Njala.is hökkuð af ISIS? Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2015 14:52 Skjáskot af njala.is Heimasíða Sögusetursins á Hvolsvelli virðist hafa orðið fyrir tölvuárás Íslamska ríkisins. Þegar farið var á síðuna fyrr í dag mátti sjá skilaboð sem sögð voru vera frá Íslamska ríkinu, fána ISIS og lag á arabísku, sem hefur verið birt með mörgum myndböndum samtakanna, spilast sjálfkrafa. Þá var þar linkur á Facebook síðu sem nú hefur verið lokað. Við fána ISIS stóð: „Hacked by Islamic State. We are everywhere.“ Það þýðist sem: Hakkað af Íslamska ríkinu. Við erum allsstaðar. Með fljótri leit á internetinu má sjá að héraðsmiðlar um allan heim hafa á undanförnum sólarhring birt fjölmargar fréttir af sambærilegum málum. Uppfært 16:35 Síða Sögusetursins er nú komin í lag. Sigurður Hróarsson, forstöðumaður setursins segir að honum beri að taka það alvarlega þegar um aðila af þessu tagi er að ræða. Fyrstu viðbrögð hans voru þó að taka þessu sem hrekk eða einhvers konar gráu gríni. „Þetta er voða gaman, að fá hryðjuverkaárás á Sögusetrið,“ segir Sigurður í samtali við Vísi. Hann hafði samband við hýsingaraðila síðunnar og var henni lokað tímabundið og skilaboðum sem sögð voru vera frá ISIS komið út. „Hvort að við gerum eitthvað meira, er ég enn að bíða eftir ráðleggingum með það. Mér skilst þó á flestum sem ég hef leitað til að þeir telji það erindisleysu.“ Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06 Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15. október 2014 11:26 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Heimasíða Sögusetursins á Hvolsvelli virðist hafa orðið fyrir tölvuárás Íslamska ríkisins. Þegar farið var á síðuna fyrr í dag mátti sjá skilaboð sem sögð voru vera frá Íslamska ríkinu, fána ISIS og lag á arabísku, sem hefur verið birt með mörgum myndböndum samtakanna, spilast sjálfkrafa. Þá var þar linkur á Facebook síðu sem nú hefur verið lokað. Við fána ISIS stóð: „Hacked by Islamic State. We are everywhere.“ Það þýðist sem: Hakkað af Íslamska ríkinu. Við erum allsstaðar. Með fljótri leit á internetinu má sjá að héraðsmiðlar um allan heim hafa á undanförnum sólarhring birt fjölmargar fréttir af sambærilegum málum. Uppfært 16:35 Síða Sögusetursins er nú komin í lag. Sigurður Hróarsson, forstöðumaður setursins segir að honum beri að taka það alvarlega þegar um aðila af þessu tagi er að ræða. Fyrstu viðbrögð hans voru þó að taka þessu sem hrekk eða einhvers konar gráu gríni. „Þetta er voða gaman, að fá hryðjuverkaárás á Sögusetrið,“ segir Sigurður í samtali við Vísi. Hann hafði samband við hýsingaraðila síðunnar og var henni lokað tímabundið og skilaboðum sem sögð voru vera frá ISIS komið út. „Hvort að við gerum eitthvað meira, er ég enn að bíða eftir ráðleggingum með það. Mér skilst þó á flestum sem ég hef leitað til að þeir telji það erindisleysu.“
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06 Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15. október 2014 11:26 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06
Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15. október 2014 11:26
ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent