Dóttir Guðjóns Vals valin í U17 ára landsliðið í fótbolta Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2015 11:30 Dagbjört Ína Guðjónsdóttir. mynd/instagram Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, dóttir Guðjóns Vals Sigurðssonar, landsliðsfyrirliða í handbolta, var valin í U17 ára landsliðið í fótbolta sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum 23.-26. apríl. Dagbjört Ína spilar með unglingaliði Barcelona, en þar spilar faðir hennar með handboltaliði félagsins sem er eitt það allra besta í heiminum og hefur verið í marga áratugi. Hún er nýorðin 16 ára gömul og skoraði sitt fyrsta mark fyrir Börsunga í fyrsta leiknum fyrir félagið með skalla. Dagbjört Ína hefur búið í Þýskalandi, Danmörku og á Spáni síðan hún var tveggja ára gömul, en í þeim löndum hefur Guðjón Valur spilað á stórglæsilegum handboltaferli. Íslensku telpurnar mæta Wales, Norður-Írlandi og heimamönnum á mótinu í Færeyjum, en þjálfari liðsins er Úlfar Hinriksson.Allur hópurinn:Kristín Dís Árnadóttir, Breiðablik Guðrún Gyða Haralz, Breiðablik Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, FC Barcelona Rannveig Bjarnadóttir, FH Aníta Dögg Guðmundsdóttir, FH Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir, Fjölnir Katrín Mist Kristinsdóttir, Fylkir Dröfn Einarsdóttir, Grindavík Alexandra Jóhannsdóttir, Haukar Margrét Árnadóttir, KA Aníta Lind Daníelsdóttir, Keflavík Ásdís Karen Halldórsdóttir, KR María Sól Jakobsdóttir, Stjarnan Harpa Karen Antonsdóttir, Valur Hlín Eiríksdóttir, Valur Ísold Kristín Rúnarsdóttir, Valur Eyvör Halla Jónsdóttir, Víkingur Telma Ívarsdóttir, Þróttur N Íslenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, dóttir Guðjóns Vals Sigurðssonar, landsliðsfyrirliða í handbolta, var valin í U17 ára landsliðið í fótbolta sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum 23.-26. apríl. Dagbjört Ína spilar með unglingaliði Barcelona, en þar spilar faðir hennar með handboltaliði félagsins sem er eitt það allra besta í heiminum og hefur verið í marga áratugi. Hún er nýorðin 16 ára gömul og skoraði sitt fyrsta mark fyrir Börsunga í fyrsta leiknum fyrir félagið með skalla. Dagbjört Ína hefur búið í Þýskalandi, Danmörku og á Spáni síðan hún var tveggja ára gömul, en í þeim löndum hefur Guðjón Valur spilað á stórglæsilegum handboltaferli. Íslensku telpurnar mæta Wales, Norður-Írlandi og heimamönnum á mótinu í Færeyjum, en þjálfari liðsins er Úlfar Hinriksson.Allur hópurinn:Kristín Dís Árnadóttir, Breiðablik Guðrún Gyða Haralz, Breiðablik Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, FC Barcelona Rannveig Bjarnadóttir, FH Aníta Dögg Guðmundsdóttir, FH Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir, Fjölnir Katrín Mist Kristinsdóttir, Fylkir Dröfn Einarsdóttir, Grindavík Alexandra Jóhannsdóttir, Haukar Margrét Árnadóttir, KA Aníta Lind Daníelsdóttir, Keflavík Ásdís Karen Halldórsdóttir, KR María Sól Jakobsdóttir, Stjarnan Harpa Karen Antonsdóttir, Valur Hlín Eiríksdóttir, Valur Ísold Kristín Rúnarsdóttir, Valur Eyvör Halla Jónsdóttir, Víkingur Telma Ívarsdóttir, Þróttur N
Íslenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira