Sjö vopnaðir öryggisverðir gæta Pacquiao 6. mars 2015 10:45 Manny Pacquiao. vísir/getty Hnefaleikapparnir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao æfa nú af kappi fyrir bardaga þeirra sem fer fram í maí. Pacquiao æfir undir handleiðslu Freddie Roach í æfingasal sem Roach rekur. Það er venjulega opið fyrir aðra á meðan Pacquiao æfir. Til þess að Pacquiao geti verið rólegur þá hefur Roach ráðið sjö öryggisverði til þess að hafa auga með kappanum. Roach vildi að þeir væru með skotvopn svo borin væri virðing fyrir þeim. Menn taka engar áhyggjur þegar stærsti bardagi ferilsins er fram undan. Roach er þegar byrjaður að rífa kjaft og senda Mayweather-feðgunum pillur. Faðir Mayweather sér um að þjálfa soninn. „Það eru svolítil vonbrigði að þurfa að mæta Mayweather eldri. Hann er ekki mjög góður þjálfari. Sérstaklega í horninu í sjálfum bardaganum. Það er okkur í hag að hann sé þar," sagði Roach ákveðinn en hann átti líka sneiðar fyrir soninn. „Floyd er svo mikill dóni. Á meðan Manny er hin fullkomna fyrirmynd þá er hann það ekki. Ég sagði við Manny að við yrðum að vinna fyrir allan heiminn. Það bara kemur ekki til greina að tapa þessum bardaga. Lappirnar á Floyd eru ekki eins góðar og áður. Hann er klókur en þetta er það stór bardagi að hann þarf að taka meiri áhættu en áður. Manny verður að sinna samfélagsþjónustu er hann vinnur Floyd." Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Hnefaleikapparnir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao æfa nú af kappi fyrir bardaga þeirra sem fer fram í maí. Pacquiao æfir undir handleiðslu Freddie Roach í æfingasal sem Roach rekur. Það er venjulega opið fyrir aðra á meðan Pacquiao æfir. Til þess að Pacquiao geti verið rólegur þá hefur Roach ráðið sjö öryggisverði til þess að hafa auga með kappanum. Roach vildi að þeir væru með skotvopn svo borin væri virðing fyrir þeim. Menn taka engar áhyggjur þegar stærsti bardagi ferilsins er fram undan. Roach er þegar byrjaður að rífa kjaft og senda Mayweather-feðgunum pillur. Faðir Mayweather sér um að þjálfa soninn. „Það eru svolítil vonbrigði að þurfa að mæta Mayweather eldri. Hann er ekki mjög góður þjálfari. Sérstaklega í horninu í sjálfum bardaganum. Það er okkur í hag að hann sé þar," sagði Roach ákveðinn en hann átti líka sneiðar fyrir soninn. „Floyd er svo mikill dóni. Á meðan Manny er hin fullkomna fyrirmynd þá er hann það ekki. Ég sagði við Manny að við yrðum að vinna fyrir allan heiminn. Það bara kemur ekki til greina að tapa þessum bardaga. Lappirnar á Floyd eru ekki eins góðar og áður. Hann er klókur en þetta er það stór bardagi að hann þarf að taka meiri áhættu en áður. Manny verður að sinna samfélagsþjónustu er hann vinnur Floyd."
Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira