Uppbygging síðustu ára á Vanúatú að engu orðin Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2015 13:45 Yfirvöld hafa staðfest að átta manns hafi látist í óveðri helgarinnar og er búist er við að sú tala muni hækka þegar fram í sækir. Vísir/AP Forseti Kyrrahafsríkisins Vanúatú segir neyðarástand ríkja á eyjunum í kjölfar fellibylsins Pam sem herjaði á landið um helgina. Hann biðlar til alþjóðasamfélagsins um aðstoð. Forsetinn Baldwin Lonsdale sagði Pam hafa eyðilagt alla þá uppbyggingu sem hafi orðið á eyjunum síðustu ár og að byggja þyrfti upp allt að nýju. Vanúatú er eitt fátækasta ríki heims. Hjálpargögn eru byrjuð að berast til eyjanna þó að enn eigi eftir að ná sambandi við mörg af afskekktustu svæði eyjanna. Yfirvöld hafa staðfest að átta manns hafi látist í óveðri helgarinnar og er búist er við að sú tala muni hækka þegar fram í sækir.Fréttaritari BBC greinir frá því að skemmdir hafi orðið á svo til hverju húsi í höfuðborginni Port Vila og að horfur fjölda íbúa séu mjög slæmar. Nauðsynlegt sé að koma hreinu vatni til íbúa eyjanna sem allra fyrst. Vanúatú Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53 Átta óveðrinu í Vanúatú að bráð Veðurhamfarirnar þær verstu á þessum slóðum í áratugi. 14. mars 2015 11:47 Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00 Tala látinna á Vanúatú gæti enn hækkað Fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. 14. mars 2015 22:37 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Sjá meira
Forseti Kyrrahafsríkisins Vanúatú segir neyðarástand ríkja á eyjunum í kjölfar fellibylsins Pam sem herjaði á landið um helgina. Hann biðlar til alþjóðasamfélagsins um aðstoð. Forsetinn Baldwin Lonsdale sagði Pam hafa eyðilagt alla þá uppbyggingu sem hafi orðið á eyjunum síðustu ár og að byggja þyrfti upp allt að nýju. Vanúatú er eitt fátækasta ríki heims. Hjálpargögn eru byrjuð að berast til eyjanna þó að enn eigi eftir að ná sambandi við mörg af afskekktustu svæði eyjanna. Yfirvöld hafa staðfest að átta manns hafi látist í óveðri helgarinnar og er búist er við að sú tala muni hækka þegar fram í sækir.Fréttaritari BBC greinir frá því að skemmdir hafi orðið á svo til hverju húsi í höfuðborginni Port Vila og að horfur fjölda íbúa séu mjög slæmar. Nauðsynlegt sé að koma hreinu vatni til íbúa eyjanna sem allra fyrst.
Vanúatú Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53 Átta óveðrinu í Vanúatú að bráð Veðurhamfarirnar þær verstu á þessum slóðum í áratugi. 14. mars 2015 11:47 Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00 Tala látinna á Vanúatú gæti enn hækkað Fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. 14. mars 2015 22:37 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Sjá meira
Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53
Átta óveðrinu í Vanúatú að bráð Veðurhamfarirnar þær verstu á þessum slóðum í áratugi. 14. mars 2015 11:47
Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00
Tala látinna á Vanúatú gæti enn hækkað Fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. 14. mars 2015 22:37