Hamilton: Ég verð hér aftur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. mars 2015 07:10 Lewis Hamilton fagnaði 25 stigum á verðlaunapallinum með kampavíns frussi. Vísir/Getty „Það er gott að byrja tímabilið svona og hitta þig hér. Við æfum mikið og það er mikið líkamlegt álag sem fylgir því að keyra í Formúlu 1. Ég verð hér aftur,“ sagði Lewis Hamilton og lokaorðin í takt við Arnold Schwarzenegger sem sá um viðtölin á verðlaunapallinum í dag, þemað var líkamlegt ástand ökumanna. „Bíllinn er frábær, alveg fáránlega góður. Lewis var góður alla helgina hann ók eins og heimsmeistari. Ég mun veita honum harða keppni allt tímabilið. Maður þarf að halda einbeitingu altt tímabilið og má ekkert misstíga sig,“ sagði Nico Rosberg á verðlaunapallinum. „Það er mikill heiður að aka fyrir Ferrari. Tímabilið byrjar vel hjá okkur. Við áttum góðan vetur en það er mikil vinna framundan til að ná og taka fram úr Mercedes,“ sagði Sebastian Vettel á verðlaunapallinum. „Það er gaman að sjá heimavinnuna skila sér. Helgin var hikstalaus hjá báðum ökumönnum,“ sagði Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes liðsins. Formúla Tengdar fréttir Kristján Einar hitar upp fyrir Formúlu 1: Kimi er eins og klaki Fyrrverandi Formúlu 3-ökumaðurinn og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports svarar nokkrum vel völdum spurningum um nýtt tímabili í Formúlu 1 í skemmtilegu myndbandi. 13. mars 2015 14:30 Hver sagði hvað eftir tímatökuna? McLaren á öftustu rásröð, Mercedes ósnertanlegir og Felipe Massa bestur af restinni. Hvaða ummæli féllu eftir tímatökuna í Ástralíu. 14. mars 2015 07:33 Getur einhver skákað Hamilton? Tímabilið í Formúlu 1 fer af stað um helgina þegar 20 ökumenn tíu liða ræsa á Albert Park-brautinni í Ástralíu. Risastórar breytingar hafa orðið á stærstu liðunum og býst sérfræðingur Stöðvar 2 Sports við skemmtilegu tímabili. Heimsmeistarinn er áfram lík 14. mars 2015 09:00 Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00 Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15. mars 2015 06:33 Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ástralska kappaksturinn, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 14. mars 2015 07:04 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
„Það er gott að byrja tímabilið svona og hitta þig hér. Við æfum mikið og það er mikið líkamlegt álag sem fylgir því að keyra í Formúlu 1. Ég verð hér aftur,“ sagði Lewis Hamilton og lokaorðin í takt við Arnold Schwarzenegger sem sá um viðtölin á verðlaunapallinum í dag, þemað var líkamlegt ástand ökumanna. „Bíllinn er frábær, alveg fáránlega góður. Lewis var góður alla helgina hann ók eins og heimsmeistari. Ég mun veita honum harða keppni allt tímabilið. Maður þarf að halda einbeitingu altt tímabilið og má ekkert misstíga sig,“ sagði Nico Rosberg á verðlaunapallinum. „Það er mikill heiður að aka fyrir Ferrari. Tímabilið byrjar vel hjá okkur. Við áttum góðan vetur en það er mikil vinna framundan til að ná og taka fram úr Mercedes,“ sagði Sebastian Vettel á verðlaunapallinum. „Það er gaman að sjá heimavinnuna skila sér. Helgin var hikstalaus hjá báðum ökumönnum,“ sagði Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes liðsins.
Formúla Tengdar fréttir Kristján Einar hitar upp fyrir Formúlu 1: Kimi er eins og klaki Fyrrverandi Formúlu 3-ökumaðurinn og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports svarar nokkrum vel völdum spurningum um nýtt tímabili í Formúlu 1 í skemmtilegu myndbandi. 13. mars 2015 14:30 Hver sagði hvað eftir tímatökuna? McLaren á öftustu rásröð, Mercedes ósnertanlegir og Felipe Massa bestur af restinni. Hvaða ummæli féllu eftir tímatökuna í Ástralíu. 14. mars 2015 07:33 Getur einhver skákað Hamilton? Tímabilið í Formúlu 1 fer af stað um helgina þegar 20 ökumenn tíu liða ræsa á Albert Park-brautinni í Ástralíu. Risastórar breytingar hafa orðið á stærstu liðunum og býst sérfræðingur Stöðvar 2 Sports við skemmtilegu tímabili. Heimsmeistarinn er áfram lík 14. mars 2015 09:00 Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00 Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15. mars 2015 06:33 Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ástralska kappaksturinn, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 14. mars 2015 07:04 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Kristján Einar hitar upp fyrir Formúlu 1: Kimi er eins og klaki Fyrrverandi Formúlu 3-ökumaðurinn og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports svarar nokkrum vel völdum spurningum um nýtt tímabili í Formúlu 1 í skemmtilegu myndbandi. 13. mars 2015 14:30
Hver sagði hvað eftir tímatökuna? McLaren á öftustu rásröð, Mercedes ósnertanlegir og Felipe Massa bestur af restinni. Hvaða ummæli féllu eftir tímatökuna í Ástralíu. 14. mars 2015 07:33
Getur einhver skákað Hamilton? Tímabilið í Formúlu 1 fer af stað um helgina þegar 20 ökumenn tíu liða ræsa á Albert Park-brautinni í Ástralíu. Risastórar breytingar hafa orðið á stærstu liðunum og býst sérfræðingur Stöðvar 2 Sports við skemmtilegu tímabili. Heimsmeistarinn er áfram lík 14. mars 2015 09:00
Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00
Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15. mars 2015 06:33
Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ástralska kappaksturinn, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 14. mars 2015 07:04
Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti