Stór skriða féll í Dyrhólaey: "Stígurinn sem alltaf er genginn liggur bara beint út þetta“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. maí 2015 15:40 Sem betur fer fór ekki ver. „Ég gekk bara fram á þetta með hóp af ferðamönnum núna í hádeginu,“ segir Aron Reynisson, leiðsögumaður, í samtali við Vísi. Stór skriða féll í Dyrhólaey og tók í sundur göngustíg sem er iðulega notaður. „Það er stígur þarna meðfram brúninni og mér skilst að þetta sé á svipuðum stað og þegar fólkið féll niður fyrir nokkrum árum,“ segir Aron en árið 2012 féllu fjórir ferðamenn niður af syllu í eyjunni.Sjá einnig: Féllu af syllu í Dyrhólaey Þrír þeirra slösuðust illa og einn af þeim fótbrotnaði. Björgunarsveitamenn og þyrla Landhelgisgæslunnar voru þá kölluð til vegna slyssins. „Við sem leiðsögumenn erum vel meðvitaðir um hættuna þarna. Það er girðing á staðnum en hún nær bara ekki alla leið. Stígurinn sem alltaf er genginn liggur bara beint út þetta. Ég myndi giska á að þetta væru nokkur hundruð rúmmetrar sem fóru þarna niður,“ segir Aron en ferðamenn hafa verið að skoða svæðið í dag. Hér að neðan má sjá færslu frá Aroni sem hann birti á Facebook-síðu sinni. Þar má sjá myndir frá vettvangi.Stórt skriða fallin í Dyrhólaey. Hluti af göngustígnum með...Posted by Aron Reynisson on 4. maí 2015 Hér má sjá magnað viðtal við hjónin Jeorden Graaf og Irmgard Fraune frá árinu 2012 en þau sluppu ótrúlega vel þegar þau féllu niður syllu í Dyrhólaey árið 2012. Í dag var tilkynnt um mikið hrun úr bjarginu við Dyrhólaey. Meðfram bjarginu liggur merkt gönguleið frá vitanum sem...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Monday, 4 May 2015 Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ástandinu við Dyrhólaey líkt við stríð Aukin harka hefur færst í deiluna um lokun Dyrahólaeyjar. Umhverfisstofnun hyggst kæra skemmdarvarga til lögreglu en skiltum var stolið á Dyrhólaey og stjakað við starfsmönnum sem huggðust loka eyjunni fyrir mannaferðum. 13. júní 2011 19:11 Sluppu vel eftir 40 metra fall Tveir ferðamenn, karl og kona, sluppu ótrúlega vel þegar brún á Lágey Dyrhólaeyjar, sem þau stóðu á, gaf sig um hádegisbil í gær. 25. maí 2012 11:00 Fífldjarfur ferðamaður í Reynisfjöru: „Tímaspursmál hvenær verður stórslys þarna“ Dæmi eru um banaslys í Reynisfjöru undanfarin ár en svo virðist sem ferðamenn geri sér engan veginn grein fyrir hættunni af briminu. 19. febrúar 2015 13:30 Kraftaverk að sleppa lifandi eftir 40 metra fall Það er kraftaverk að við séum á lífi, segja hjónin sem lifðu af allt að fjörutíu metra fall með skriðu stórgrýtis við Dyrhóley fyrir helgi. "Ég hélt að mín hinsta stund væri upprunnin," segir Jeorden Graaf, vélarverkfræðingur. "Fyrst móður náttúru tókst ekki að slíta okkur í sundur í þessum hamförum, er okkur ekki skapað að skilja," segir Irmgard Fraune, leikskólakennari. 29. maí 2012 19:54 Göngustígurinn í Dyrhólaey færður vegna slyss Göngustígurinn við Dyrhólaey, þaðan sem hollensku hjónin hrundu fyrir helgi, hefur verið færður allt að áttatíu metra frá bjargbrúninni. Teymi skriðufallasérfræðinga frá Veðurstofunni er væntanlegt austur í dag til rannsaka bergið. 30. maí 2012 12:18 Aðgangur að Dyrhólaey takmarkaður Umhverfisstofnun hefur ákveðið að takmarka umferð um Dyrhólaey frá og með deginum í dag til 12. maí næstkomandi. Er þetta gert til að vernda fuglalíf á eyjunni. 5. maí 2012 13:51 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Sjá meira
„Ég gekk bara fram á þetta með hóp af ferðamönnum núna í hádeginu,“ segir Aron Reynisson, leiðsögumaður, í samtali við Vísi. Stór skriða féll í Dyrhólaey og tók í sundur göngustíg sem er iðulega notaður. „Það er stígur þarna meðfram brúninni og mér skilst að þetta sé á svipuðum stað og þegar fólkið féll niður fyrir nokkrum árum,“ segir Aron en árið 2012 féllu fjórir ferðamenn niður af syllu í eyjunni.Sjá einnig: Féllu af syllu í Dyrhólaey Þrír þeirra slösuðust illa og einn af þeim fótbrotnaði. Björgunarsveitamenn og þyrla Landhelgisgæslunnar voru þá kölluð til vegna slyssins. „Við sem leiðsögumenn erum vel meðvitaðir um hættuna þarna. Það er girðing á staðnum en hún nær bara ekki alla leið. Stígurinn sem alltaf er genginn liggur bara beint út þetta. Ég myndi giska á að þetta væru nokkur hundruð rúmmetrar sem fóru þarna niður,“ segir Aron en ferðamenn hafa verið að skoða svæðið í dag. Hér að neðan má sjá færslu frá Aroni sem hann birti á Facebook-síðu sinni. Þar má sjá myndir frá vettvangi.Stórt skriða fallin í Dyrhólaey. Hluti af göngustígnum með...Posted by Aron Reynisson on 4. maí 2015 Hér má sjá magnað viðtal við hjónin Jeorden Graaf og Irmgard Fraune frá árinu 2012 en þau sluppu ótrúlega vel þegar þau féllu niður syllu í Dyrhólaey árið 2012. Í dag var tilkynnt um mikið hrun úr bjarginu við Dyrhólaey. Meðfram bjarginu liggur merkt gönguleið frá vitanum sem...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Monday, 4 May 2015
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ástandinu við Dyrhólaey líkt við stríð Aukin harka hefur færst í deiluna um lokun Dyrahólaeyjar. Umhverfisstofnun hyggst kæra skemmdarvarga til lögreglu en skiltum var stolið á Dyrhólaey og stjakað við starfsmönnum sem huggðust loka eyjunni fyrir mannaferðum. 13. júní 2011 19:11 Sluppu vel eftir 40 metra fall Tveir ferðamenn, karl og kona, sluppu ótrúlega vel þegar brún á Lágey Dyrhólaeyjar, sem þau stóðu á, gaf sig um hádegisbil í gær. 25. maí 2012 11:00 Fífldjarfur ferðamaður í Reynisfjöru: „Tímaspursmál hvenær verður stórslys þarna“ Dæmi eru um banaslys í Reynisfjöru undanfarin ár en svo virðist sem ferðamenn geri sér engan veginn grein fyrir hættunni af briminu. 19. febrúar 2015 13:30 Kraftaverk að sleppa lifandi eftir 40 metra fall Það er kraftaverk að við séum á lífi, segja hjónin sem lifðu af allt að fjörutíu metra fall með skriðu stórgrýtis við Dyrhóley fyrir helgi. "Ég hélt að mín hinsta stund væri upprunnin," segir Jeorden Graaf, vélarverkfræðingur. "Fyrst móður náttúru tókst ekki að slíta okkur í sundur í þessum hamförum, er okkur ekki skapað að skilja," segir Irmgard Fraune, leikskólakennari. 29. maí 2012 19:54 Göngustígurinn í Dyrhólaey færður vegna slyss Göngustígurinn við Dyrhólaey, þaðan sem hollensku hjónin hrundu fyrir helgi, hefur verið færður allt að áttatíu metra frá bjargbrúninni. Teymi skriðufallasérfræðinga frá Veðurstofunni er væntanlegt austur í dag til rannsaka bergið. 30. maí 2012 12:18 Aðgangur að Dyrhólaey takmarkaður Umhverfisstofnun hefur ákveðið að takmarka umferð um Dyrhólaey frá og með deginum í dag til 12. maí næstkomandi. Er þetta gert til að vernda fuglalíf á eyjunni. 5. maí 2012 13:51 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Sjá meira
Ástandinu við Dyrhólaey líkt við stríð Aukin harka hefur færst í deiluna um lokun Dyrahólaeyjar. Umhverfisstofnun hyggst kæra skemmdarvarga til lögreglu en skiltum var stolið á Dyrhólaey og stjakað við starfsmönnum sem huggðust loka eyjunni fyrir mannaferðum. 13. júní 2011 19:11
Sluppu vel eftir 40 metra fall Tveir ferðamenn, karl og kona, sluppu ótrúlega vel þegar brún á Lágey Dyrhólaeyjar, sem þau stóðu á, gaf sig um hádegisbil í gær. 25. maí 2012 11:00
Fífldjarfur ferðamaður í Reynisfjöru: „Tímaspursmál hvenær verður stórslys þarna“ Dæmi eru um banaslys í Reynisfjöru undanfarin ár en svo virðist sem ferðamenn geri sér engan veginn grein fyrir hættunni af briminu. 19. febrúar 2015 13:30
Kraftaverk að sleppa lifandi eftir 40 metra fall Það er kraftaverk að við séum á lífi, segja hjónin sem lifðu af allt að fjörutíu metra fall með skriðu stórgrýtis við Dyrhóley fyrir helgi. "Ég hélt að mín hinsta stund væri upprunnin," segir Jeorden Graaf, vélarverkfræðingur. "Fyrst móður náttúru tókst ekki að slíta okkur í sundur í þessum hamförum, er okkur ekki skapað að skilja," segir Irmgard Fraune, leikskólakennari. 29. maí 2012 19:54
Göngustígurinn í Dyrhólaey færður vegna slyss Göngustígurinn við Dyrhólaey, þaðan sem hollensku hjónin hrundu fyrir helgi, hefur verið færður allt að áttatíu metra frá bjargbrúninni. Teymi skriðufallasérfræðinga frá Veðurstofunni er væntanlegt austur í dag til rannsaka bergið. 30. maí 2012 12:18
Aðgangur að Dyrhólaey takmarkaður Umhverfisstofnun hefur ákveðið að takmarka umferð um Dyrhólaey frá og með deginum í dag til 12. maí næstkomandi. Er þetta gert til að vernda fuglalíf á eyjunni. 5. maí 2012 13:51