Körfubolti

Öruggt hjá Val og Keflavík | Myndir

Úr leik KR og Vals í kvöld.
Úr leik KR og Vals í kvöld. vísir/vilhelm
Aðeins tveir leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í kvöld enda þurfti að fresta tveim leikjum vegna veðurs.

KR steinlá á heimavelli gegn Val á meðan Keflavík valtaði yfir Breiðablik í Sláturhúsinu.

Keflavík er í öðru sæti deildarinnar en Blikar á botninum. KR er í næstneðsta sætinu en Valur er í þriðja sæti.

Úrslit:

KR-Valur 46-60 (7-20, 12-22, 11-6, 16-12)

KR: Simone Jaqueline Holmes 20/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 11/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 10/13 fráköst/5 varin skot, Helga Einarsdóttir 3/11 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Perla Jóhannsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0.

Valur: Taleya Mayberry 25/10 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 7, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 7/14 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/7 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 4/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/7 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 4/4 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 3, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.

Keflavík-Breiðablik 80-58 (15-13, 25-21, 21-13, 19-11)

Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 24/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 19/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 8/11 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 6/7 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/7 fráköst, Elfa Falsdottir 4, Thelma Dís Ágústsdóttir 3, Lovísa Falsdóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 2, Irena Sól Jónsdóttir 0, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 0.

Breiðablik: Berglind Karen Ingvarsdóttir 15/6 fráköst, Arielle Wideman 12/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/11 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 10/5 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 6, Aníta Rún Árnadóttir 5, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Hlín Sveinsdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Birna Eiríksdóttir 0.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×