Njala.is hökkuð af ISIS? Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2015 14:52 Skjáskot af njala.is Heimasíða Sögusetursins á Hvolsvelli virðist hafa orðið fyrir tölvuárás Íslamska ríkisins. Þegar farið var á síðuna fyrr í dag mátti sjá skilaboð sem sögð voru vera frá Íslamska ríkinu, fána ISIS og lag á arabísku, sem hefur verið birt með mörgum myndböndum samtakanna, spilast sjálfkrafa. Þá var þar linkur á Facebook síðu sem nú hefur verið lokað. Við fána ISIS stóð: „Hacked by Islamic State. We are everywhere.“ Það þýðist sem: Hakkað af Íslamska ríkinu. Við erum allsstaðar. Með fljótri leit á internetinu má sjá að héraðsmiðlar um allan heim hafa á undanförnum sólarhring birt fjölmargar fréttir af sambærilegum málum. Uppfært 16:35 Síða Sögusetursins er nú komin í lag. Sigurður Hróarsson, forstöðumaður setursins segir að honum beri að taka það alvarlega þegar um aðila af þessu tagi er að ræða. Fyrstu viðbrögð hans voru þó að taka þessu sem hrekk eða einhvers konar gráu gríni. „Þetta er voða gaman, að fá hryðjuverkaárás á Sögusetrið,“ segir Sigurður í samtali við Vísi. Hann hafði samband við hýsingaraðila síðunnar og var henni lokað tímabundið og skilaboðum sem sögð voru vera frá ISIS komið út. „Hvort að við gerum eitthvað meira, er ég enn að bíða eftir ráðleggingum með það. Mér skilst þó á flestum sem ég hef leitað til að þeir telji það erindisleysu.“ Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06 Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15. október 2014 11:26 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Heimasíða Sögusetursins á Hvolsvelli virðist hafa orðið fyrir tölvuárás Íslamska ríkisins. Þegar farið var á síðuna fyrr í dag mátti sjá skilaboð sem sögð voru vera frá Íslamska ríkinu, fána ISIS og lag á arabísku, sem hefur verið birt með mörgum myndböndum samtakanna, spilast sjálfkrafa. Þá var þar linkur á Facebook síðu sem nú hefur verið lokað. Við fána ISIS stóð: „Hacked by Islamic State. We are everywhere.“ Það þýðist sem: Hakkað af Íslamska ríkinu. Við erum allsstaðar. Með fljótri leit á internetinu má sjá að héraðsmiðlar um allan heim hafa á undanförnum sólarhring birt fjölmargar fréttir af sambærilegum málum. Uppfært 16:35 Síða Sögusetursins er nú komin í lag. Sigurður Hróarsson, forstöðumaður setursins segir að honum beri að taka það alvarlega þegar um aðila af þessu tagi er að ræða. Fyrstu viðbrögð hans voru þó að taka þessu sem hrekk eða einhvers konar gráu gríni. „Þetta er voða gaman, að fá hryðjuverkaárás á Sögusetrið,“ segir Sigurður í samtali við Vísi. Hann hafði samband við hýsingaraðila síðunnar og var henni lokað tímabundið og skilaboðum sem sögð voru vera frá ISIS komið út. „Hvort að við gerum eitthvað meira, er ég enn að bíða eftir ráðleggingum með það. Mér skilst þó á flestum sem ég hef leitað til að þeir telji það erindisleysu.“
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06 Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15. október 2014 11:26 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06
Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15. október 2014 11:26
ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12