Lauda: Ferrari voru einfaldlega betri í dag Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. mars 2015 09:16 Vettel var virkilega kátur eftir keppnina. Vísir/Getty Ferrari og Sebastian Vettel fögnuðu gríðarlega. Eftir viðburðaríka og afar spennandi keppni höfðu ökumenn og liðsmenn ýmislegt að segja. „Það er langt síðan ég hef náð í efsta þrepið og í fyrsta skipti með Ferrari. Liðið tók vel á móti mér og ég er gríðarlega ánægður. Við unnum Mercedes á jafnréttis grundvelli,“ sagði Vettel. „Ég er eiginlega bara orðlaus. Síðasta ár var ekki gott. Bíllinn í ár hentar mér mjög vel. Ég man þegar ég kom fyrst inn í verksmiðjuna í Maranello, það var eins og draumur að rætast. Ég man þegar ég var lítill að horfa yfir girðinguna þar á Michael (Schumacher) æfa sig. Nú er ég að aka þessum rauða bíl sem er ótrúlegt,“ bætti Vettel við. „Við gerðum allt sem við gátum, við áttum ekki svar við hraða Ferrari í dag. Liðið stóð sig vel,“ sagði Lewis Hamilton frekar niðurlútur. „Það eina sem ég get sagt sýnið hvað þið getið Ferrari. Ferrari vann verðskuldað í dag. Við munum koma með allt sem við getum í næstu keppni,“ sagði Nico Rosberg.Toto Wolff og Niki Lauda, tveir af aðal mönnunum hjá Mercedes.Vísir/getty„Ég kann ekki orð til að lýsa þessari tilfinningu. Það veit enginn hversu erfið íþrótt Formúla 1 er nema fólkið sem vinnur við hana. Við getum vonandi haldið áfram að þróa okkur og bæta okkur enn frekar,“ sagði James Allison yfirhönnuður Ferrari. „Ferrari voru einfaldlega betri í dag,“ sagði Niki Lauda, sérstakur ráðgjafi Mercedes. „Við getum ekki ætlast til að vinna keppnir að eilífu. Kannski er þetta vakningin sem við þurfum. Við komum vonandi sterkari til baka. Það þýðir ekkert að ræða keppnisáætlunina eftir keppnina. Við munum vinna harðar að okkar bílum. Ferrari á hrós skilið fyrir framfarir vetrarins,“ sagði Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes. „Það fór margt úrskeiðis hjá okkur um helgina. Eftir að dekkið sprakk var fjórða sætið eins gott og við gátum vonað í dag. Við erum að verða sterkari,“ sagði Kimi Raikkonen sem átti virkilega kaflaskipta helgi í Malasíu. „Fyrstu hringirnir voru erfiðir en ég naut mín í dag, gat tekið þátt í skemmtilegum slag á brautinni og liðið á hrós skilið fyrir góðan bíl,“ sagði Max Verstappen sem varð yngsti ökumaður sögunnar til að ná í stig í Formúlu 1 í dag. „Við eigum mikla vinnu fyrir höndum ef við ætlum að vinna Ferrari,“ sagði Valtteri Bottas á Williams sem margir töldu eina liðið sem gæti skákað Mercedes. Formúla Tengdar fréttir Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. 24. mars 2015 23:15 Rosberg: Ég ók bara ekki nógu vel í dag Eftir langa tímatöku sem var frestað um rúman hálftíma vegna rigninga höfðu ökumenn ýmislegt að segja um tímatökuna. 28. mars 2015 10:47 Hamilton hraðastur í bleytunni Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Malasíu. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. 28. mars 2015 10:31 Sebastian Vettel fyrstur í mark í Malasíu Sebastian Vettel á Ferrari vann í Malasíu. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð þriðji. 29. mars 2015 08:27 Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. 27. mars 2015 10:15 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ferrari og Sebastian Vettel fögnuðu gríðarlega. Eftir viðburðaríka og afar spennandi keppni höfðu ökumenn og liðsmenn ýmislegt að segja. „Það er langt síðan ég hef náð í efsta þrepið og í fyrsta skipti með Ferrari. Liðið tók vel á móti mér og ég er gríðarlega ánægður. Við unnum Mercedes á jafnréttis grundvelli,“ sagði Vettel. „Ég er eiginlega bara orðlaus. Síðasta ár var ekki gott. Bíllinn í ár hentar mér mjög vel. Ég man þegar ég kom fyrst inn í verksmiðjuna í Maranello, það var eins og draumur að rætast. Ég man þegar ég var lítill að horfa yfir girðinguna þar á Michael (Schumacher) æfa sig. Nú er ég að aka þessum rauða bíl sem er ótrúlegt,“ bætti Vettel við. „Við gerðum allt sem við gátum, við áttum ekki svar við hraða Ferrari í dag. Liðið stóð sig vel,“ sagði Lewis Hamilton frekar niðurlútur. „Það eina sem ég get sagt sýnið hvað þið getið Ferrari. Ferrari vann verðskuldað í dag. Við munum koma með allt sem við getum í næstu keppni,“ sagði Nico Rosberg.Toto Wolff og Niki Lauda, tveir af aðal mönnunum hjá Mercedes.Vísir/getty„Ég kann ekki orð til að lýsa þessari tilfinningu. Það veit enginn hversu erfið íþrótt Formúla 1 er nema fólkið sem vinnur við hana. Við getum vonandi haldið áfram að þróa okkur og bæta okkur enn frekar,“ sagði James Allison yfirhönnuður Ferrari. „Ferrari voru einfaldlega betri í dag,“ sagði Niki Lauda, sérstakur ráðgjafi Mercedes. „Við getum ekki ætlast til að vinna keppnir að eilífu. Kannski er þetta vakningin sem við þurfum. Við komum vonandi sterkari til baka. Það þýðir ekkert að ræða keppnisáætlunina eftir keppnina. Við munum vinna harðar að okkar bílum. Ferrari á hrós skilið fyrir framfarir vetrarins,“ sagði Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes. „Það fór margt úrskeiðis hjá okkur um helgina. Eftir að dekkið sprakk var fjórða sætið eins gott og við gátum vonað í dag. Við erum að verða sterkari,“ sagði Kimi Raikkonen sem átti virkilega kaflaskipta helgi í Malasíu. „Fyrstu hringirnir voru erfiðir en ég naut mín í dag, gat tekið þátt í skemmtilegum slag á brautinni og liðið á hrós skilið fyrir góðan bíl,“ sagði Max Verstappen sem varð yngsti ökumaður sögunnar til að ná í stig í Formúlu 1 í dag. „Við eigum mikla vinnu fyrir höndum ef við ætlum að vinna Ferrari,“ sagði Valtteri Bottas á Williams sem margir töldu eina liðið sem gæti skákað Mercedes.
Formúla Tengdar fréttir Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. 24. mars 2015 23:15 Rosberg: Ég ók bara ekki nógu vel í dag Eftir langa tímatöku sem var frestað um rúman hálftíma vegna rigninga höfðu ökumenn ýmislegt að segja um tímatökuna. 28. mars 2015 10:47 Hamilton hraðastur í bleytunni Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Malasíu. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. 28. mars 2015 10:31 Sebastian Vettel fyrstur í mark í Malasíu Sebastian Vettel á Ferrari vann í Malasíu. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð þriðji. 29. mars 2015 08:27 Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. 27. mars 2015 10:15 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. 24. mars 2015 23:15
Rosberg: Ég ók bara ekki nógu vel í dag Eftir langa tímatöku sem var frestað um rúman hálftíma vegna rigninga höfðu ökumenn ýmislegt að segja um tímatökuna. 28. mars 2015 10:47
Hamilton hraðastur í bleytunni Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Malasíu. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. 28. mars 2015 10:31
Sebastian Vettel fyrstur í mark í Malasíu Sebastian Vettel á Ferrari vann í Malasíu. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð þriðji. 29. mars 2015 08:27
Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. 27. mars 2015 10:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn