Geimfari skoðar sólmyrkva úr þotunni Snæfellsjökli þóra kristín ásgeirsdóttir skrifar 20. mars 2015 20:01 Meðan íslenskir landkrabbar gerðu sér deildarmyrkva að góðu, sættu aðrir sig ekki við minna en almyrkva á sólu. Til þess þurfti að leggja á sig talsvert ferðalag. Þrjár flugleiðaþotur fluttu hátt í 200 ferðamenn á slóð almyrkvans í morgun. Þar á meðal Owen Garriott, heimsfrægur geimfari sem taldi útsýnið á sólmyrkvann betra úr flugleiðaþotunni Snæfellsjökli, en úr geimskipi. Owen kom fyrst til Íslands árið 1967 þegar hann var með í leiðangri Neil Armstrong, þar sem þeir skoðuðu Herðubreiðarlindir og Öskju, þar sem landslagið þótti ekki ósvipað tunglinu. Bob Nansen skipuleggjandi ferðarinnar, sagði að hún hefði verið í undirbúningi í tvö ár og eðlilega ríkti mikill spenningur meðal farþeganna sem urðu ekki fyrir vonbrigðum að þessu sinni. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir hitti Owen í morgun en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Meðan íslenskir landkrabbar gerðu sér deildarmyrkva að góðu, sættu aðrir sig ekki við minna en almyrkva á sólu. Til þess þurfti að leggja á sig talsvert ferðalag. Þrjár flugleiðaþotur fluttu hátt í 200 ferðamenn á slóð almyrkvans í morgun. Þar á meðal Owen Garriott, heimsfrægur geimfari sem taldi útsýnið á sólmyrkvann betra úr flugleiðaþotunni Snæfellsjökli, en úr geimskipi. Owen kom fyrst til Íslands árið 1967 þegar hann var með í leiðangri Neil Armstrong, þar sem þeir skoðuðu Herðubreiðarlindir og Öskju, þar sem landslagið þótti ekki ósvipað tunglinu. Bob Nansen skipuleggjandi ferðarinnar, sagði að hún hefði verið í undirbúningi í tvö ár og eðlilega ríkti mikill spenningur meðal farþeganna sem urðu ekki fyrir vonbrigðum að þessu sinni. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir hitti Owen í morgun en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira