Fundu þrjá ferðamenn á hálendinu innan af Eyjafirði Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2015 23:57 Um 80 manns voru við leit þegar mennirnir fundust. vísir/vilhelm Þrír ferðamenn sem leitað hefur verið að á hálendinu innan af Eyjafirði eru fundnir, heilir á húfi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Voru það sleðamenn frá björgunarsveitum sem fundu þá rétt norðan við þann punkt sem SPOT tæki mannanna sendi, eða við Urðarvötn.Sjá einnig: Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Snjóbíll er nú á leið á staðinn að sækja mennina og mun hann flytja þá til byggða. Í tilkynningunni frá Landsbjörgu segir að lítið sem ekkert fjarskiptasamband sé á svæðinu og því eru á þessari stundu ekki komnar upplýsingar um hvað amaði að mönnunum og varð til þess að þeir sendu neyðarboð. Verið er að kalla allar bjargir til baka en búið var að kalla út sveitir úr Eyjafirði, Skagafirði og Húnavatnssýslum og voru um 80 manns við leit þegar mennirnir fundust. Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Fundu ferðamennina heila á húfi Björgunarsveitir fundu nú fyrir stundu tvo menn sem leitað var að norðan við Mýrdalsjökul. Voru þeir í ágætu ásigkomulagi en þó orðnir nokkuð hraktir eftir að hafa misst tjald og búnað í aftakaveðri. 25. febrúar 2015 22:43 „Svo kom þessi rosalegi þrýstingur og það titraði allt“ Búið er að rýma um þrjátíu hús á sunnaverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu. Snjóflóð féll á Patreksfirði í dag. 25. febrúar 2015 21:12 Væsir ekki um vörubílstjórann á Kleifaheiði „Ég tek bara innhverfa íhugun hérna,“ segir Páll Ágúst Sigurðarson sem setið hefur fastur á Kleifaheiði í tólf tíma og verður þar í nótt. 25. febrúar 2015 22:14 Súðavíkurhlíð lokuð í nótt vegna snjóflóðahættu Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 25. febrúar 2015 22:13 Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Talið er að ferðamennirnir séu á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 20:26 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Sjá meira
Þrír ferðamenn sem leitað hefur verið að á hálendinu innan af Eyjafirði eru fundnir, heilir á húfi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Voru það sleðamenn frá björgunarsveitum sem fundu þá rétt norðan við þann punkt sem SPOT tæki mannanna sendi, eða við Urðarvötn.Sjá einnig: Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Snjóbíll er nú á leið á staðinn að sækja mennina og mun hann flytja þá til byggða. Í tilkynningunni frá Landsbjörgu segir að lítið sem ekkert fjarskiptasamband sé á svæðinu og því eru á þessari stundu ekki komnar upplýsingar um hvað amaði að mönnunum og varð til þess að þeir sendu neyðarboð. Verið er að kalla allar bjargir til baka en búið var að kalla út sveitir úr Eyjafirði, Skagafirði og Húnavatnssýslum og voru um 80 manns við leit þegar mennirnir fundust.
Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Fundu ferðamennina heila á húfi Björgunarsveitir fundu nú fyrir stundu tvo menn sem leitað var að norðan við Mýrdalsjökul. Voru þeir í ágætu ásigkomulagi en þó orðnir nokkuð hraktir eftir að hafa misst tjald og búnað í aftakaveðri. 25. febrúar 2015 22:43 „Svo kom þessi rosalegi þrýstingur og það titraði allt“ Búið er að rýma um þrjátíu hús á sunnaverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu. Snjóflóð féll á Patreksfirði í dag. 25. febrúar 2015 21:12 Væsir ekki um vörubílstjórann á Kleifaheiði „Ég tek bara innhverfa íhugun hérna,“ segir Páll Ágúst Sigurðarson sem setið hefur fastur á Kleifaheiði í tólf tíma og verður þar í nótt. 25. febrúar 2015 22:14 Súðavíkurhlíð lokuð í nótt vegna snjóflóðahættu Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 25. febrúar 2015 22:13 Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Talið er að ferðamennirnir séu á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 20:26 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Sjá meira
Fundu ferðamennina heila á húfi Björgunarsveitir fundu nú fyrir stundu tvo menn sem leitað var að norðan við Mýrdalsjökul. Voru þeir í ágætu ásigkomulagi en þó orðnir nokkuð hraktir eftir að hafa misst tjald og búnað í aftakaveðri. 25. febrúar 2015 22:43
„Svo kom þessi rosalegi þrýstingur og það titraði allt“ Búið er að rýma um þrjátíu hús á sunnaverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu. Snjóflóð féll á Patreksfirði í dag. 25. febrúar 2015 21:12
Væsir ekki um vörubílstjórann á Kleifaheiði „Ég tek bara innhverfa íhugun hérna,“ segir Páll Ágúst Sigurðarson sem setið hefur fastur á Kleifaheiði í tólf tíma og verður þar í nótt. 25. febrúar 2015 22:14
Súðavíkurhlíð lokuð í nótt vegna snjóflóðahættu Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 25. febrúar 2015 22:13
Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Talið er að ferðamennirnir séu á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 20:26