Enginn Þýskalandskappakstur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. mars 2015 23:15 Hinn þýski Nico Rosberg vinnur þýska kappaksturinn í fyrra á þýskum bíl. Vísir/Getty Nú hefur kappakstur í Þýskalandi verið formlega þurrkaður út af keppnisdagatali Formúlu 1 í ár. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1959 sem enginn Formúlu 1 keppni fer fram í Þýskalandi. Hvorki náðist samkomulag við fyrirsvarsmenn Hockenheim né Nurburgring brautanna. Þrátt fyrir að Mercedes-Benz hafi boðist til að sjá um helming fjárhagslegs taps keppnishaldara þýsks kappaksturs. Enda er um að ræða gríðarlega hagsmuni fyrir Mercedes liðið sem þýski bílaframleiðandinn fjármagnar. Keppnirnar í ár verða því 19 en ekki 20 eins og til stóð. Næsta keppni fer fram i Malasíu um næstu helgi. Formúla Tengdar fréttir Sjáðu allt það helsta úr fyrstu Formúlu 1 keppni tímabilsins Lewis Hamilton á Mercedes var hlutskarpastur í fyrstu keppni á Formúlu 1 tímabilinu, en keppnin fór fram í Ástralíu á morgun. 365 hefur klippt allt það helsta saman og það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. 15. mars 2015 14:21 Bottas vonandi klár fyrir Malasíu Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 hlaut bakmeiðsl í tímatökunni fyrir ástralska kappaksturinn um síðustu helgi. 20. mars 2015 20:15 Fær 2,24 milljarða fyrir að hætta hjá Sauber Giedo van der Garde var samningsbundinn Sauber en liðið valdi aðra ökumenn. 19. mars 2015 13:18 Ferrari setur markið á Mercedes Ferrari hefur endurstillt markmið sín fyrir tímabilið eftir ástralska kappaksturinn. 19. mars 2015 23:00 Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15. mars 2015 06:33 Bílskúrinn: Mercedes á móti rest Fyrsta keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram um nýliðna helgi. Helgin í heild sinni svaraði sumum spurningum en vakti aðrar. 18. mars 2015 11:15 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Nú hefur kappakstur í Þýskalandi verið formlega þurrkaður út af keppnisdagatali Formúlu 1 í ár. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1959 sem enginn Formúlu 1 keppni fer fram í Þýskalandi. Hvorki náðist samkomulag við fyrirsvarsmenn Hockenheim né Nurburgring brautanna. Þrátt fyrir að Mercedes-Benz hafi boðist til að sjá um helming fjárhagslegs taps keppnishaldara þýsks kappaksturs. Enda er um að ræða gríðarlega hagsmuni fyrir Mercedes liðið sem þýski bílaframleiðandinn fjármagnar. Keppnirnar í ár verða því 19 en ekki 20 eins og til stóð. Næsta keppni fer fram i Malasíu um næstu helgi.
Formúla Tengdar fréttir Sjáðu allt það helsta úr fyrstu Formúlu 1 keppni tímabilsins Lewis Hamilton á Mercedes var hlutskarpastur í fyrstu keppni á Formúlu 1 tímabilinu, en keppnin fór fram í Ástralíu á morgun. 365 hefur klippt allt það helsta saman og það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. 15. mars 2015 14:21 Bottas vonandi klár fyrir Malasíu Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 hlaut bakmeiðsl í tímatökunni fyrir ástralska kappaksturinn um síðustu helgi. 20. mars 2015 20:15 Fær 2,24 milljarða fyrir að hætta hjá Sauber Giedo van der Garde var samningsbundinn Sauber en liðið valdi aðra ökumenn. 19. mars 2015 13:18 Ferrari setur markið á Mercedes Ferrari hefur endurstillt markmið sín fyrir tímabilið eftir ástralska kappaksturinn. 19. mars 2015 23:00 Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15. mars 2015 06:33 Bílskúrinn: Mercedes á móti rest Fyrsta keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram um nýliðna helgi. Helgin í heild sinni svaraði sumum spurningum en vakti aðrar. 18. mars 2015 11:15 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sjáðu allt það helsta úr fyrstu Formúlu 1 keppni tímabilsins Lewis Hamilton á Mercedes var hlutskarpastur í fyrstu keppni á Formúlu 1 tímabilinu, en keppnin fór fram í Ástralíu á morgun. 365 hefur klippt allt það helsta saman og það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. 15. mars 2015 14:21
Bottas vonandi klár fyrir Malasíu Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 hlaut bakmeiðsl í tímatökunni fyrir ástralska kappaksturinn um síðustu helgi. 20. mars 2015 20:15
Fær 2,24 milljarða fyrir að hætta hjá Sauber Giedo van der Garde var samningsbundinn Sauber en liðið valdi aðra ökumenn. 19. mars 2015 13:18
Ferrari setur markið á Mercedes Ferrari hefur endurstillt markmið sín fyrir tímabilið eftir ástralska kappaksturinn. 19. mars 2015 23:00
Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15. mars 2015 06:33
Bílskúrinn: Mercedes á móti rest Fyrsta keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram um nýliðna helgi. Helgin í heild sinni svaraði sumum spurningum en vakti aðrar. 18. mars 2015 11:15