Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Rikka skrifar 14. febrúar 2015 11:00 visir/andri Dásamlegur réttur úr Eldhúsinu hans Eyþórs. Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Tómatdöðlumauk 400 gr tómatar í dós 50 gr döðlur cayanne á hnífsoddi sjávarsalt Setjið allt saman í pott og sjóðið við væga suðu í 1 tíma. Smakkið til með saltinu og maukið með töfrasprota.Sætar pekanhnetur24 stk pekanhnetur 1 msk sykur1 tsk hvítvínsediksjávarsalt4 stk maltbrauðsneiðar200 gr gráðaostur Hitið pönnu og ristið pekanhneturnar í ca 2 min og hristið pönnuna allan tíman. Þegar hneturnar eru farnar að brúnast að utan bætið þið sykrinum smá saman út í pönnuna og hristið hana áfram á meðan. Þegar allur sykurinn er kominn á pönnuna hellið þið edikinu yfir , saltið hneturnar og hellið þeim á smjörpappír og látið standa í 10 min og kólna. Skerið ostinn og setjið inn í 180 gráðu heitann ofninn í ca 5 -8 min eða þar til osturinn er farinn að mýkjast. Setjið tómatmaukið og pekanhneturnar yfir ostinn og berið fram. Eyþór Rúnarsson Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið
Dásamlegur réttur úr Eldhúsinu hans Eyþórs. Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Tómatdöðlumauk 400 gr tómatar í dós 50 gr döðlur cayanne á hnífsoddi sjávarsalt Setjið allt saman í pott og sjóðið við væga suðu í 1 tíma. Smakkið til með saltinu og maukið með töfrasprota.Sætar pekanhnetur24 stk pekanhnetur 1 msk sykur1 tsk hvítvínsediksjávarsalt4 stk maltbrauðsneiðar200 gr gráðaostur Hitið pönnu og ristið pekanhneturnar í ca 2 min og hristið pönnuna allan tíman. Þegar hneturnar eru farnar að brúnast að utan bætið þið sykrinum smá saman út í pönnuna og hristið hana áfram á meðan. Þegar allur sykurinn er kominn á pönnuna hellið þið edikinu yfir , saltið hneturnar og hellið þeim á smjörpappír og látið standa í 10 min og kólna. Skerið ostinn og setjið inn í 180 gráðu heitann ofninn í ca 5 -8 min eða þar til osturinn er farinn að mýkjast. Setjið tómatmaukið og pekanhneturnar yfir ostinn og berið fram.
Eyþór Rúnarsson Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp