Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun 4. maí 2015 15:00 Mayweather fagnar um helgina. vísir/getty Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. Hann fékk ávísun upp á 100 milljónir dollara, eða rúma 13 milljarða króna, eftir bardaga sinn við Manny Pacquaio. Milljarðamæringurinn var svo montinn með ávísunina að hann stóðst ekki mátið og sýndi nokkrum blaðamönnum hana. Hann bannaði þó allar myndatökur. Þetta var þó eingöngu fyrsta greiðslan sem Mayweather fær fyrir kvöldið. Talið er líklegt að hann muni fá um 13 milljarða króna í viðbót í sinn hlut. Þetta var verðmætasti bardagi allra tíma og þessar upphæðir sem Mayweather er að fá slá öll met. Það er ólíklegt að nokkur íþróttamaður muni í náinni framtíð fá aðra eins útborgun fyrir einn viðburð. Box Tengdar fréttir Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29. apríl 2015 13:30 Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Pacquaio keypti miða fyrir 530 milljónir króna Manny Pacquaio sér um sína og tekur 900 manns með sér í salinn á MGM Grand á laugardag. 30. apríl 2015 16:00 Tyson hraunar yfir Mayweather: Hann er lítill maður og veruleikafirrtur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt segir menn sem ekki geta farið einir með börnin sín í skólann ekki vera merka menn. 1. maí 2015 23:15 Þarf að vinna í rúm 35 þúsund ár til að ná sömu upphæð og Mayweather Floyd Mayweather og Manny Pacquiao mætast í hnefaleikabardaga í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. 27. apríl 2015 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. Hann fékk ávísun upp á 100 milljónir dollara, eða rúma 13 milljarða króna, eftir bardaga sinn við Manny Pacquaio. Milljarðamæringurinn var svo montinn með ávísunina að hann stóðst ekki mátið og sýndi nokkrum blaðamönnum hana. Hann bannaði þó allar myndatökur. Þetta var þó eingöngu fyrsta greiðslan sem Mayweather fær fyrir kvöldið. Talið er líklegt að hann muni fá um 13 milljarða króna í viðbót í sinn hlut. Þetta var verðmætasti bardagi allra tíma og þessar upphæðir sem Mayweather er að fá slá öll met. Það er ólíklegt að nokkur íþróttamaður muni í náinni framtíð fá aðra eins útborgun fyrir einn viðburð.
Box Tengdar fréttir Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29. apríl 2015 13:30 Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Pacquaio keypti miða fyrir 530 milljónir króna Manny Pacquaio sér um sína og tekur 900 manns með sér í salinn á MGM Grand á laugardag. 30. apríl 2015 16:00 Tyson hraunar yfir Mayweather: Hann er lítill maður og veruleikafirrtur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt segir menn sem ekki geta farið einir með börnin sín í skólann ekki vera merka menn. 1. maí 2015 23:15 Þarf að vinna í rúm 35 þúsund ár til að ná sömu upphæð og Mayweather Floyd Mayweather og Manny Pacquiao mætast í hnefaleikabardaga í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. 27. apríl 2015 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29. apríl 2015 13:30
Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47
Pacquaio keypti miða fyrir 530 milljónir króna Manny Pacquaio sér um sína og tekur 900 manns með sér í salinn á MGM Grand á laugardag. 30. apríl 2015 16:00
Tyson hraunar yfir Mayweather: Hann er lítill maður og veruleikafirrtur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt segir menn sem ekki geta farið einir með börnin sín í skólann ekki vera merka menn. 1. maí 2015 23:15
Þarf að vinna í rúm 35 þúsund ár til að ná sömu upphæð og Mayweather Floyd Mayweather og Manny Pacquiao mætast í hnefaleikabardaga í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. 27. apríl 2015 18:00