Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2015 17:20 Bjartmar Þórðarson. Vísir/Stefán/E.Ól Leikarinn Bjartmar Þórðarson fékk á dögunum bréf frá Lánasjóði íslenskra námsmanna um að hann væri ábyrgur fyrir láni, sem móðir hans var áður ábyrg fyrir og systkin hans tók. Móðir Bjartmars lést fyrir þrettán árum en lánið er um 25 ára gamalt. „Samkvæmt þessu lítur út fyrir að ég hafi verið ábyrgðarmaður í þrettán ár á láni sem ég vissi ekki að ég væri ábyrgðarmaður fyrir. Eflaust eru lánin fleiri þar sem ég á fleiri systkini,“ segir Bjartmar í samtali við Vísi. Bjartmar telur að verið sé að senda út bréf til fólks í kjölfarið á máli sem að Guðmundur Steingrímsson, systkini hans og móðir töpuðu í byrjun febrúar. „Mér finnst þetta áhugavert í ljósi þessa.“ „Ef að svona ábyrgð á námsláni erfist eru ábyrgðirnar orðnar ofboðslega víðtækar og gífurlega margir komnir í ábyrgð aðra. Það er það sem að mér finnst vera áhugavert við þetta og í rauninni skelfilegt.“ Þetta vekur spurningar um hve margir Íslendingar eru nú ábyrgir fyrir námslánum skyldmenna sinna, án þess að vita af því. „Það eru greinilega ofboðslega margir Íslendingar sem eru ábyrgir fyrir lánum sem að þeir vita ekki um og margir sem eiga eftir að verða ábyrgir fyrir mörgum og miklum lánum,“ segir Bjartmar. Þar að auki segir Bjartmar að ekki liggi fyrir hvaða áhrif þetta hafi á bú sem séu til skipta. „Þegar verið er að skipta búi gerir fólk sé ekki endilega að þetta sé hluti af þeim ábyrgðum og kröfum sem að fylgja.“ Bjartmar segir þörf á meiri umræðu um þessi mál og hvert Íslendingar vilji að þetta stefni.Post by Bjartmar Thordarson. Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
Leikarinn Bjartmar Þórðarson fékk á dögunum bréf frá Lánasjóði íslenskra námsmanna um að hann væri ábyrgur fyrir láni, sem móðir hans var áður ábyrg fyrir og systkin hans tók. Móðir Bjartmars lést fyrir þrettán árum en lánið er um 25 ára gamalt. „Samkvæmt þessu lítur út fyrir að ég hafi verið ábyrgðarmaður í þrettán ár á láni sem ég vissi ekki að ég væri ábyrgðarmaður fyrir. Eflaust eru lánin fleiri þar sem ég á fleiri systkini,“ segir Bjartmar í samtali við Vísi. Bjartmar telur að verið sé að senda út bréf til fólks í kjölfarið á máli sem að Guðmundur Steingrímsson, systkini hans og móðir töpuðu í byrjun febrúar. „Mér finnst þetta áhugavert í ljósi þessa.“ „Ef að svona ábyrgð á námsláni erfist eru ábyrgðirnar orðnar ofboðslega víðtækar og gífurlega margir komnir í ábyrgð aðra. Það er það sem að mér finnst vera áhugavert við þetta og í rauninni skelfilegt.“ Þetta vekur spurningar um hve margir Íslendingar eru nú ábyrgir fyrir námslánum skyldmenna sinna, án þess að vita af því. „Það eru greinilega ofboðslega margir Íslendingar sem eru ábyrgir fyrir lánum sem að þeir vita ekki um og margir sem eiga eftir að verða ábyrgir fyrir mörgum og miklum lánum,“ segir Bjartmar. Þar að auki segir Bjartmar að ekki liggi fyrir hvaða áhrif þetta hafi á bú sem séu til skipta. „Þegar verið er að skipta búi gerir fólk sé ekki endilega að þetta sé hluti af þeim ábyrgðum og kröfum sem að fylgja.“ Bjartmar segir þörf á meiri umræðu um þessi mál og hvert Íslendingar vilji að þetta stefni.Post by Bjartmar Thordarson.
Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira