Lést eftir að hafa keypt megrunartöflur á netinu Samúel Karl Ólason skrifar 21. apríl 2015 11:23 Elois Parry. MYnd/Lögreglan í West Mercia Hin 21 árs gamla Eloise Parry lést á sjúkrahúsi fyrr í mánuðinum eftir að hafa tekið megrunartöflur sem hún keypti á netinu. Verið er að framkvæma tilraunir á töflunum en grunur leikur á að þær innihaldi dinitrophenol, eða DNP, sem er eitrað efni sem notað er í iðnaði. Lögreglan segist hafa áhyggjur af uppruna taflanna og rannsakar nú hvar töflurnar voru keyptar og hvar þær voru auglýstar. „Skýrsla réttarmeinafræðingsins mun segja til um nákvæm dánarorsök Eloise en við hvetjum almenning til að fara varlega þegar lyf og fæðubótarefni eru keypt á internetinu,“ hefur Sky News eftir Jennifer Mattinson hjá lögreglunni í West Mercia. „Efni frá óskráðum heimasíðum gæti ógnað heilsu ykkar, þar sem þau gætu verið skaðleg, útrunnin eða fölsuð.“ Á vef Guardian er haft eftir móður Eloise að læknar hafi sagt að banvænn skammtur væri tvær töflur. Eloise tók hins vegar átta töflur. Á vef BBC segir að móðir Elois hafi ekki vitað af töflunum fyrr en eftir á. Hún biður fólk um að halda sig frá lyfjum sem innihalda DNP. Elois gekk sjálf inn á sjúkrahúsið en þegar hún hafði farið í efnagreiningu urðu læknarnir órólegir. „Læknarnir áttu ekki möguleika á að bjarga lífi hennar, því miður.“ Reynt var að kæla Elois en ekkert gekk og móðir hennar segir að hún hafi brunnið upp innan frá. Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira
Hin 21 árs gamla Eloise Parry lést á sjúkrahúsi fyrr í mánuðinum eftir að hafa tekið megrunartöflur sem hún keypti á netinu. Verið er að framkvæma tilraunir á töflunum en grunur leikur á að þær innihaldi dinitrophenol, eða DNP, sem er eitrað efni sem notað er í iðnaði. Lögreglan segist hafa áhyggjur af uppruna taflanna og rannsakar nú hvar töflurnar voru keyptar og hvar þær voru auglýstar. „Skýrsla réttarmeinafræðingsins mun segja til um nákvæm dánarorsök Eloise en við hvetjum almenning til að fara varlega þegar lyf og fæðubótarefni eru keypt á internetinu,“ hefur Sky News eftir Jennifer Mattinson hjá lögreglunni í West Mercia. „Efni frá óskráðum heimasíðum gæti ógnað heilsu ykkar, þar sem þau gætu verið skaðleg, útrunnin eða fölsuð.“ Á vef Guardian er haft eftir móður Eloise að læknar hafi sagt að banvænn skammtur væri tvær töflur. Eloise tók hins vegar átta töflur. Á vef BBC segir að móðir Elois hafi ekki vitað af töflunum fyrr en eftir á. Hún biður fólk um að halda sig frá lyfjum sem innihalda DNP. Elois gekk sjálf inn á sjúkrahúsið en þegar hún hafði farið í efnagreiningu urðu læknarnir órólegir. „Læknarnir áttu ekki möguleika á að bjarga lífi hennar, því miður.“ Reynt var að kæla Elois en ekkert gekk og móðir hennar segir að hún hafi brunnið upp innan frá.
Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira