„Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ 16. apríl 2015 12:00 Conor McGregor. vísir/getty Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. Conor er gríðarlega höggþungur bardagamaður og fáir, ef einhver, sem þola höggin hans. Hann vill þó ekki vera þekktur fyrir það eitt enda kann hann meira fyrir sér í búrinu en að kýla. „Ég lít ekki á mann sem er góður í einhverju einu sem sérfræðing. Ég lít á hann sem nýliða á tíu öðrum sviðum," sagði McGregor. „Ef þú ert góður boxari hvað gerist þá ef ég tek utan um fótinn á þér? Ef ég væri settur í búrið með besta boxara heims, Floyd Mayweather, þá myndi ég drepa hann á undir 30 sekúndum. Það tæki mig minna en 30 sekúndur að vefja mig utan um hann og kyrkja hann." Íslandsvinurinn er mikill ruslakjaftur og hann hlær að því hversu mikið er gert úr því í fjölmiðlum. „Ameríska orðið „trash talk" fær mig til þess að hlæja. Ég segi bara sannleikann. Ég er Íri og okkur er skítsama um tilfinningar. Við segjum bara sannleikann. Ef einhver spyr mig að einhverju þá segi ég satt. Ég hef ekkert slæmt að segja um Jose Aldo. Sannleikurinn er bara sá að hans tími er á enda," segir McGregor í viðtalinu sem má lesa í heild sinni hér. MMA Tengdar fréttir Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. 26. mars 2015 22:45 Conor með fangið fullt af seðlum Ferðalag Jose Aldo og Conor McGregor til að auglýsa bardaga þeirra í sumar heldur áfram. 29. mars 2015 22:45 Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. 30. mars 2015 22:30 Conor kominn með tígrisdýr á magann Íslandsvinurinn Conor McGregor finnur sér ýmislegt til dundurs þessa dagana. 15. apríl 2015 22:30 Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. 1. apríl 2015 08:45 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Fleiri fréttir Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Sjá meira
Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. Conor er gríðarlega höggþungur bardagamaður og fáir, ef einhver, sem þola höggin hans. Hann vill þó ekki vera þekktur fyrir það eitt enda kann hann meira fyrir sér í búrinu en að kýla. „Ég lít ekki á mann sem er góður í einhverju einu sem sérfræðing. Ég lít á hann sem nýliða á tíu öðrum sviðum," sagði McGregor. „Ef þú ert góður boxari hvað gerist þá ef ég tek utan um fótinn á þér? Ef ég væri settur í búrið með besta boxara heims, Floyd Mayweather, þá myndi ég drepa hann á undir 30 sekúndum. Það tæki mig minna en 30 sekúndur að vefja mig utan um hann og kyrkja hann." Íslandsvinurinn er mikill ruslakjaftur og hann hlær að því hversu mikið er gert úr því í fjölmiðlum. „Ameríska orðið „trash talk" fær mig til þess að hlæja. Ég segi bara sannleikann. Ég er Íri og okkur er skítsama um tilfinningar. Við segjum bara sannleikann. Ef einhver spyr mig að einhverju þá segi ég satt. Ég hef ekkert slæmt að segja um Jose Aldo. Sannleikurinn er bara sá að hans tími er á enda," segir McGregor í viðtalinu sem má lesa í heild sinni hér.
MMA Tengdar fréttir Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. 26. mars 2015 22:45 Conor með fangið fullt af seðlum Ferðalag Jose Aldo og Conor McGregor til að auglýsa bardaga þeirra í sumar heldur áfram. 29. mars 2015 22:45 Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. 30. mars 2015 22:30 Conor kominn með tígrisdýr á magann Íslandsvinurinn Conor McGregor finnur sér ýmislegt til dundurs þessa dagana. 15. apríl 2015 22:30 Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. 1. apríl 2015 08:45 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Fleiri fréttir Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Sjá meira
Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. 26. mars 2015 22:45
Conor með fangið fullt af seðlum Ferðalag Jose Aldo og Conor McGregor til að auglýsa bardaga þeirra í sumar heldur áfram. 29. mars 2015 22:45
Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. 30. mars 2015 22:30
Conor kominn með tígrisdýr á magann Íslandsvinurinn Conor McGregor finnur sér ýmislegt til dundurs þessa dagana. 15. apríl 2015 22:30
Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. 1. apríl 2015 08:45