Hólmfríður: Hef sjaldan verið í betra standi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. mars 2015 19:00 Hólmfríður Magnúsdóttir í landsleik gegn Japan á Algarve. vísir/getty Tímabilið í úrvalsdeild kvenna í Noregi hefst um helgina og byrjar Íslendingaliðið Avaldsnes á heimaleik gegn Arna-Björnar. Hólmfríður Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er lykilmaður í liði Avaldsnes, en hún hefur spilað 76 leiki og skorað í þeim 51 mark. „Ég hef sjaldan verið í betra formi fyrir tímabil. Ég er í góðu standi, sterk andlega og hef sjaldan notið mín svona á undirbúningstímabilinu,“ segir Hólmfríður í viðtali við karmoynytt.no. Landsliðskonan nýtur lífsins í Karmöy og hefur ekkert nema góða hluti að segja um yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, Arne Utvik. „Ég get bara sagt góða hluti um fyrstu fjögur árin mín hérna. Ég elska Karmöy. Fólkið hérna er orðin ný fjölskylda fyrir mér,“ segir Hólmfríður. „Fyrst og fremst verð ég að tala um Arne Utvik og það sem hann hefur gert fyrir mig, félagið og norskan kvennafótbolta. Undir hans stjórn er umhverfið í kringum liðið mun betra og hann hefur skilað mikilli vinnu og sett pening í félagið. Hann mætir á æfingar, sækir boltana og sinnir allskonar störfum fyrir félagið.“ Utvik fékk Tom Nordlie, frægan þjálfara í Noregi sem hefur þjálfað karlalið á borð við Lilleström, Start, Vålerenga, Odd, Viking og nú síðast Íslendingaliðið Sandnes. „Við erum með marga nýja leikmenn í hópnum og þeir eru spennandi. Liðið er búið að æfa vel undir stjórn Tom Nordli sem er mjög góður þjálfari með marga styrkleika. Hann hefur skýra stefnu og er mjög virkur á æfingum,“ segir Hólmfríður. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira
Tímabilið í úrvalsdeild kvenna í Noregi hefst um helgina og byrjar Íslendingaliðið Avaldsnes á heimaleik gegn Arna-Björnar. Hólmfríður Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er lykilmaður í liði Avaldsnes, en hún hefur spilað 76 leiki og skorað í þeim 51 mark. „Ég hef sjaldan verið í betra formi fyrir tímabil. Ég er í góðu standi, sterk andlega og hef sjaldan notið mín svona á undirbúningstímabilinu,“ segir Hólmfríður í viðtali við karmoynytt.no. Landsliðskonan nýtur lífsins í Karmöy og hefur ekkert nema góða hluti að segja um yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, Arne Utvik. „Ég get bara sagt góða hluti um fyrstu fjögur árin mín hérna. Ég elska Karmöy. Fólkið hérna er orðin ný fjölskylda fyrir mér,“ segir Hólmfríður. „Fyrst og fremst verð ég að tala um Arne Utvik og það sem hann hefur gert fyrir mig, félagið og norskan kvennafótbolta. Undir hans stjórn er umhverfið í kringum liðið mun betra og hann hefur skilað mikilli vinnu og sett pening í félagið. Hann mætir á æfingar, sækir boltana og sinnir allskonar störfum fyrir félagið.“ Utvik fékk Tom Nordlie, frægan þjálfara í Noregi sem hefur þjálfað karlalið á borð við Lilleström, Start, Vålerenga, Odd, Viking og nú síðast Íslendingaliðið Sandnes. „Við erum með marga nýja leikmenn í hópnum og þeir eru spennandi. Liðið er búið að æfa vel undir stjórn Tom Nordli sem er mjög góður þjálfari með marga styrkleika. Hann hefur skýra stefnu og er mjög virkur á æfingum,“ segir Hólmfríður.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira