Mayweather og Pacquiao verða lyfjaprófaðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2015 22:00 Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Vísir/Getty Það bíða margir spenntir eftir boxbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sem fer fram í maí í Las Vegas en hann hefur þegar fengið gælunafnið Bardagi aldarinnar. Nú er ljóst að boxararnir mæta "hreinir" til leiks. Floyd Mayweather og Manny Pacquiao hafa nefnilega báðir samþykkt að gangast undir reglubundin lyfjapróf í aðdraganda bardagans líkt og venjan er hjá íþróttamönnum sem eru á leið á Ólympíuleika eða önnur alþjóðleg íþróttamót. Bandaríska lyfjaeftirlitið tilkynnti þetta í dag og boxararnir tveir verða því að láta vita hvar þeir eru staddir á hverjum tíma svo að möguleiki sé að taka bæði blóð- og þvagsýni hjá þeim. Manny Pacquiao er áttfaldur heimsmeistari og Floyd Mayweather er fimmfaldur heimsmeistari. Menn hafa verið að reyna að koma þessum bardaga á í sex ár og nú er þessi ofurbardagi orðinn að veruleika. Floyd Mayweather er 38 ára og hefur unnið alla 47 bardaga sína en Manny Pacquiao er 36 ára og hefur unnið 57 af 64 bardögum sínum. Box Tengdar fréttir Pacquaio sofnar yfir bardögum Mayweather Það styttist í bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Köppunum er fylgt eftir í hvert fótmál. 11. mars 2015 23:30 Ef Mayweather tekur ekki áhættu þá tapar hann Það hafa allir skoðun á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Líka Mike Tyson. 13. mars 2015 14:00 Pacquiao syngur eigið inngöngulag Það er greinilega ekki til það verk sem er Manny Pacquiao ofviða. Hann er einn besti hnefaleikamaður heims, er atvinnumaður í körfubolta, stjórnmálamaður og nú söngvari. 9. mars 2015 13:00 Sjö vopnaðir öryggisverðir gæta Pacquiao Hnefaleikapparnir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao æfa nú af kappi fyrir bardaga þeirra sem fer fram í maí. 6. mars 2015 10:45 Verstu sætin á bardaga aldarinnar kosta 210.000 krónur Slegist um miða á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao en þeir kosta upp í 21 milljón á svarta markaðnum. 12. mars 2015 11:00 Loksins, loksins: Mayweather og Pacquiao munu berjast Bardaginn sem allir hafa beðið eftir fer fram í Las Vegas í maí. 20. febrúar 2015 11:30 Veðjar 215 milljónum á sigur Mayweather Bandaríski rapparinn 50 Cent er fullviss um að Floyd Mayweather muni vinna Manny Pacquiao í maí og mun veðja alvöru peningum á þennan bardaga. 4. mars 2015 23:30 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Sport UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Fleiri fréttir Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Sjá meira
Það bíða margir spenntir eftir boxbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sem fer fram í maí í Las Vegas en hann hefur þegar fengið gælunafnið Bardagi aldarinnar. Nú er ljóst að boxararnir mæta "hreinir" til leiks. Floyd Mayweather og Manny Pacquiao hafa nefnilega báðir samþykkt að gangast undir reglubundin lyfjapróf í aðdraganda bardagans líkt og venjan er hjá íþróttamönnum sem eru á leið á Ólympíuleika eða önnur alþjóðleg íþróttamót. Bandaríska lyfjaeftirlitið tilkynnti þetta í dag og boxararnir tveir verða því að láta vita hvar þeir eru staddir á hverjum tíma svo að möguleiki sé að taka bæði blóð- og þvagsýni hjá þeim. Manny Pacquiao er áttfaldur heimsmeistari og Floyd Mayweather er fimmfaldur heimsmeistari. Menn hafa verið að reyna að koma þessum bardaga á í sex ár og nú er þessi ofurbardagi orðinn að veruleika. Floyd Mayweather er 38 ára og hefur unnið alla 47 bardaga sína en Manny Pacquiao er 36 ára og hefur unnið 57 af 64 bardögum sínum.
Box Tengdar fréttir Pacquaio sofnar yfir bardögum Mayweather Það styttist í bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Köppunum er fylgt eftir í hvert fótmál. 11. mars 2015 23:30 Ef Mayweather tekur ekki áhættu þá tapar hann Það hafa allir skoðun á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Líka Mike Tyson. 13. mars 2015 14:00 Pacquiao syngur eigið inngöngulag Það er greinilega ekki til það verk sem er Manny Pacquiao ofviða. Hann er einn besti hnefaleikamaður heims, er atvinnumaður í körfubolta, stjórnmálamaður og nú söngvari. 9. mars 2015 13:00 Sjö vopnaðir öryggisverðir gæta Pacquiao Hnefaleikapparnir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao æfa nú af kappi fyrir bardaga þeirra sem fer fram í maí. 6. mars 2015 10:45 Verstu sætin á bardaga aldarinnar kosta 210.000 krónur Slegist um miða á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao en þeir kosta upp í 21 milljón á svarta markaðnum. 12. mars 2015 11:00 Loksins, loksins: Mayweather og Pacquiao munu berjast Bardaginn sem allir hafa beðið eftir fer fram í Las Vegas í maí. 20. febrúar 2015 11:30 Veðjar 215 milljónum á sigur Mayweather Bandaríski rapparinn 50 Cent er fullviss um að Floyd Mayweather muni vinna Manny Pacquiao í maí og mun veðja alvöru peningum á þennan bardaga. 4. mars 2015 23:30 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Sport UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Fleiri fréttir Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Sjá meira
Pacquaio sofnar yfir bardögum Mayweather Það styttist í bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Köppunum er fylgt eftir í hvert fótmál. 11. mars 2015 23:30
Ef Mayweather tekur ekki áhættu þá tapar hann Það hafa allir skoðun á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Líka Mike Tyson. 13. mars 2015 14:00
Pacquiao syngur eigið inngöngulag Það er greinilega ekki til það verk sem er Manny Pacquiao ofviða. Hann er einn besti hnefaleikamaður heims, er atvinnumaður í körfubolta, stjórnmálamaður og nú söngvari. 9. mars 2015 13:00
Sjö vopnaðir öryggisverðir gæta Pacquiao Hnefaleikapparnir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao æfa nú af kappi fyrir bardaga þeirra sem fer fram í maí. 6. mars 2015 10:45
Verstu sætin á bardaga aldarinnar kosta 210.000 krónur Slegist um miða á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao en þeir kosta upp í 21 milljón á svarta markaðnum. 12. mars 2015 11:00
Loksins, loksins: Mayweather og Pacquiao munu berjast Bardaginn sem allir hafa beðið eftir fer fram í Las Vegas í maí. 20. febrúar 2015 11:30
Veðjar 215 milljónum á sigur Mayweather Bandaríski rapparinn 50 Cent er fullviss um að Floyd Mayweather muni vinna Manny Pacquiao í maí og mun veðja alvöru peningum á þennan bardaga. 4. mars 2015 23:30