Nico Rosberg á ráspól í Barselóna Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. maí 2015 13:04 Nico Rosberg var töluvert betri en Lewis Hamilton í dag og átti ráspól skilið. Vísir/Getty Nico Rosberg náði ráspól í Barselóna, liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Tímatakan í Barselóna er ein sú mikilvægasta á tímabilinu. Í 22 af 24 keppnum sem farið hafa fram á brautinni hefur ökumaður af fremstu rásröð komið fyrstur í mark og þar af 18 frá ráspól. Manor og Force India ökumennirnir duttu út í fyrstu lotu tímatökunnar, ásamt Marcus Ericsson á Sauber. Hitinn á brautinni var meiri en hann hafði verið og gripið virtist minnka og margir ökumenn gerðu smávægileg mistök í upphafi. McLaren kom báðum sínum bílum í aðra lotu tímatökunnar í fyrsta skipti á tímabilinu. Mercedes og Ferrari sendu báða sína bíla einungis einu sinni út í annarri lotu, ásamt Valtteri Bottas á Williams sem töldu sig örugga áfram. Lotus, McLaren og Felipe Nasr á Sauber duttu út í annarri lotu. McLaren hafði gert sér vonir um að komast í síðustu lotuna. Liðið virðist samt hafa náð framförum og gæti hugsanlega náð í stig á morgun.Kimi Raikkonen átti ekki góðan dag í dag og ræsir sjöundi á morgun.Vísir/GettyToro Rosso komst í fyrsta skipti í þriðju lotuna í tímatökunni í Barselóna. Einungis sex ökumenn af tíu fóru reyndu oftar en einu sinni í þriðju lotunni. Ökumenn vildu greinilega spara dekkin og treysta á að einn fljúgandi hringur dugi þeim. Baráttan um ráspól var afar spennandi. Eftir fyrstu tilraunir í þriðju lotu var Rosberg rúmum fjórðung úr sekúndu á undan Hamilton. Hamilton átti ekki svar í seinni tilrauninni og Rosberg því á ráspól. Bein útsending frá keppninni á morgun, sem verður spennandi barátta á milli Mercedes manna, hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með úrslitum allra æfinga og tímatökunnar. Formúla Tengdar fréttir Lotus kemur með stórar uppfærslur til Spánar Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. 3. maí 2015 09:00 Stewart: Rosberg mun njóta góðs af pásunni Jackie Stewart telur að þriggja vikna hléið sem klárast næstu helgi geri niðurlútum Nico Rosberg mjög gott. 4. maí 2015 17:00 Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45 Lauda: Vél Ferrari jafn aflmikil og vél Mercedes Niki Lauda, Formúlu 1 goðsögn og sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins segir að Ferrari vélin og Mercedes vélin séu nú jafnar að afli. 6. maí 2015 22:00 Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00 Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00 Hakkinen: Ekki viss um hvort Ferrari ætti að halda Raikkonen Tvöfaldi heimsmeistarinn Mika Hakkinen segir Ferrari eiga erfiða ákvörðun fyrir höndum. Ferrari þarf að ákveða hvort það vill framlengja samning Kimi Raikkonen. 28. apríl 2015 16:00 Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Spáni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar. Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni en Sebastian Vettel á Ferrari varð þá annar. 8. maí 2015 17:30 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nico Rosberg náði ráspól í Barselóna, liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Tímatakan í Barselóna er ein sú mikilvægasta á tímabilinu. Í 22 af 24 keppnum sem farið hafa fram á brautinni hefur ökumaður af fremstu rásröð komið fyrstur í mark og þar af 18 frá ráspól. Manor og Force India ökumennirnir duttu út í fyrstu lotu tímatökunnar, ásamt Marcus Ericsson á Sauber. Hitinn á brautinni var meiri en hann hafði verið og gripið virtist minnka og margir ökumenn gerðu smávægileg mistök í upphafi. McLaren kom báðum sínum bílum í aðra lotu tímatökunnar í fyrsta skipti á tímabilinu. Mercedes og Ferrari sendu báða sína bíla einungis einu sinni út í annarri lotu, ásamt Valtteri Bottas á Williams sem töldu sig örugga áfram. Lotus, McLaren og Felipe Nasr á Sauber duttu út í annarri lotu. McLaren hafði gert sér vonir um að komast í síðustu lotuna. Liðið virðist samt hafa náð framförum og gæti hugsanlega náð í stig á morgun.Kimi Raikkonen átti ekki góðan dag í dag og ræsir sjöundi á morgun.Vísir/GettyToro Rosso komst í fyrsta skipti í þriðju lotuna í tímatökunni í Barselóna. Einungis sex ökumenn af tíu fóru reyndu oftar en einu sinni í þriðju lotunni. Ökumenn vildu greinilega spara dekkin og treysta á að einn fljúgandi hringur dugi þeim. Baráttan um ráspól var afar spennandi. Eftir fyrstu tilraunir í þriðju lotu var Rosberg rúmum fjórðung úr sekúndu á undan Hamilton. Hamilton átti ekki svar í seinni tilrauninni og Rosberg því á ráspól. Bein útsending frá keppninni á morgun, sem verður spennandi barátta á milli Mercedes manna, hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með úrslitum allra æfinga og tímatökunnar.
Formúla Tengdar fréttir Lotus kemur með stórar uppfærslur til Spánar Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. 3. maí 2015 09:00 Stewart: Rosberg mun njóta góðs af pásunni Jackie Stewart telur að þriggja vikna hléið sem klárast næstu helgi geri niðurlútum Nico Rosberg mjög gott. 4. maí 2015 17:00 Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45 Lauda: Vél Ferrari jafn aflmikil og vél Mercedes Niki Lauda, Formúlu 1 goðsögn og sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins segir að Ferrari vélin og Mercedes vélin séu nú jafnar að afli. 6. maí 2015 22:00 Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00 Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00 Hakkinen: Ekki viss um hvort Ferrari ætti að halda Raikkonen Tvöfaldi heimsmeistarinn Mika Hakkinen segir Ferrari eiga erfiða ákvörðun fyrir höndum. Ferrari þarf að ákveða hvort það vill framlengja samning Kimi Raikkonen. 28. apríl 2015 16:00 Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Spáni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar. Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni en Sebastian Vettel á Ferrari varð þá annar. 8. maí 2015 17:30 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lotus kemur með stórar uppfærslur til Spánar Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. 3. maí 2015 09:00
Stewart: Rosberg mun njóta góðs af pásunni Jackie Stewart telur að þriggja vikna hléið sem klárast næstu helgi geri niðurlútum Nico Rosberg mjög gott. 4. maí 2015 17:00
Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45
Lauda: Vél Ferrari jafn aflmikil og vél Mercedes Niki Lauda, Formúlu 1 goðsögn og sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins segir að Ferrari vélin og Mercedes vélin séu nú jafnar að afli. 6. maí 2015 22:00
Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00
Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00
Hakkinen: Ekki viss um hvort Ferrari ætti að halda Raikkonen Tvöfaldi heimsmeistarinn Mika Hakkinen segir Ferrari eiga erfiða ákvörðun fyrir höndum. Ferrari þarf að ákveða hvort það vill framlengja samning Kimi Raikkonen. 28. apríl 2015 16:00
Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Spáni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar. Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni en Sebastian Vettel á Ferrari varð þá annar. 8. maí 2015 17:30