer fram fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Forráðamenn Paris Saint-Germain reyndu tvisvar sinnum að fá Portúgalann til þess að taka við liðinu, fyrst 2011 og svo aftur 2013. Mourinho sagði nei í bæði skiptin, hélt fyrst áfram að þjálfa Real Madrid og tók síðan frekar við Chelsea. „Ég þekki PSG-verefnið vel. Ég þekki það af því að þegar þeir fóru af stað með það á sínum tíma, eigandinn og Leonardo, þá átti ég að vera þjálfarinn. Ég hitti þá í Katar og þekki þetta því mjög vel," sagði Jose Mourinho. „Verkefnið snérist um það að drottna fyrst yfir Frakklandi og fara síðan að drottna yfir Evrópu. Þeir eru orðnir stærsta liðið í Frakklandi, meistarar þrjú ár í röð, eru í úrslitaleik deildabikarsins og komnir í átta liða úrslit franska bikarsins. Þeir eru bara tveimur stigum frá efsta sætinu í frönsku deildinni þannig að þeir ráða ríkjum í Frakklandi," sagði Mourinho. „Þeir vilja líka verða bestir í Evrópu og ef við segjum alveg satt þá hafa þeir verið að gera góða hluti í Meistaradeildinni síðustu tvö árin. Þeir töpuðu naumlega fyrir Barcelona í átta liða úrslitunum 2013 og svo á síðustu sekúndunni á móti Chelsea í fyrra. Þeir vita því og finnst að þeir séu með lið sem getur farið alla leið. París er með alvöru lið með mikinn metnað," sagði Mourinho.Fyrri leikur Paris Saint-Germain og Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar hefst klukkan 19.45 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, á nú möguleika á því að slökkva á Meistaradeildardraumi franska liðsins Paris Saint-Germain annað árið í röð en í kvöld fer fram fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Forráðamenn Paris Saint-Germain reyndu tvisvar sinnum að fá Portúgalann til þess að taka við liðinu, fyrst 2011 og svo aftur 2013. Mourinho sagði nei í bæði skiptin, hélt fyrst áfram að þjálfa Real Madrid og tók síðan frekar við Chelsea. „Ég þekki PSG-verefnið vel. Ég þekki það af því að þegar þeir fóru af stað með það á sínum tíma, eigandinn og Leonardo, þá átti ég að vera þjálfarinn. Ég hitti þá í Katar og þekki þetta því mjög vel," sagði Jose Mourinho. „Verkefnið snérist um það að drottna fyrst yfir Frakklandi og fara síðan að drottna yfir Evrópu. Þeir eru orðnir stærsta liðið í Frakklandi, meistarar þrjú ár í röð, eru í úrslitaleik deildabikarsins og komnir í átta liða úrslit franska bikarsins. Þeir eru bara tveimur stigum frá efsta sætinu í frönsku deildinni þannig að þeir ráða ríkjum í Frakklandi," sagði Mourinho. „Þeir vilja líka verða bestir í Evrópu og ef við segjum alveg satt þá hafa þeir verið að gera góða hluti í Meistaradeildinni síðustu tvö árin. Þeir töpuðu naumlega fyrir Barcelona í átta liða úrslitunum 2013 og svo á síðustu sekúndunni á móti Chelsea í fyrra. Þeir vita því og finnst að þeir séu með lið sem getur farið alla leið. París er með alvöru lið með mikinn metnað," sagði Mourinho.Fyrri leikur Paris Saint-Germain og Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar hefst klukkan 19.45 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira