Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér Birgir Olgeirsson skrifar 6. maí 2015 15:15 Tómas Geir Howser Harðarson, betur þekktur sem Tilfinninga-Tómas, er einn af nafntoguðum aðdáendum KFC sem taka kjúklingaskortinn nærri sér. Vísir Það stefnir í skort á ferskum kjúklingi á landinu vegna verkfalls félagsmann BHM í Dýralækningafélagi Íslands sem veitir ekki á gott fyrir kjúklingastaði landsins. Þeirra á meðal má nefna KFC, Suðurver, BK Kjúkling og Hanann en Kristín Helgadóttir framkvæmdastjóri KFC sagði í samtali við vef Morgunblaðsins fyrr í dag að hún geti sagt með vissu að opið verður á staðnum fram á sunnudag en kjúklingarnir klárist á staðnum ef ekkert breytist. Þessar fregnir hafa farið illa í marga KFC-aðdáendurna og skrifaði Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, til að mynda á samfélagsmiðilinn Twitter fyrr í dag að hann sé tilbúinn að ganga ansi langt til að tryggja fæðuöryggi á KFC.Er tilbúinn að handslátra kjúklingum ólöglega til að tryggja fæðuöryggi á KFC. DM me.— Atli Fannar (@atlifannar) May 6, 2015 Annar annálaður KFC aðdáandi er Tómas Geir Howser Harðarson, betur þekktur sem Tilfinninga-Tómas eftir frammistöðu sína með liði Fjölbrautaskóla Garðabæjar í spurningakeppni framhaldskólanna Gettu betur fyrr í vetur. „Mér finnst þetta mjög leiðinlegt,“ segir Tómas í samtali við Vísi um málið. „Það er mjög leiðinlegt að hafa ekki kostinn á að komast á KFC. Þetta er mjög þægilegur skyndibitastaður. Ég hugsa að ég lifi þetta af en þetta er mjög leiðinlegt. Ég tek þetta mjög nærri mér.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Þetta eru bestu þynnkubitar landsins Álitsgjafar Lífsins svara hvað þeim finnst best að borða til að rétta sig af eftir kvöld á galeiðunni. 1. mars 2015 12:00 Þetta elska Íslendingar: Laugardagsdjamm, lakkrís og lati hugsjónamaðurinn Lífið á Vísi hefur undanfarnar vikur tekið saman sumt af því sem Íslendingum finnst best með hjálp valinkunnra álitsgjafa. 21. desember 2014 11:00 Eyddi viku á KFC eftir að kærastinn hætti með henni Kínverskri konu leið ekki vel eftir að kærastinn hennar hafði hætt með henni og þegar hungrið sótti á hana ákvað hún að kjúklingavængir frá KFC væru svarið. 22. október 2014 10:46 Sakaður um að hafa svikið út skyndibita fyrir 350 þúsund Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari er sakaður um að hafa svikið út mat frá American Style, KFC, Subway, Domino's og fleiri skyndibitastöðum á árunum 2012 og 2013. 11. júní 2014 14:38 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Það stefnir í skort á ferskum kjúklingi á landinu vegna verkfalls félagsmann BHM í Dýralækningafélagi Íslands sem veitir ekki á gott fyrir kjúklingastaði landsins. Þeirra á meðal má nefna KFC, Suðurver, BK Kjúkling og Hanann en Kristín Helgadóttir framkvæmdastjóri KFC sagði í samtali við vef Morgunblaðsins fyrr í dag að hún geti sagt með vissu að opið verður á staðnum fram á sunnudag en kjúklingarnir klárist á staðnum ef ekkert breytist. Þessar fregnir hafa farið illa í marga KFC-aðdáendurna og skrifaði Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, til að mynda á samfélagsmiðilinn Twitter fyrr í dag að hann sé tilbúinn að ganga ansi langt til að tryggja fæðuöryggi á KFC.Er tilbúinn að handslátra kjúklingum ólöglega til að tryggja fæðuöryggi á KFC. DM me.— Atli Fannar (@atlifannar) May 6, 2015 Annar annálaður KFC aðdáandi er Tómas Geir Howser Harðarson, betur þekktur sem Tilfinninga-Tómas eftir frammistöðu sína með liði Fjölbrautaskóla Garðabæjar í spurningakeppni framhaldskólanna Gettu betur fyrr í vetur. „Mér finnst þetta mjög leiðinlegt,“ segir Tómas í samtali við Vísi um málið. „Það er mjög leiðinlegt að hafa ekki kostinn á að komast á KFC. Þetta er mjög þægilegur skyndibitastaður. Ég hugsa að ég lifi þetta af en þetta er mjög leiðinlegt. Ég tek þetta mjög nærri mér.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Þetta eru bestu þynnkubitar landsins Álitsgjafar Lífsins svara hvað þeim finnst best að borða til að rétta sig af eftir kvöld á galeiðunni. 1. mars 2015 12:00 Þetta elska Íslendingar: Laugardagsdjamm, lakkrís og lati hugsjónamaðurinn Lífið á Vísi hefur undanfarnar vikur tekið saman sumt af því sem Íslendingum finnst best með hjálp valinkunnra álitsgjafa. 21. desember 2014 11:00 Eyddi viku á KFC eftir að kærastinn hætti með henni Kínverskri konu leið ekki vel eftir að kærastinn hennar hafði hætt með henni og þegar hungrið sótti á hana ákvað hún að kjúklingavængir frá KFC væru svarið. 22. október 2014 10:46 Sakaður um að hafa svikið út skyndibita fyrir 350 þúsund Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari er sakaður um að hafa svikið út mat frá American Style, KFC, Subway, Domino's og fleiri skyndibitastöðum á árunum 2012 og 2013. 11. júní 2014 14:38 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Þetta eru bestu þynnkubitar landsins Álitsgjafar Lífsins svara hvað þeim finnst best að borða til að rétta sig af eftir kvöld á galeiðunni. 1. mars 2015 12:00
Þetta elska Íslendingar: Laugardagsdjamm, lakkrís og lati hugsjónamaðurinn Lífið á Vísi hefur undanfarnar vikur tekið saman sumt af því sem Íslendingum finnst best með hjálp valinkunnra álitsgjafa. 21. desember 2014 11:00
Eyddi viku á KFC eftir að kærastinn hætti með henni Kínverskri konu leið ekki vel eftir að kærastinn hennar hafði hætt með henni og þegar hungrið sótti á hana ákvað hún að kjúklingavængir frá KFC væru svarið. 22. október 2014 10:46
Sakaður um að hafa svikið út skyndibita fyrir 350 þúsund Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari er sakaður um að hafa svikið út mat frá American Style, KFC, Subway, Domino's og fleiri skyndibitastöðum á árunum 2012 og 2013. 11. júní 2014 14:38