Óttast að 10 þúsund manns hafi látist Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2015 09:07 Tala látinna stendur nú í 4.400 manns og að minnsta kosti átta þúsund eru slasaðir. Vísir/AFP Forsætisráðherra Nepals segist óttast að 10 þúsund manns hafi látist í jarðskjálftanum á laugardaginn. Sameinuðu þjóðirnar segja að átta milljónir manna hafi orðið fyrir beinum áhrifum af skjálftanum í Nepal á laugardag, rúmlega fjórðungur allra íbúa landsins. Alþjóðleg neyðaraðstoð er tekin að berast en betur má ef duga skal segir stofnunin en tæplega ein og hálf milljón er án matar og drykkjarvatns. Skjálftinn var 7,8 stig að stærð og stórskemmdi stóran hluta höfuðborgarinnar Katmandu og svæðisins í kring.Tala látinna stendur nú í 4.400 manns og að minnsta kosti átta þúsund eru slasaðir. Forsætisráðherrann Sushil Koirala segir yfirvöld landsins þurfa á tjöldum og lyfjum og að það uppbyggingarstarf sem framundan sé verði erfið. Talsmaður ferðamálaráðuneytis landsins segir að búið sé að bjarga tvö hundruð fjallgöngumönnum úr grunnbúðum og hlíðum Everestfjalls. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Actavis leggur hjálparstarfinu í Nepal lið Actavis plc, móðurfélag Actavis hérlendis, hefur ákveðið að leggja hjálparstarfi í Nepal lið í kjölfar náttúruhamfaranna þar í landi um u.þ.b. 3,5 milljónir íslenskra króna. 28. apríl 2015 07:38 Íslensk stúlka í Nepal: „Maður er alltaf með hraðan hjartslátt“ Fjögur íslensk ungmenni í óvissu um hvort þau nái fluginu sínu frá Nepal. 27. apríl 2015 14:03 Vill hjálpa í Nepal: Stödd í miðri verslunarmiðstöð í skjálftanum Jóhanna Herdís Sævarsdóttir, sjálfboðaliði á barnaheimili í Nepal, ætlar að aðstoða eftir fremsta megni. 27. apríl 2015 16:42 Þrír úr hópi Ingólfs fórust Ingólfur Axelsson segir frá því á samskiptamiðlinum Facebook að hann sé kominn í grunnbúðir Everest. 27. apríl 2015 08:23 Tveir björgunarsveitarmenn til Nepal Rústabjörgunarsveitin fer ekki út að þessu sinni. 27. apríl 2015 15:40 Tala látinna hækkar enn Neyðarástandið versnar hratt víða í einangruðum þorpum þar sem matar- og vatnsskortur blasir við. Tala látinna var í gær komin yfir fjögur þúsund og átti líklega eftir að hækka. Nærri sjö þúsund manns slösuðust. 28. apríl 2015 07:00 Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Fleiri fréttir Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Sjá meira
Forsætisráðherra Nepals segist óttast að 10 þúsund manns hafi látist í jarðskjálftanum á laugardaginn. Sameinuðu þjóðirnar segja að átta milljónir manna hafi orðið fyrir beinum áhrifum af skjálftanum í Nepal á laugardag, rúmlega fjórðungur allra íbúa landsins. Alþjóðleg neyðaraðstoð er tekin að berast en betur má ef duga skal segir stofnunin en tæplega ein og hálf milljón er án matar og drykkjarvatns. Skjálftinn var 7,8 stig að stærð og stórskemmdi stóran hluta höfuðborgarinnar Katmandu og svæðisins í kring.Tala látinna stendur nú í 4.400 manns og að minnsta kosti átta þúsund eru slasaðir. Forsætisráðherrann Sushil Koirala segir yfirvöld landsins þurfa á tjöldum og lyfjum og að það uppbyggingarstarf sem framundan sé verði erfið. Talsmaður ferðamálaráðuneytis landsins segir að búið sé að bjarga tvö hundruð fjallgöngumönnum úr grunnbúðum og hlíðum Everestfjalls.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Actavis leggur hjálparstarfinu í Nepal lið Actavis plc, móðurfélag Actavis hérlendis, hefur ákveðið að leggja hjálparstarfi í Nepal lið í kjölfar náttúruhamfaranna þar í landi um u.þ.b. 3,5 milljónir íslenskra króna. 28. apríl 2015 07:38 Íslensk stúlka í Nepal: „Maður er alltaf með hraðan hjartslátt“ Fjögur íslensk ungmenni í óvissu um hvort þau nái fluginu sínu frá Nepal. 27. apríl 2015 14:03 Vill hjálpa í Nepal: Stödd í miðri verslunarmiðstöð í skjálftanum Jóhanna Herdís Sævarsdóttir, sjálfboðaliði á barnaheimili í Nepal, ætlar að aðstoða eftir fremsta megni. 27. apríl 2015 16:42 Þrír úr hópi Ingólfs fórust Ingólfur Axelsson segir frá því á samskiptamiðlinum Facebook að hann sé kominn í grunnbúðir Everest. 27. apríl 2015 08:23 Tveir björgunarsveitarmenn til Nepal Rústabjörgunarsveitin fer ekki út að þessu sinni. 27. apríl 2015 15:40 Tala látinna hækkar enn Neyðarástandið versnar hratt víða í einangruðum þorpum þar sem matar- og vatnsskortur blasir við. Tala látinna var í gær komin yfir fjögur þúsund og átti líklega eftir að hækka. Nærri sjö þúsund manns slösuðust. 28. apríl 2015 07:00 Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Fleiri fréttir Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Sjá meira
Actavis leggur hjálparstarfinu í Nepal lið Actavis plc, móðurfélag Actavis hérlendis, hefur ákveðið að leggja hjálparstarfi í Nepal lið í kjölfar náttúruhamfaranna þar í landi um u.þ.b. 3,5 milljónir íslenskra króna. 28. apríl 2015 07:38
Íslensk stúlka í Nepal: „Maður er alltaf með hraðan hjartslátt“ Fjögur íslensk ungmenni í óvissu um hvort þau nái fluginu sínu frá Nepal. 27. apríl 2015 14:03
Vill hjálpa í Nepal: Stödd í miðri verslunarmiðstöð í skjálftanum Jóhanna Herdís Sævarsdóttir, sjálfboðaliði á barnaheimili í Nepal, ætlar að aðstoða eftir fremsta megni. 27. apríl 2015 16:42
Þrír úr hópi Ingólfs fórust Ingólfur Axelsson segir frá því á samskiptamiðlinum Facebook að hann sé kominn í grunnbúðir Everest. 27. apríl 2015 08:23
Tveir björgunarsveitarmenn til Nepal Rústabjörgunarsveitin fer ekki út að þessu sinni. 27. apríl 2015 15:40
Tala látinna hækkar enn Neyðarástandið versnar hratt víða í einangruðum þorpum þar sem matar- og vatnsskortur blasir við. Tala látinna var í gær komin yfir fjögur þúsund og átti líklega eftir að hækka. Nærri sjö þúsund manns slösuðust. 28. apríl 2015 07:00