„Til að afstýra neyðarástandi þarf samninganefnd ríkisins að ganga til samninga við aðildarfélög BHM“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. maí 2015 20:24 Fulltrúar BHM furða sig á ummælum forstjóra Landspítalans. Þeir segja að leiðin til að afstýra neyðarástandi sé að ganga til samninga við sig. Vísir/Pjetur Fulltrúar Bandalags háskólamanna segir ummæli í föstudagspistli forstjóra Landspítalans koma verulega á óvart. Í yfirlýsingu sem BHM hefur sent frá sér kemur fram að fundaði hafi verið með yfirstjórn spítalans í gær þar sem forstjórinn hafi farið yfir þá alvarlegu stöðu sem ríkir á spítalanum. „Fulltrúar BHM fóru af þeim fundi með það að leysa úr þeim málum sem borin voru upp á fundinum,“ segir í yfirlýsingunni en athugasemdirnar vörðuðu aðallega undanþágubeiðnir fyrir mánudaginn 11. maí. Í föstudagspistlinum sagði forstjórinn Páll Matthíasson að alvarlegar athugasemdir hefðu verið gerðar við afgreiðslu undanþágubeiðna Félags geislafræðinga. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði Birgir Jakobsson landlæknir að hann teldi rétt að ríkisstjórnin setti lög til að binda enda á verkfall heilbrigðisstarfsmanna. „Já, þessu verður að ljúka, það er ekki hægt að halda þessu áfram lengur,“ segir hann. Fulltrúar BHM segia að félagið og aðildarfélög þess hafa frá upphafi verkfalls lýst því yfir að tryggja þurfi öryggi sjúklinga og að sú afstaða hafi ekki breyst. „Að lokum skal á það bent að til að afstýra neyðarástandi þarf samninganefnd ríkisins að ganga til samninga við aðildarfélög BHM og treystum við því ef marka má orð heilbrigðisráðherra um alvarleika málsins að hann beiti sér fyrir því af fullum þunga,“ segir í yfirlýsingunni. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Landlæknir vill stöðva verkföll innan heilbrigðiskerfisins með lögum "Skilaboðin í þessum gögnum eru mjög skýr, öryggi sjúklinga er stefnt í hættu,“ segir landlæknir um minnisblað frá Landspítalanum. 9. maí 2015 19:42 Öryggi sjúklinga ekki tryggt Forstjóri Landspítalans fer hörðum orðum um Félag geislafræðinga. Mikilvægt sé að leysa þá hnökra sem hafi orðið á afgreiðslu undanþágubeiðna. Öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Læknisfræðilegt mat verði að ráða för. 9. maí 2015 10:00 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira
Fulltrúar Bandalags háskólamanna segir ummæli í föstudagspistli forstjóra Landspítalans koma verulega á óvart. Í yfirlýsingu sem BHM hefur sent frá sér kemur fram að fundaði hafi verið með yfirstjórn spítalans í gær þar sem forstjórinn hafi farið yfir þá alvarlegu stöðu sem ríkir á spítalanum. „Fulltrúar BHM fóru af þeim fundi með það að leysa úr þeim málum sem borin voru upp á fundinum,“ segir í yfirlýsingunni en athugasemdirnar vörðuðu aðallega undanþágubeiðnir fyrir mánudaginn 11. maí. Í föstudagspistlinum sagði forstjórinn Páll Matthíasson að alvarlegar athugasemdir hefðu verið gerðar við afgreiðslu undanþágubeiðna Félags geislafræðinga. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði Birgir Jakobsson landlæknir að hann teldi rétt að ríkisstjórnin setti lög til að binda enda á verkfall heilbrigðisstarfsmanna. „Já, þessu verður að ljúka, það er ekki hægt að halda þessu áfram lengur,“ segir hann. Fulltrúar BHM segia að félagið og aðildarfélög þess hafa frá upphafi verkfalls lýst því yfir að tryggja þurfi öryggi sjúklinga og að sú afstaða hafi ekki breyst. „Að lokum skal á það bent að til að afstýra neyðarástandi þarf samninganefnd ríkisins að ganga til samninga við aðildarfélög BHM og treystum við því ef marka má orð heilbrigðisráðherra um alvarleika málsins að hann beiti sér fyrir því af fullum þunga,“ segir í yfirlýsingunni.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Landlæknir vill stöðva verkföll innan heilbrigðiskerfisins með lögum "Skilaboðin í þessum gögnum eru mjög skýr, öryggi sjúklinga er stefnt í hættu,“ segir landlæknir um minnisblað frá Landspítalanum. 9. maí 2015 19:42 Öryggi sjúklinga ekki tryggt Forstjóri Landspítalans fer hörðum orðum um Félag geislafræðinga. Mikilvægt sé að leysa þá hnökra sem hafi orðið á afgreiðslu undanþágubeiðna. Öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Læknisfræðilegt mat verði að ráða för. 9. maí 2015 10:00 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira
Landlæknir vill stöðva verkföll innan heilbrigðiskerfisins með lögum "Skilaboðin í þessum gögnum eru mjög skýr, öryggi sjúklinga er stefnt í hættu,“ segir landlæknir um minnisblað frá Landspítalanum. 9. maí 2015 19:42
Öryggi sjúklinga ekki tryggt Forstjóri Landspítalans fer hörðum orðum um Félag geislafræðinga. Mikilvægt sé að leysa þá hnökra sem hafi orðið á afgreiðslu undanþágubeiðna. Öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Læknisfræðilegt mat verði að ráða för. 9. maí 2015 10:00