Prinsinn af Mónakó bað Wenger um vægð fyrir leik en vorkenndi honum svo Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. febrúar 2015 14:00 Albert prins fagnar á Emirates-vellinum í gærkvöldi. vísir/getty Albert II, prinsinn af Monaco, var á mættur á Emirates-völlinn í Lundúnum í gærkvöldi til að sjá sína menn mæta Arsenal í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Það var ekki fýluferð því prinsinn horfði upp á sína menn taka enska stórliðið í bakariíð með 3-1 sigri. Er nú ansi líklegt að Arsenal falli úr leik í 16 liða úrslitum fimmta árið í röð. Prinsinn sagði í viðtölum eftir leikinn að hann hefði hitt Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, fyrr um daginn. Wenger gerði Monaco að Frakklandsmeisturum árið 1988. „Fyrir leikinn hitti ég Arsene og bað hann um vægð,“ sagði Albert í miklu stuði. „Nú vorkenni ég honum eiginlega því við vorum stjörnur sýningarinnar.“ „Ég bjóst aldrei við að sjá þessar tölur en við verðskulduðum sigurinn. Jafntefli hefðu verið frábær úrslit samt,“ sagði prinsinn sem bauð að lokum upp á smá leikgreiningu sem Wenger-getur kannski nýtt sér. „Mér fannst Arsenal-liðið spila boltanum hægt á milli sín. Ég bjóst við miklu meira af því í þessum leik,“ sagði Albert II.Kodogbia kemur Monaco yfir: Berbatov kemur Monaco í 2-0: Uxinn minnkar muninn fyrir Arsenal: Carrasco klárar leikinn, 3-1: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Fótboltaleikir vinnast ekki á pappír Það var þungt yfir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir 1-3 tapið gegn Monaco í Meistaradeildinni í kvöld. 25. febrúar 2015 22:30 Redknapp: Miðjumenn Arsenal gætu ekki tæklað kvöldmatinn sinn | Sjáðu mörkin Sérfræðingar Sky Sports rifu miðjumenn Arsenal í sig og sögðu leikmanninn sem Lundúnaliðið þurfa vera í Monaco. 26. febrúar 2015 09:45 Wenger mætir sínu gamla félagi Fyrri umferð 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar lýkur í kvöld. 25. febrúar 2015 06:00 Monaco niðurlægði Arsenal | Sjáðu mörkin Monaco er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan 1-3 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 25. febrúar 2015 15:25 Berbatov: Arsenal hafði ekki efni á því að vanmeta okkur Dimitar Berbatov átti mörg góð ár í enska boltanum og hann sýndi í kvöld gegn Arsenal að hann er ekki búinn að vera. 25. febrúar 2015 21:56 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjá meira
Albert II, prinsinn af Monaco, var á mættur á Emirates-völlinn í Lundúnum í gærkvöldi til að sjá sína menn mæta Arsenal í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Það var ekki fýluferð því prinsinn horfði upp á sína menn taka enska stórliðið í bakariíð með 3-1 sigri. Er nú ansi líklegt að Arsenal falli úr leik í 16 liða úrslitum fimmta árið í röð. Prinsinn sagði í viðtölum eftir leikinn að hann hefði hitt Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, fyrr um daginn. Wenger gerði Monaco að Frakklandsmeisturum árið 1988. „Fyrir leikinn hitti ég Arsene og bað hann um vægð,“ sagði Albert í miklu stuði. „Nú vorkenni ég honum eiginlega því við vorum stjörnur sýningarinnar.“ „Ég bjóst aldrei við að sjá þessar tölur en við verðskulduðum sigurinn. Jafntefli hefðu verið frábær úrslit samt,“ sagði prinsinn sem bauð að lokum upp á smá leikgreiningu sem Wenger-getur kannski nýtt sér. „Mér fannst Arsenal-liðið spila boltanum hægt á milli sín. Ég bjóst við miklu meira af því í þessum leik,“ sagði Albert II.Kodogbia kemur Monaco yfir: Berbatov kemur Monaco í 2-0: Uxinn minnkar muninn fyrir Arsenal: Carrasco klárar leikinn, 3-1:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Fótboltaleikir vinnast ekki á pappír Það var þungt yfir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir 1-3 tapið gegn Monaco í Meistaradeildinni í kvöld. 25. febrúar 2015 22:30 Redknapp: Miðjumenn Arsenal gætu ekki tæklað kvöldmatinn sinn | Sjáðu mörkin Sérfræðingar Sky Sports rifu miðjumenn Arsenal í sig og sögðu leikmanninn sem Lundúnaliðið þurfa vera í Monaco. 26. febrúar 2015 09:45 Wenger mætir sínu gamla félagi Fyrri umferð 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar lýkur í kvöld. 25. febrúar 2015 06:00 Monaco niðurlægði Arsenal | Sjáðu mörkin Monaco er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan 1-3 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 25. febrúar 2015 15:25 Berbatov: Arsenal hafði ekki efni á því að vanmeta okkur Dimitar Berbatov átti mörg góð ár í enska boltanum og hann sýndi í kvöld gegn Arsenal að hann er ekki búinn að vera. 25. febrúar 2015 21:56 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjá meira
Wenger: Fótboltaleikir vinnast ekki á pappír Það var þungt yfir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir 1-3 tapið gegn Monaco í Meistaradeildinni í kvöld. 25. febrúar 2015 22:30
Redknapp: Miðjumenn Arsenal gætu ekki tæklað kvöldmatinn sinn | Sjáðu mörkin Sérfræðingar Sky Sports rifu miðjumenn Arsenal í sig og sögðu leikmanninn sem Lundúnaliðið þurfa vera í Monaco. 26. febrúar 2015 09:45
Wenger mætir sínu gamla félagi Fyrri umferð 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar lýkur í kvöld. 25. febrúar 2015 06:00
Monaco niðurlægði Arsenal | Sjáðu mörkin Monaco er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan 1-3 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 25. febrúar 2015 15:25
Berbatov: Arsenal hafði ekki efni á því að vanmeta okkur Dimitar Berbatov átti mörg góð ár í enska boltanum og hann sýndi í kvöld gegn Arsenal að hann er ekki búinn að vera. 25. febrúar 2015 21:56