Everest-fjall seig í skjálftanum Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2015 20:13 Grunnbúðir Everest-fjalls. Vísir/AFP Ratsjármyndir frá hamfarasvæðunum í Nepal sýna að svæði í kringum höfuðborgina Katmandú hafi risið um 90 sentimetra í skjálftanum, en Everest-fjall sigið um rúma tvo sentimetra. Tim Wright, jarðeðlisfræðingur við Leeds háskóla í Bretlandi, segir í samtali við Washington Post að þrátt fyrir að höfuðborgin liggi talsvert frá skjálftamiðjunni þá hafi jarðrisið verið mest um fimmtán kílómetrum frá borginni. „Það er ein af ástæðum þess að Katmandú varð svo illa úti í skjálftanum.“ Á sama tíma benda myndir til þess að hæsta fjall jarðar hafi minnkað um 2,5 sentimetra í skjálftanum. Þrátt fyrir það þá eru fjöllin í Himalaja-fjallgarðinum enn að rísa. Rannsóknir benda margar til að sum fjöllin rísi um rúman sentimetra á ári þar sem Indlandsflekinn og Evrasíuflekinn rekast saman. Skjálftinn sem varð þann 25. apríl mældist 7,8 að stærð og er sá öflugasti í landinu í rúm áttatíu ár. Yfirvöld í Nepal hafa nú þegar staðfest að rúmlega sjö þúsund manns hafi farist í skjálftanum þó að óttast sé að sú tala kunni að hækka í um 15 þúsund. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Ratsjármyndir frá hamfarasvæðunum í Nepal sýna að svæði í kringum höfuðborgina Katmandú hafi risið um 90 sentimetra í skjálftanum, en Everest-fjall sigið um rúma tvo sentimetra. Tim Wright, jarðeðlisfræðingur við Leeds háskóla í Bretlandi, segir í samtali við Washington Post að þrátt fyrir að höfuðborgin liggi talsvert frá skjálftamiðjunni þá hafi jarðrisið verið mest um fimmtán kílómetrum frá borginni. „Það er ein af ástæðum þess að Katmandú varð svo illa úti í skjálftanum.“ Á sama tíma benda myndir til þess að hæsta fjall jarðar hafi minnkað um 2,5 sentimetra í skjálftanum. Þrátt fyrir það þá eru fjöllin í Himalaja-fjallgarðinum enn að rísa. Rannsóknir benda margar til að sum fjöllin rísi um rúman sentimetra á ári þar sem Indlandsflekinn og Evrasíuflekinn rekast saman. Skjálftinn sem varð þann 25. apríl mældist 7,8 að stærð og er sá öflugasti í landinu í rúm áttatíu ár. Yfirvöld í Nepal hafa nú þegar staðfest að rúmlega sjö þúsund manns hafi farist í skjálftanum þó að óttast sé að sú tala kunni að hækka í um 15 þúsund.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira