Ekki ókeypis að horfa á Mayweather og Pacquiao 24. mars 2015 21:40 Milljón dollara menn. vísir/getty Það er ekki að ástæðulausu að þeir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao munu stórgræða á bardaga sínum í maí. Það kostar formúgu að komast inn í salinn, sjónvarpsrétturinn er seldur á gölnu verði um allan heim og áhorfendur munu síðan borga brúsann. Sky Sports vann útboðið í Bretlandi og þeir sem vilja sjá bardagann í Bretlandi þurfa að greiða 5.000 krónur fyrir. Aldrei hefur verið rukkað eins mikið fyrir stakan viðburð í bresku sjónvarpi. Það er þó ekkert miðað við Bandaríkin þar sem bæði HBO og Showtime munu sýna beint. Þar mun kosta hátt í 14 þúsund krónur að sjá bardagann. Þetta verður verðmætasti bardagi sögunnar og búist við því að tekjurnar verði 34 milljarðar króna. Box Tengdar fréttir Pacquaio sofnar yfir bardögum Mayweather Það styttist í bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Köppunum er fylgt eftir í hvert fótmál. 11. mars 2015 23:30 Ef Mayweather tekur ekki áhættu þá tapar hann Það hafa allir skoðun á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Líka Mike Tyson. 13. mars 2015 14:00 Pacquiao syngur eigið inngöngulag Það er greinilega ekki til það verk sem er Manny Pacquiao ofviða. Hann er einn besti hnefaleikamaður heims, er atvinnumaður í körfubolta, stjórnmálamaður og nú söngvari. 9. mars 2015 13:00 Verstu sætin á bardaga aldarinnar kosta 210.000 krónur Slegist um miða á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao en þeir kosta upp í 21 milljón á svarta markaðnum. 12. mars 2015 11:00 Mayweather og Pacquiao verða lyfjaprófaðir Það bíða margir spenntir eftir boxbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sem fer fram í maí í Las Vegas en hann hefur þegar fengið gælunafnið Bardagi aldarinnar. Nú er ljóst að boxararnir mæta "hreinir" til leiks. 13. mars 2015 22:00 Veðjar 215 milljónum á sigur Mayweather Bandaríski rapparinn 50 Cent er fullviss um að Floyd Mayweather muni vinna Manny Pacquiao í maí og mun veðja alvöru peningum á þennan bardaga. 4. mars 2015 23:30 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sjá meira
Það er ekki að ástæðulausu að þeir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao munu stórgræða á bardaga sínum í maí. Það kostar formúgu að komast inn í salinn, sjónvarpsrétturinn er seldur á gölnu verði um allan heim og áhorfendur munu síðan borga brúsann. Sky Sports vann útboðið í Bretlandi og þeir sem vilja sjá bardagann í Bretlandi þurfa að greiða 5.000 krónur fyrir. Aldrei hefur verið rukkað eins mikið fyrir stakan viðburð í bresku sjónvarpi. Það er þó ekkert miðað við Bandaríkin þar sem bæði HBO og Showtime munu sýna beint. Þar mun kosta hátt í 14 þúsund krónur að sjá bardagann. Þetta verður verðmætasti bardagi sögunnar og búist við því að tekjurnar verði 34 milljarðar króna.
Box Tengdar fréttir Pacquaio sofnar yfir bardögum Mayweather Það styttist í bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Köppunum er fylgt eftir í hvert fótmál. 11. mars 2015 23:30 Ef Mayweather tekur ekki áhættu þá tapar hann Það hafa allir skoðun á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Líka Mike Tyson. 13. mars 2015 14:00 Pacquiao syngur eigið inngöngulag Það er greinilega ekki til það verk sem er Manny Pacquiao ofviða. Hann er einn besti hnefaleikamaður heims, er atvinnumaður í körfubolta, stjórnmálamaður og nú söngvari. 9. mars 2015 13:00 Verstu sætin á bardaga aldarinnar kosta 210.000 krónur Slegist um miða á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao en þeir kosta upp í 21 milljón á svarta markaðnum. 12. mars 2015 11:00 Mayweather og Pacquiao verða lyfjaprófaðir Það bíða margir spenntir eftir boxbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sem fer fram í maí í Las Vegas en hann hefur þegar fengið gælunafnið Bardagi aldarinnar. Nú er ljóst að boxararnir mæta "hreinir" til leiks. 13. mars 2015 22:00 Veðjar 215 milljónum á sigur Mayweather Bandaríski rapparinn 50 Cent er fullviss um að Floyd Mayweather muni vinna Manny Pacquiao í maí og mun veðja alvöru peningum á þennan bardaga. 4. mars 2015 23:30 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sjá meira
Pacquaio sofnar yfir bardögum Mayweather Það styttist í bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Köppunum er fylgt eftir í hvert fótmál. 11. mars 2015 23:30
Ef Mayweather tekur ekki áhættu þá tapar hann Það hafa allir skoðun á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Líka Mike Tyson. 13. mars 2015 14:00
Pacquiao syngur eigið inngöngulag Það er greinilega ekki til það verk sem er Manny Pacquiao ofviða. Hann er einn besti hnefaleikamaður heims, er atvinnumaður í körfubolta, stjórnmálamaður og nú söngvari. 9. mars 2015 13:00
Verstu sætin á bardaga aldarinnar kosta 210.000 krónur Slegist um miða á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao en þeir kosta upp í 21 milljón á svarta markaðnum. 12. mars 2015 11:00
Mayweather og Pacquiao verða lyfjaprófaðir Það bíða margir spenntir eftir boxbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sem fer fram í maí í Las Vegas en hann hefur þegar fengið gælunafnið Bardagi aldarinnar. Nú er ljóst að boxararnir mæta "hreinir" til leiks. 13. mars 2015 22:00
Veðjar 215 milljónum á sigur Mayweather Bandaríski rapparinn 50 Cent er fullviss um að Floyd Mayweather muni vinna Manny Pacquiao í maí og mun veðja alvöru peningum á þennan bardaga. 4. mars 2015 23:30