Skilaboð til allra tísku-unnenda! Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 17:03 Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue. Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour
Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue.
Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour