Íslenskur fótbolti á Stöð 2 Sport til 2021 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2015 13:15 Frá undirritun samningsins í dag. Geir Þorsteinsson og Sævar Freyr Þráinsson handsala samninginn. Vísir Fulltrúar 365 miðla hf. og Knattspyrnusambands Íslands undirrituðu í dag nýjan samning um sýningarrétt á leikjum allra helstu móta sambandsins frá 2016 til 2021 - alls sex keppnistímabil. Um tímamótasamning er að ræða, samkvæmt tilkynningu 365 og KSÍ. Sýningarrétturinn nær til Íslandsmóts karla og kvenna, bikarkeppni karla og kvenna, Meistarakeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki sem og Deildarbikarkeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki. Enn fremur hafa 365 miðlar tryggt sér einkarétt á sölu heitis mótanna að deildarbikarkeppninni undanskilinni og tiltekin markaðsréttindi sem því fylgir. Þá opnast með samningum í fyrsta sinn sá möguleiki að vera með alla 132 leikina í efstu deild karla í beinni útsendingu, hvort sem er í sjónvarpi eða á netinu. Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: „Tímamótasamningur milli KSÍ og 365 um útsendingar frá íslenskri knattspyrnu Knattspyrnusamband Íslands og 365 miðlar hf. undirrituðu í dag samning um rétt 365 til að sjónvarpa leikjum á vegum KSÍ fyrir árin 2016 – 2021 (6 keppnistímabil). Samningur var gerður í nánu samstarfi við stjórn Íslensks toppfótbolta (ÍTF). Þetta er í fyrsta sinn síðan 1998 sem þessi réttindi eru seld beint innanlands, en síðan þá hefur rétturinn verið seldur til erlendra aðila sem hafa endurselt hann að hluta til Íslands. Samningurinn felur í sér að 365 miðlar munu hafa einkarétt til sjónvarpsútsendinga frá eftirtöldum mótum innan sem utan lands: - Íslandsmótið í knattspyrnu / efsta deild karla og kvenna - Bikarkeppni KSÍ í meistaraflokki karla og kvenna - Meistarakeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki - Deildarbikarkeppni KSÍ / A deild karla og kvenna 365 miðlar hafa jafnframt einkarétt á sölu heitis ofangreindra móta, utan deildarbikarkeppni KSÍ, og heiti mótanna fylgja tiltekin markaðsréttindi. Með samningi þessum er stefnt að aukinni umfjöllun um íslenska knattspyrnu í miðlum 365 og á næsta ári opnast m. a. í fyrsta sinn möguleiki að hægt verði að sýna alla 132 leikina í efstu deild karla í beinni útsendingu í sjónvarpi eða yfir internetið. „Það er ánægjuefni að búið er að klára samninginn. Nú tekur við mikil vinna hjá okkur, KSÍ og félögunum að lyfta íslenskri knattspyrnu upp á enn hærra plan,“ sagði Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365. „Þessi samningur rennir styrkum stoðum undir rekstur félaganna og mun gera okkur kleift að gera mótin sýnilegri og verðmætari", sagði Ásgeir Ásgeirsson, formaður ÍTF, við undirritunina. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, lýsti yfir mikilli ánægju með samninginn: „Samningurinn er mikil viðurkenning fyrir íslenska knattspyrnu og mun auka umfjöllun um hana til muna. Samstarfið við 365 á liðnum árum hefur verið afar farsælt og þessi samningur mun efla það enn frekar."“ Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Sjá meira
Fulltrúar 365 miðla hf. og Knattspyrnusambands Íslands undirrituðu í dag nýjan samning um sýningarrétt á leikjum allra helstu móta sambandsins frá 2016 til 2021 - alls sex keppnistímabil. Um tímamótasamning er að ræða, samkvæmt tilkynningu 365 og KSÍ. Sýningarrétturinn nær til Íslandsmóts karla og kvenna, bikarkeppni karla og kvenna, Meistarakeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki sem og Deildarbikarkeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki. Enn fremur hafa 365 miðlar tryggt sér einkarétt á sölu heitis mótanna að deildarbikarkeppninni undanskilinni og tiltekin markaðsréttindi sem því fylgir. Þá opnast með samningum í fyrsta sinn sá möguleiki að vera með alla 132 leikina í efstu deild karla í beinni útsendingu, hvort sem er í sjónvarpi eða á netinu. Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: „Tímamótasamningur milli KSÍ og 365 um útsendingar frá íslenskri knattspyrnu Knattspyrnusamband Íslands og 365 miðlar hf. undirrituðu í dag samning um rétt 365 til að sjónvarpa leikjum á vegum KSÍ fyrir árin 2016 – 2021 (6 keppnistímabil). Samningur var gerður í nánu samstarfi við stjórn Íslensks toppfótbolta (ÍTF). Þetta er í fyrsta sinn síðan 1998 sem þessi réttindi eru seld beint innanlands, en síðan þá hefur rétturinn verið seldur til erlendra aðila sem hafa endurselt hann að hluta til Íslands. Samningurinn felur í sér að 365 miðlar munu hafa einkarétt til sjónvarpsútsendinga frá eftirtöldum mótum innan sem utan lands: - Íslandsmótið í knattspyrnu / efsta deild karla og kvenna - Bikarkeppni KSÍ í meistaraflokki karla og kvenna - Meistarakeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki - Deildarbikarkeppni KSÍ / A deild karla og kvenna 365 miðlar hafa jafnframt einkarétt á sölu heitis ofangreindra móta, utan deildarbikarkeppni KSÍ, og heiti mótanna fylgja tiltekin markaðsréttindi. Með samningi þessum er stefnt að aukinni umfjöllun um íslenska knattspyrnu í miðlum 365 og á næsta ári opnast m. a. í fyrsta sinn möguleiki að hægt verði að sýna alla 132 leikina í efstu deild karla í beinni útsendingu í sjónvarpi eða yfir internetið. „Það er ánægjuefni að búið er að klára samninginn. Nú tekur við mikil vinna hjá okkur, KSÍ og félögunum að lyfta íslenskri knattspyrnu upp á enn hærra plan,“ sagði Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365. „Þessi samningur rennir styrkum stoðum undir rekstur félaganna og mun gera okkur kleift að gera mótin sýnilegri og verðmætari", sagði Ásgeir Ásgeirsson, formaður ÍTF, við undirritunina. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, lýsti yfir mikilli ánægju með samninginn: „Samningurinn er mikil viðurkenning fyrir íslenska knattspyrnu og mun auka umfjöllun um hana til muna. Samstarfið við 365 á liðnum árum hefur verið afar farsælt og þessi samningur mun efla það enn frekar."“
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti