Aron Einar kom sólarhring seinna en hinir landsliðsmennirnir Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 25. mars 2015 09:06 Aron Einar Gunnarsson kom seinna en hinir strákarnir. vísir/valli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. „Ég kom í morgun og er bara að reyna að hvíla mig aðeins og gera mig kláran fyrir æfingu á eftir. Þetta er mjög fínt hérna og fínt hótel," sagði Aron Einar Gunnarsson þegar Vísir ræddi við hann á hóteli íslenska liðsins. Hann fagnar því að liðið fór snemma út til Kasakstan en þar er klukkan sex tímum á undan því hún er á Íslandi sem dæmi. „Þjálfarateymið og strákarnir vildu fara snemma til Kasakstan til að aðlagast. Við erum ekki beint vanir því að spila mótsleiki á gervigrasi þannig að það er fínt að koma aðeins fyrr og venjast kuldanum og gervigrasinu sérstaklega þar sem við erum að fara spila inni," sagði Aron Einar. „Það er fínt að geta aðlagast hlutunum til að gera þetta almennilega," sagði Aron Einar en íslenska liðið mætir liði Kasakstan á laugardaginn. "Þessar aðstæður eiga ekki að trufla okkur. Það er enn langt í leik og við höfum góðan tíma til þess að aðlagast öll," sagði Aron Einar. EM 2016 í Frakklandi Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Auðvitað eiga menn að vænta þess að við vinnum þennan leik Heimir Hallgrímsson segir lið Kasakstan í mikilli framförn en Ísland er mætt til Astana til að vinna. 24. mars 2015 15:36 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. „Ég kom í morgun og er bara að reyna að hvíla mig aðeins og gera mig kláran fyrir æfingu á eftir. Þetta er mjög fínt hérna og fínt hótel," sagði Aron Einar Gunnarsson þegar Vísir ræddi við hann á hóteli íslenska liðsins. Hann fagnar því að liðið fór snemma út til Kasakstan en þar er klukkan sex tímum á undan því hún er á Íslandi sem dæmi. „Þjálfarateymið og strákarnir vildu fara snemma til Kasakstan til að aðlagast. Við erum ekki beint vanir því að spila mótsleiki á gervigrasi þannig að það er fínt að koma aðeins fyrr og venjast kuldanum og gervigrasinu sérstaklega þar sem við erum að fara spila inni," sagði Aron Einar. „Það er fínt að geta aðlagast hlutunum til að gera þetta almennilega," sagði Aron Einar en íslenska liðið mætir liði Kasakstan á laugardaginn. "Þessar aðstæður eiga ekki að trufla okkur. Það er enn langt í leik og við höfum góðan tíma til þess að aðlagast öll," sagði Aron Einar.
EM 2016 í Frakklandi Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Auðvitað eiga menn að vænta þess að við vinnum þennan leik Heimir Hallgrímsson segir lið Kasakstan í mikilli framförn en Ísland er mætt til Astana til að vinna. 24. mars 2015 15:36 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira
Heimir: Auðvitað eiga menn að vænta þess að við vinnum þennan leik Heimir Hallgrímsson segir lið Kasakstan í mikilli framförn en Ísland er mætt til Astana til að vinna. 24. mars 2015 15:36