Frískandi sumardrykkur og ljúffengt sælkerasalat 25. apríl 2015 11:13 VISIR.IS/EVALAUFEY Frískandi sumarsafi og sælkerasalat með hráskinku.Salat með hráskinku og melónusalsa1 canteloup melóna1 gul melóna1 msk smátt skorin minta1 msk smátt skorin basilíka1 tsk hunang300 g klettasalat1 pakki góð hráskinkahreinn fetaostur, magn eftir smekk150 g ristaðar furuhneturBalsamikgljái, magn eftir smekkAðferð:Skerið melónur smátt niður, saxið kryddjurtir og blandið öllu saman í skál ásamt hunangi. Leggið klettasalat á fallegt fat eða disk, raðið hráskinkunni yfir salatið og dreifið melónusalsa yfir. Sáldrið fetaosti og ristuðum furuhnetum yfir salatið. Í lokin er mjög gott að dreifa balsamikgljáa yfir.Frískandi sumardrykkur3 greipaldin2 límónurhandfylli mintulaufsódavatn, magn eftir smekkAðferð: Kreistið safann úr greipaldinn og límónu, hellið safanum í könnu og fyllið upp með sódvatni. Bætið mintulaufum út í drykkið og hrærið í honum með sleif. Berið strax fram. Drykkir Eva Laufey Salat Uppskriftir Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Topp fermingargjafirnar í ár Lífið samstarf Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Frískandi sumarsafi og sælkerasalat með hráskinku.Salat með hráskinku og melónusalsa1 canteloup melóna1 gul melóna1 msk smátt skorin minta1 msk smátt skorin basilíka1 tsk hunang300 g klettasalat1 pakki góð hráskinkahreinn fetaostur, magn eftir smekk150 g ristaðar furuhneturBalsamikgljái, magn eftir smekkAðferð:Skerið melónur smátt niður, saxið kryddjurtir og blandið öllu saman í skál ásamt hunangi. Leggið klettasalat á fallegt fat eða disk, raðið hráskinkunni yfir salatið og dreifið melónusalsa yfir. Sáldrið fetaosti og ristuðum furuhnetum yfir salatið. Í lokin er mjög gott að dreifa balsamikgljáa yfir.Frískandi sumardrykkur3 greipaldin2 límónurhandfylli mintulaufsódavatn, magn eftir smekkAðferð: Kreistið safann úr greipaldinn og límónu, hellið safanum í könnu og fyllið upp með sódvatni. Bætið mintulaufum út í drykkið og hrærið í honum með sleif. Berið strax fram.
Drykkir Eva Laufey Salat Uppskriftir Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Topp fermingargjafirnar í ár Lífið samstarf Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira