Anítu mætir þeirri fljótustu í ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. febrúar 2015 08:30 Aníta Hinriksdóttir setti Íslands- og Evrópumet unglinga um helgina. vísir/valli Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, verður á meðal keppenda á sterku innanhússmóti í Birmingham laugardaginn 21. febrúar.Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag, en á mótinu verður allt besta frjálsíþróttafólks Bretlands. Þar á meðal verður heims- og Ólympíumeistarinn í fimm og tíu kílómetra hlaupi, Mo Farah.Sjá einnig:Lúxusvandamál á fundi stjórnar FRÍ á fimmtudaginn Aníta keppir í 800 metra hlaupi og mætir þar hinni bresku Jenny Meadows sem er sú eina sem hefur hlaupið 800 metrana á undir tveimur mínútum á árinu. Meadows hljóp á 1:59,21 mínútu í lok janúar en nýtt Íslands- og Evrópumet 19 ára yngri sem Aníta setti um helgina er 2:01,77 mínútur. Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu, segir að hún hefði keppt á Norðurlandamótinu hefði hún ekki fengið boð á mótið í Birmingham. Þar hefði hún átt besta tímann á árinu. „Það er bara enn betra að komast á svona sterkt mót,“ segir hann. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta bætti líka Evrópumetið Tíminn hennar í 800 m hlaupi í dag sá sjötti besti á heimsvísu í fullorðinsflokki á árinu. 8. febrúar 2015 16:15 Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9. febrúar 2015 07:00 Aníta með glæsilegt Íslandsmet Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:57 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, verður á meðal keppenda á sterku innanhússmóti í Birmingham laugardaginn 21. febrúar.Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag, en á mótinu verður allt besta frjálsíþróttafólks Bretlands. Þar á meðal verður heims- og Ólympíumeistarinn í fimm og tíu kílómetra hlaupi, Mo Farah.Sjá einnig:Lúxusvandamál á fundi stjórnar FRÍ á fimmtudaginn Aníta keppir í 800 metra hlaupi og mætir þar hinni bresku Jenny Meadows sem er sú eina sem hefur hlaupið 800 metrana á undir tveimur mínútum á árinu. Meadows hljóp á 1:59,21 mínútu í lok janúar en nýtt Íslands- og Evrópumet 19 ára yngri sem Aníta setti um helgina er 2:01,77 mínútur. Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu, segir að hún hefði keppt á Norðurlandamótinu hefði hún ekki fengið boð á mótið í Birmingham. Þar hefði hún átt besta tímann á árinu. „Það er bara enn betra að komast á svona sterkt mót,“ segir hann.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta bætti líka Evrópumetið Tíminn hennar í 800 m hlaupi í dag sá sjötti besti á heimsvísu í fullorðinsflokki á árinu. 8. febrúar 2015 16:15 Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9. febrúar 2015 07:00 Aníta með glæsilegt Íslandsmet Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:57 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Sjá meira
Aníta bætti líka Evrópumetið Tíminn hennar í 800 m hlaupi í dag sá sjötti besti á heimsvísu í fullorðinsflokki á árinu. 8. febrúar 2015 16:15
Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9. febrúar 2015 07:00
Aníta með glæsilegt Íslandsmet Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:57