Tæp 28 þúsund hafa skrifað undir #þjóðareign Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. maí 2015 20:58 Myllumerkið fyrir undirskriftarsöfnunina er #þjóðareign. Tæplega 28 þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnunina Þjóðareign eða #þjóðareign. Þar er þess krafist að forseti vísi makrílfrumvarpinu svokallaða sem er nú í umræðu á Alþingi í þjóðaratkvæðagreiðslu verði það samþykkt. 16 þúsund höfðu skráð nafn sitt við söfnunina í gær og hafa um 12 þúsund bæst við í dag. Í raun er undirskriftarsöfnunin mun víðtækari þó að makrílfrumvarpið sé kveikjan að henni. Þess er krafist af forseta „að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem Alþingi samþykkir þar sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til lengri tíma en eins árs á meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá og þjóðinni ekki verið tryggt fullt gjald fyrir afnot þeirra.“ Í tilkynningu sem send var út í fyrradag vegna undirskriftasöfnunarinnar segir að frumvarpið, sem felur í sér úthlutun makrílkvóta til útgerðarmanna til sex ára hið skemmsta og að veiðigjöld verði ákveðin til þriggja ára, feli í sér grundvallarbreytingu á tilhögun fiskveiðistjórnunarkerfisins.Verði það að lögum, sé útgerðinni í fyrsta sinn veitt óafturkallanlegt forræði yfir aflaheimildum til lengri tíma en eins árs. Alþingi geti ekki í reynd afturkallað þá ráðstöfun. Jón Steinsson, hagfræðingur, er einn þeirra sem stendur að baki undirskriftarsöfnuninni. Jón lýsti afleiðingum frumvarpsins í grein í Fréttablaðinu í síðustu viku. Þar segir hann þetta frumvarp ráðherra fela í rauninni í sér grundvallarbreytingu í þá átt að styrkja lagalega stöðu útgerðarinnar. „Núverandi lög um stjórn fiskveiða kveða skýrt á um að úthlutunin myndi „ekki eignarrétt eða óafturkallanlegt forræði einstakra aðila yfir veiðiheimildum“. Alþingi Tengdar fréttir Hátt í 16.000 undirskriftir á sólarhring Fjöldi fólks vill að forsetinn vísi stjórnarfrumvarpi um makrílkvóta í þjóðaratkvæðagreiðslu. 2. maí 2015 14:44 Hvetja forsetann til að vísa makrílfrumvarpi til þjóðarinnar Rúmlega 1900 manns hafa nú skrifað undir á síðunni Þjóðareign.is. 1. maí 2015 13:53 Segir þjóðina leyfa stjórnvöldum að úthluta verðmætri auðlind með 80% afslætti „Er ekki tími til kominn að landsmenn segi hingað og ekki lengra?“ 29. apríl 2015 09:47 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sjá meira
Tæplega 28 þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnunina Þjóðareign eða #þjóðareign. Þar er þess krafist að forseti vísi makrílfrumvarpinu svokallaða sem er nú í umræðu á Alþingi í þjóðaratkvæðagreiðslu verði það samþykkt. 16 þúsund höfðu skráð nafn sitt við söfnunina í gær og hafa um 12 þúsund bæst við í dag. Í raun er undirskriftarsöfnunin mun víðtækari þó að makrílfrumvarpið sé kveikjan að henni. Þess er krafist af forseta „að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem Alþingi samþykkir þar sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til lengri tíma en eins árs á meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá og þjóðinni ekki verið tryggt fullt gjald fyrir afnot þeirra.“ Í tilkynningu sem send var út í fyrradag vegna undirskriftasöfnunarinnar segir að frumvarpið, sem felur í sér úthlutun makrílkvóta til útgerðarmanna til sex ára hið skemmsta og að veiðigjöld verði ákveðin til þriggja ára, feli í sér grundvallarbreytingu á tilhögun fiskveiðistjórnunarkerfisins.Verði það að lögum, sé útgerðinni í fyrsta sinn veitt óafturkallanlegt forræði yfir aflaheimildum til lengri tíma en eins árs. Alþingi geti ekki í reynd afturkallað þá ráðstöfun. Jón Steinsson, hagfræðingur, er einn þeirra sem stendur að baki undirskriftarsöfnuninni. Jón lýsti afleiðingum frumvarpsins í grein í Fréttablaðinu í síðustu viku. Þar segir hann þetta frumvarp ráðherra fela í rauninni í sér grundvallarbreytingu í þá átt að styrkja lagalega stöðu útgerðarinnar. „Núverandi lög um stjórn fiskveiða kveða skýrt á um að úthlutunin myndi „ekki eignarrétt eða óafturkallanlegt forræði einstakra aðila yfir veiðiheimildum“.
Alþingi Tengdar fréttir Hátt í 16.000 undirskriftir á sólarhring Fjöldi fólks vill að forsetinn vísi stjórnarfrumvarpi um makrílkvóta í þjóðaratkvæðagreiðslu. 2. maí 2015 14:44 Hvetja forsetann til að vísa makrílfrumvarpi til þjóðarinnar Rúmlega 1900 manns hafa nú skrifað undir á síðunni Þjóðareign.is. 1. maí 2015 13:53 Segir þjóðina leyfa stjórnvöldum að úthluta verðmætri auðlind með 80% afslætti „Er ekki tími til kominn að landsmenn segi hingað og ekki lengra?“ 29. apríl 2015 09:47 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sjá meira
Hátt í 16.000 undirskriftir á sólarhring Fjöldi fólks vill að forsetinn vísi stjórnarfrumvarpi um makrílkvóta í þjóðaratkvæðagreiðslu. 2. maí 2015 14:44
Hvetja forsetann til að vísa makrílfrumvarpi til þjóðarinnar Rúmlega 1900 manns hafa nú skrifað undir á síðunni Þjóðareign.is. 1. maí 2015 13:53
Segir þjóðina leyfa stjórnvöldum að úthluta verðmætri auðlind með 80% afslætti „Er ekki tími til kominn að landsmenn segi hingað og ekki lengra?“ 29. apríl 2015 09:47