Njala.is hökkuð af ISIS? Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2015 14:52 Skjáskot af njala.is Heimasíða Sögusetursins á Hvolsvelli virðist hafa orðið fyrir tölvuárás Íslamska ríkisins. Þegar farið var á síðuna fyrr í dag mátti sjá skilaboð sem sögð voru vera frá Íslamska ríkinu, fána ISIS og lag á arabísku, sem hefur verið birt með mörgum myndböndum samtakanna, spilast sjálfkrafa. Þá var þar linkur á Facebook síðu sem nú hefur verið lokað. Við fána ISIS stóð: „Hacked by Islamic State. We are everywhere.“ Það þýðist sem: Hakkað af Íslamska ríkinu. Við erum allsstaðar. Með fljótri leit á internetinu má sjá að héraðsmiðlar um allan heim hafa á undanförnum sólarhring birt fjölmargar fréttir af sambærilegum málum. Uppfært 16:35 Síða Sögusetursins er nú komin í lag. Sigurður Hróarsson, forstöðumaður setursins segir að honum beri að taka það alvarlega þegar um aðila af þessu tagi er að ræða. Fyrstu viðbrögð hans voru þó að taka þessu sem hrekk eða einhvers konar gráu gríni. „Þetta er voða gaman, að fá hryðjuverkaárás á Sögusetrið,“ segir Sigurður í samtali við Vísi. Hann hafði samband við hýsingaraðila síðunnar og var henni lokað tímabundið og skilaboðum sem sögð voru vera frá ISIS komið út. „Hvort að við gerum eitthvað meira, er ég enn að bíða eftir ráðleggingum með það. Mér skilst þó á flestum sem ég hef leitað til að þeir telji það erindisleysu.“ Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06 Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15. október 2014 11:26 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira
Heimasíða Sögusetursins á Hvolsvelli virðist hafa orðið fyrir tölvuárás Íslamska ríkisins. Þegar farið var á síðuna fyrr í dag mátti sjá skilaboð sem sögð voru vera frá Íslamska ríkinu, fána ISIS og lag á arabísku, sem hefur verið birt með mörgum myndböndum samtakanna, spilast sjálfkrafa. Þá var þar linkur á Facebook síðu sem nú hefur verið lokað. Við fána ISIS stóð: „Hacked by Islamic State. We are everywhere.“ Það þýðist sem: Hakkað af Íslamska ríkinu. Við erum allsstaðar. Með fljótri leit á internetinu má sjá að héraðsmiðlar um allan heim hafa á undanförnum sólarhring birt fjölmargar fréttir af sambærilegum málum. Uppfært 16:35 Síða Sögusetursins er nú komin í lag. Sigurður Hróarsson, forstöðumaður setursins segir að honum beri að taka það alvarlega þegar um aðila af þessu tagi er að ræða. Fyrstu viðbrögð hans voru þó að taka þessu sem hrekk eða einhvers konar gráu gríni. „Þetta er voða gaman, að fá hryðjuverkaárás á Sögusetrið,“ segir Sigurður í samtali við Vísi. Hann hafði samband við hýsingaraðila síðunnar og var henni lokað tímabundið og skilaboðum sem sögð voru vera frá ISIS komið út. „Hvort að við gerum eitthvað meira, er ég enn að bíða eftir ráðleggingum með það. Mér skilst þó á flestum sem ég hef leitað til að þeir telji það erindisleysu.“
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06 Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15. október 2014 11:26 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira
Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06
Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15. október 2014 11:26
ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12