Hlegið að Messi um allan heim fyrir að klæða sig eins og pabbinn á skólaballinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2015 23:15 Lionel Messi og strákarnir eftir leikinn í gær. mynd/twitter Fólk á Twitter hefur gert mikið grín að klæðaburði Lionels Messi eftir sigurinn í El Clásico á sunnudagskvöldið. Messi birtist á mynd með nokkrum félögum sínum í Barcalona-liðinu, en þar má sjá t.d. Brasilíumennina Neymar, Dani Alves og Rafinha. Allir á myndinni eru klæddir í nýjustu tískufötin, sumir betur klæddir en aðrir, en Messi lítur út eins og hann sé á leið í fermingarveislu. „Messi lítur út eins og pabbinn á skólaballinu,“ segir einn á Twitter og annar skilur nú af hverju Messi sé alltaf líkt við NBA-stjörnuna Tim Duncan. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um klæðaburð Messi eftir El Clásico í gær.Messi looks like a dad at the school prom pic.twitter.com/XLeT2VbaTX— Nooruddean (@BeardedGenius) March 22, 2015 Messi getting fashion tips from Richard buscombe #reaearchmethods pic.twitter.com/UGf0GxcU3c— Sam (@_SamPashley) March 23, 2015 'Boring' Lionel Messi has absolutely no style... & what's going on with his Barca team-mates? http://t.co/pBF9IakiAX pic.twitter.com/nnaoI8YOr1— IndyFootball (@IndyFootball) March 23, 2015 Barca players in fancy dress after their Clasico win - Messi went as Will from The Inbetweeners. pic.twitter.com/5yVFcYCl1E— 888sport (@888sport) March 23, 2015 Once said that Messi was Allen Iverson with Tim Duncan's personality. That has never felt more right. pic.twitter.com/EvcOsva1p5— Andrew Sharp (@andrewsharp) March 23, 2015 Poor Messi, he looks like he's just started his internship at Nationwide needs his maroon jacket back pic.twitter.com/jPTXErXV5J— Rick Nobinson (@ndrob92) March 23, 2015 Messi Looks Like A Substitute Teacher, Neymar Looks Okay, Rafinha Got Swegz Everyone Else Is Killing The Game pic.twitter.com/s4RCVcrMNX— #BLM LINK IS IN BIO (@OfficialNateLDN) March 23, 2015 Messi wins in El Classico but loses in the fashion stakes. #brazillianbling pic.twitter.com/LHMMl4TPg0— Paul Dixon (@newday2a) March 23, 2015 Absolute barrrrses then there is messi who looks like he's been dressed by his gran pic.twitter.com/L8nxMRuSPc— Owen Dodd (@OwenDodd1) March 23, 2015 Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez: Mikilvægasta markið mitt Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi. 23. mars 2015 16:00 Brjálaðir stuðningsmenn biðu Madrídinga Létu höggin dynja á bílum leikmanna Real Madrid við heimkomuna í gærkvöldi. 23. mars 2015 15:15 Enrique: Þess vegna borguðum við svona mikið fyrir Suarez Luis Enrique ánægður með sigurmark sóknarmannsins gegn Real Madrid í El Clasico í gær. 23. mars 2015 08:29 Suárez hetja Barcelona í El Clásico | Sjáðu mörkin Luis Suárez tryggði Barcelona sigur á Real Madrid í El Clásico á Nývangi í kvöld. 22. mars 2015 00:01 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Sjá meira
Fólk á Twitter hefur gert mikið grín að klæðaburði Lionels Messi eftir sigurinn í El Clásico á sunnudagskvöldið. Messi birtist á mynd með nokkrum félögum sínum í Barcalona-liðinu, en þar má sjá t.d. Brasilíumennina Neymar, Dani Alves og Rafinha. Allir á myndinni eru klæddir í nýjustu tískufötin, sumir betur klæddir en aðrir, en Messi lítur út eins og hann sé á leið í fermingarveislu. „Messi lítur út eins og pabbinn á skólaballinu,“ segir einn á Twitter og annar skilur nú af hverju Messi sé alltaf líkt við NBA-stjörnuna Tim Duncan. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um klæðaburð Messi eftir El Clásico í gær.Messi looks like a dad at the school prom pic.twitter.com/XLeT2VbaTX— Nooruddean (@BeardedGenius) March 22, 2015 Messi getting fashion tips from Richard buscombe #reaearchmethods pic.twitter.com/UGf0GxcU3c— Sam (@_SamPashley) March 23, 2015 'Boring' Lionel Messi has absolutely no style... & what's going on with his Barca team-mates? http://t.co/pBF9IakiAX pic.twitter.com/nnaoI8YOr1— IndyFootball (@IndyFootball) March 23, 2015 Barca players in fancy dress after their Clasico win - Messi went as Will from The Inbetweeners. pic.twitter.com/5yVFcYCl1E— 888sport (@888sport) March 23, 2015 Once said that Messi was Allen Iverson with Tim Duncan's personality. That has never felt more right. pic.twitter.com/EvcOsva1p5— Andrew Sharp (@andrewsharp) March 23, 2015 Poor Messi, he looks like he's just started his internship at Nationwide needs his maroon jacket back pic.twitter.com/jPTXErXV5J— Rick Nobinson (@ndrob92) March 23, 2015 Messi Looks Like A Substitute Teacher, Neymar Looks Okay, Rafinha Got Swegz Everyone Else Is Killing The Game pic.twitter.com/s4RCVcrMNX— #BLM LINK IS IN BIO (@OfficialNateLDN) March 23, 2015 Messi wins in El Classico but loses in the fashion stakes. #brazillianbling pic.twitter.com/LHMMl4TPg0— Paul Dixon (@newday2a) March 23, 2015 Absolute barrrrses then there is messi who looks like he's been dressed by his gran pic.twitter.com/L8nxMRuSPc— Owen Dodd (@OwenDodd1) March 23, 2015
Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez: Mikilvægasta markið mitt Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi. 23. mars 2015 16:00 Brjálaðir stuðningsmenn biðu Madrídinga Létu höggin dynja á bílum leikmanna Real Madrid við heimkomuna í gærkvöldi. 23. mars 2015 15:15 Enrique: Þess vegna borguðum við svona mikið fyrir Suarez Luis Enrique ánægður með sigurmark sóknarmannsins gegn Real Madrid í El Clasico í gær. 23. mars 2015 08:29 Suárez hetja Barcelona í El Clásico | Sjáðu mörkin Luis Suárez tryggði Barcelona sigur á Real Madrid í El Clásico á Nývangi í kvöld. 22. mars 2015 00:01 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Sjá meira
Suárez: Mikilvægasta markið mitt Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi. 23. mars 2015 16:00
Brjálaðir stuðningsmenn biðu Madrídinga Létu höggin dynja á bílum leikmanna Real Madrid við heimkomuna í gærkvöldi. 23. mars 2015 15:15
Enrique: Þess vegna borguðum við svona mikið fyrir Suarez Luis Enrique ánægður með sigurmark sóknarmannsins gegn Real Madrid í El Clasico í gær. 23. mars 2015 08:29
Suárez hetja Barcelona í El Clásico | Sjáðu mörkin Luis Suárez tryggði Barcelona sigur á Real Madrid í El Clásico á Nývangi í kvöld. 22. mars 2015 00:01