Emil: Get tekið á mig þessi mistök Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. mars 2015 21:03 Emil Hallfreðsson var fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins í dag sem gerði súrt 1-1 jafntefli við Eistland í Tallinn. „Mér fannst fyrstu 15-20 mínúturnar nokkuð góðar. Við byrjuðum þetta af krafti og vorum vel stemmdir og skoruðum. Eftir það - veit ég ekki,“ segir Emil um leikinn í viðtali við KSÍ. „Við duttum aðeins til baka og hleyptum þeim inn í leikinn. Við duttum líka aðeins inn á þeirra tempó.“ „Í fyrri hálfleik hefðum við getað komist í tvö til þrjú núll. Mér fannst við vera með leikinn í okkar höndum í fyrri hálfleik en við fengum á okkur klaufalegt mark í seinni hálfleik. Ég gerði smá klaufamistök sem ég get tekið á mig. Þetta voru sanngjörn úrslit miðað við hvernig leikurinn þróaðist.“ Emil var virkilega ánægður með að bera fyrirliðabandið í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar. „Það var ótrúlega skemmtilegt ef ég á að segja alveg eins og er. Það var mikill heiður og virkilega góð tilfinning,“ segir Emil, en ellefu breytingar voru gerðar á byrjunarliðinu. „Við höfum aldrei spilað saman þessir ellefu saman og það er auðvitað erfitt. Menn fatta það ekkert alltaf. Það var ekkert auðvelt að spila ellefu nýir á móti liði sem tefldi fram sínu sterkasta. Mér fannst nokkrir koma mjög vel inn í dag,“ segir Emil Hallfreðsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Rúrik: Súr tilfinning Markaskorari Íslands var ekki ánægður með spilamennsku liðsins í seinni hálfleik. 31. mars 2015 20:55 Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Emil Hallfreðsson var fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins í dag sem gerði súrt 1-1 jafntefli við Eistland í Tallinn. „Mér fannst fyrstu 15-20 mínúturnar nokkuð góðar. Við byrjuðum þetta af krafti og vorum vel stemmdir og skoruðum. Eftir það - veit ég ekki,“ segir Emil um leikinn í viðtali við KSÍ. „Við duttum aðeins til baka og hleyptum þeim inn í leikinn. Við duttum líka aðeins inn á þeirra tempó.“ „Í fyrri hálfleik hefðum við getað komist í tvö til þrjú núll. Mér fannst við vera með leikinn í okkar höndum í fyrri hálfleik en við fengum á okkur klaufalegt mark í seinni hálfleik. Ég gerði smá klaufamistök sem ég get tekið á mig. Þetta voru sanngjörn úrslit miðað við hvernig leikurinn þróaðist.“ Emil var virkilega ánægður með að bera fyrirliðabandið í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar. „Það var ótrúlega skemmtilegt ef ég á að segja alveg eins og er. Það var mikill heiður og virkilega góð tilfinning,“ segir Emil, en ellefu breytingar voru gerðar á byrjunarliðinu. „Við höfum aldrei spilað saman þessir ellefu saman og það er auðvitað erfitt. Menn fatta það ekkert alltaf. Það var ekkert auðvelt að spila ellefu nýir á móti liði sem tefldi fram sínu sterkasta. Mér fannst nokkrir koma mjög vel inn í dag,“ segir Emil Hallfreðsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Rúrik: Súr tilfinning Markaskorari Íslands var ekki ánægður með spilamennsku liðsins í seinni hálfleik. 31. mars 2015 20:55 Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Rúrik: Súr tilfinning Markaskorari Íslands var ekki ánægður með spilamennsku liðsins í seinni hálfleik. 31. mars 2015 20:55
Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00