Elvar Páll með tvennu í fyrsta leiknum fyrir Leikni | ÍA og Valur á góðu róli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2015 22:30 Elvar Páll byrjar vel í Leiknisbúningnum. mynd/leiknir.com Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. Skagamenn svöruðu fyrir tapið gegn Val í síðustu umferð með 2-1 sigri á Keflavík í Akraneshöllinni. Öll mörkin komu á fyrstu 12 mínútum leiksins. Arsenij Buinickj kom ÍA yfir á 6. mínútu með sínu fyrsta marki fyrir félagið. Leonard Sigurðsson jafnaði metin á 11. mínútu en aðeins mínútu síðar kom Garðar Gunnlaugsson Skagamönnum aftur yfir og þar við sat. ÍA er í toppsæti riðils 3 með 15 stig, fjórum meira en Valur sem vann 0-2 sigur á Fjarðabyggð fyrir austan. Orri Sigurður Ómarsson og Ragnar Þór Gunnarsson skoruðu mörk Valsmanna í seinni hálfleik. Í sama riðli vann Grindavík stórsigur á Þór í Boganum, 2-6. Staðan var 0-4 í hálfleik en þeir Óli Baldur Bjarnason, Magnús Björgvinsson og Alex Freyr Hilmarsson skoruðu mörk Grindvíkinga, auk þess sem Þórsarar skoruðu eitt sjálfsmark. Scott Ramsey og Ivan Jugovic bættu svo við mörkum fyrir Grindavík í seinni hálfleik en Jóhann Helgi Hannesson (víti) og Kristinn Þór Björnsson skoruðu mörk Þórs. Grindavík er með sex stig í 4. sæti riðilsins en Þór vermir botnsæti hans með aðeins þrjú stig. Í riðli 1 vann Víkingur Ólafsvík öruggan 0-4 sigur á Bí/Bolungarvík í Akraneshöllinni. Fannar Hilmarsson, Kristinn Magnús Pétursson, Kristófer Eggertsson og Alfreð Már Hjaltalín skoruðu mörk Víkinga sem unnu þarna sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum í ár. Ólsarar eru í 7. sæti riðilsins með fjögur stig eftir fjóra leiki. Djúpmenn eru í 8. og neðsta sæti riðilsins, án stiga og með markatöluna 0-22. Gott gengi Leiknis R. í Lengjubikarnum heldur áfram en Breiðhyltingar unnu 2-1 sigur á Selfossi í riðli 2. Leikið var í Egilshöll. Elvar Páll Sigurðsson skoraði bæði mörk Leiknis í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Arnar Logi Sveinsson skoraði mark Selfoss sem er í 3. sæti riðilsins með sjö stig. Leiknismenn eru hins vegar í 1. sæti riðilsins með 15 stig eftir sex leiki.Úrslitin í dag: ÍA 2-1 Keflavík Fjarðabyggð 0-2 Valur Þór 2-6 Grindavík BÍ/Bolungarvík 0-4 Víkingur Ó. Leiknir R. 2-1 Selfoss Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Nýliðar Leiknis fá framherja frá Breiðabliki Elvar Páll Sigurðsson gerði tveggja ára samning við Breiðholtsliðið. 18. mars 2015 15:12 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. Skagamenn svöruðu fyrir tapið gegn Val í síðustu umferð með 2-1 sigri á Keflavík í Akraneshöllinni. Öll mörkin komu á fyrstu 12 mínútum leiksins. Arsenij Buinickj kom ÍA yfir á 6. mínútu með sínu fyrsta marki fyrir félagið. Leonard Sigurðsson jafnaði metin á 11. mínútu en aðeins mínútu síðar kom Garðar Gunnlaugsson Skagamönnum aftur yfir og þar við sat. ÍA er í toppsæti riðils 3 með 15 stig, fjórum meira en Valur sem vann 0-2 sigur á Fjarðabyggð fyrir austan. Orri Sigurður Ómarsson og Ragnar Þór Gunnarsson skoruðu mörk Valsmanna í seinni hálfleik. Í sama riðli vann Grindavík stórsigur á Þór í Boganum, 2-6. Staðan var 0-4 í hálfleik en þeir Óli Baldur Bjarnason, Magnús Björgvinsson og Alex Freyr Hilmarsson skoruðu mörk Grindvíkinga, auk þess sem Þórsarar skoruðu eitt sjálfsmark. Scott Ramsey og Ivan Jugovic bættu svo við mörkum fyrir Grindavík í seinni hálfleik en Jóhann Helgi Hannesson (víti) og Kristinn Þór Björnsson skoruðu mörk Þórs. Grindavík er með sex stig í 4. sæti riðilsins en Þór vermir botnsæti hans með aðeins þrjú stig. Í riðli 1 vann Víkingur Ólafsvík öruggan 0-4 sigur á Bí/Bolungarvík í Akraneshöllinni. Fannar Hilmarsson, Kristinn Magnús Pétursson, Kristófer Eggertsson og Alfreð Már Hjaltalín skoruðu mörk Víkinga sem unnu þarna sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum í ár. Ólsarar eru í 7. sæti riðilsins með fjögur stig eftir fjóra leiki. Djúpmenn eru í 8. og neðsta sæti riðilsins, án stiga og með markatöluna 0-22. Gott gengi Leiknis R. í Lengjubikarnum heldur áfram en Breiðhyltingar unnu 2-1 sigur á Selfossi í riðli 2. Leikið var í Egilshöll. Elvar Páll Sigurðsson skoraði bæði mörk Leiknis í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Arnar Logi Sveinsson skoraði mark Selfoss sem er í 3. sæti riðilsins með sjö stig. Leiknismenn eru hins vegar í 1. sæti riðilsins með 15 stig eftir sex leiki.Úrslitin í dag: ÍA 2-1 Keflavík Fjarðabyggð 0-2 Valur Þór 2-6 Grindavík BÍ/Bolungarvík 0-4 Víkingur Ó. Leiknir R. 2-1 Selfoss
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Nýliðar Leiknis fá framherja frá Breiðabliki Elvar Páll Sigurðsson gerði tveggja ára samning við Breiðholtsliðið. 18. mars 2015 15:12 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Sjá meira
Nýliðar Leiknis fá framherja frá Breiðabliki Elvar Páll Sigurðsson gerði tveggja ára samning við Breiðholtsliðið. 18. mars 2015 15:12