Fimmti sigur Bayern í röð Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2015 20:18 Bæjarar fagna í kvöld. Vísir/Getty Bayern Munchen heldur sigurgöngu sinni áfram í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta, en þeir áttu í engum vandræðum með Werder Bremen í Bremen í dag. Lokatölur 0-4. Thomas Muller kom gestunum frá Munchen yfir og Alaba bætti vð marki fyrir hlé. Pólverjinn Robert Lewandowski bætti svo við tveimur mörkum í síðari hálfleik fyrir meistarana, en þeir hvíldu meðal annars Manuel Neuer, Arjen Robben og Franck Ribery. Bayern er á toppnum með fjórtán stiga forskot á Wolfsburg sem er í öðru sætinu, en Wolfsburg á leik til góða gegn Freiburg á morgun. Bayern vann fyrri leikinn gegn Werder Bremen 6-0 og því samanlagt 10-0 leikina tvo gegn Bremen á þessu tímabili. Borussia Dortmund sem hefur hægt og rólega fikrað sig upp töfluna gerði markalaust jafntefli við FC Köln á heimavelli. Dortmund er í tíunda sæti deildarinnar með 30 stig, en Köln er tveimur sætum neðar með stigi minna en þeir gulklæddu. Öll önnur úrslit dagsins má sjá hér að neðan.Úrslit dagsins: Augsburg - Mainz 05 0-2 Eintracht Frankfurt - Paderborn 4-0 Hertha Berlin - Schalke 2-2 Hoffenheim - Hamburger SV 3-0 Werder Bremen - Bayern München 0-4 Borussia Dortmund - FC Köln 0-0 Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
Bayern Munchen heldur sigurgöngu sinni áfram í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta, en þeir áttu í engum vandræðum með Werder Bremen í Bremen í dag. Lokatölur 0-4. Thomas Muller kom gestunum frá Munchen yfir og Alaba bætti vð marki fyrir hlé. Pólverjinn Robert Lewandowski bætti svo við tveimur mörkum í síðari hálfleik fyrir meistarana, en þeir hvíldu meðal annars Manuel Neuer, Arjen Robben og Franck Ribery. Bayern er á toppnum með fjórtán stiga forskot á Wolfsburg sem er í öðru sætinu, en Wolfsburg á leik til góða gegn Freiburg á morgun. Bayern vann fyrri leikinn gegn Werder Bremen 6-0 og því samanlagt 10-0 leikina tvo gegn Bremen á þessu tímabili. Borussia Dortmund sem hefur hægt og rólega fikrað sig upp töfluna gerði markalaust jafntefli við FC Köln á heimavelli. Dortmund er í tíunda sæti deildarinnar með 30 stig, en Köln er tveimur sætum neðar með stigi minna en þeir gulklæddu. Öll önnur úrslit dagsins má sjá hér að neðan.Úrslit dagsins: Augsburg - Mainz 05 0-2 Eintracht Frankfurt - Paderborn 4-0 Hertha Berlin - Schalke 2-2 Hoffenheim - Hamburger SV 3-0 Werder Bremen - Bayern München 0-4 Borussia Dortmund - FC Köln 0-0
Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti