Uppselt á leikinn gegn Tékkum: Enginn græddi á að fara fyrr inn á biðsvæðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2015 12:56 Birkir Bjarnason og félagar á góðri stundu á Laugardalsvellinum. vísir/anton „Fólk er enn að klípast um síðustu sætin. Það er enn hægt að kaupa stök sæti en það eru afar fá eftir. Það er samt ekki formlega uppselt,“ sagði Ragnar Árnason, framkvæmdastjóri miði.is, við Vísi um tíu mínútur í eitt. Sjö mínútum síðar var endanlega uppselt samkvæmt nýju miðasölukerfi miði.is og er ljóst að Laugardalsvöllurinn verður fullur þegar strákarnir okkar taka á móti Tékkum 12. júní. Þjóðin byrjaði að slást á netinu um 4.000 miða á landsleik Íslands og Tékklands klukkan 12.00, en leikurinn er afar þýðingarmikill fyrir strákana okkar.Sjá einnig:„Þú ert númer 2700 í röðinni“ Vísir frétti af fólki sem fór fyrr en á nýtt biðsvæði miða.is í von um að ná forskoti í miðasölunni, en slíkt var ekki í boði. „Salan hófst ekki fyrr en 12.00. Hægt var að fara inn á ákveðið biðsvæði en þar varstu ekki settur í röð fyrir en á slaginu tólf,“ segir Ragnar. „Það fékk fékk enginn númer í röðina fyrr en salan byrjaði og ekki var hægt að ýta á takkann sem sjá mátti á biðsvæðinu fyrr en klukkan sló. Þetta gerðum við til að dreifa álaginu,“ segir Ragnar Árnason.mynd/skjáskot Íslenski boltinn Tengdar fréttir Slegist um 4.000 miða á leikinn gegn Tékklandi í hádeginu í dag Miðasala á leikinn mikilvæga hjá strákunum okkar gegn Tékklandi hefst klukkan 12.00. 15. maí 2015 09:30 Miðasala í fullum gangi: „Þú ert númer 2700 í röðinni“ Æstir aðdáendur íslenska karlalandsliðsins bíða nú margir hverjir í röð á vefsíðu Mida.is í von um að tryggja sér miða á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. 15. maí 2015 12:13 5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. 15. maí 2015 10:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira
„Fólk er enn að klípast um síðustu sætin. Það er enn hægt að kaupa stök sæti en það eru afar fá eftir. Það er samt ekki formlega uppselt,“ sagði Ragnar Árnason, framkvæmdastjóri miði.is, við Vísi um tíu mínútur í eitt. Sjö mínútum síðar var endanlega uppselt samkvæmt nýju miðasölukerfi miði.is og er ljóst að Laugardalsvöllurinn verður fullur þegar strákarnir okkar taka á móti Tékkum 12. júní. Þjóðin byrjaði að slást á netinu um 4.000 miða á landsleik Íslands og Tékklands klukkan 12.00, en leikurinn er afar þýðingarmikill fyrir strákana okkar.Sjá einnig:„Þú ert númer 2700 í röðinni“ Vísir frétti af fólki sem fór fyrr en á nýtt biðsvæði miða.is í von um að ná forskoti í miðasölunni, en slíkt var ekki í boði. „Salan hófst ekki fyrr en 12.00. Hægt var að fara inn á ákveðið biðsvæði en þar varstu ekki settur í röð fyrir en á slaginu tólf,“ segir Ragnar. „Það fékk fékk enginn númer í röðina fyrr en salan byrjaði og ekki var hægt að ýta á takkann sem sjá mátti á biðsvæðinu fyrr en klukkan sló. Þetta gerðum við til að dreifa álaginu,“ segir Ragnar Árnason.mynd/skjáskot
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Slegist um 4.000 miða á leikinn gegn Tékklandi í hádeginu í dag Miðasala á leikinn mikilvæga hjá strákunum okkar gegn Tékklandi hefst klukkan 12.00. 15. maí 2015 09:30 Miðasala í fullum gangi: „Þú ert númer 2700 í röðinni“ Æstir aðdáendur íslenska karlalandsliðsins bíða nú margir hverjir í röð á vefsíðu Mida.is í von um að tryggja sér miða á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. 15. maí 2015 12:13 5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. 15. maí 2015 10:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira
Slegist um 4.000 miða á leikinn gegn Tékklandi í hádeginu í dag Miðasala á leikinn mikilvæga hjá strákunum okkar gegn Tékklandi hefst klukkan 12.00. 15. maí 2015 09:30
Miðasala í fullum gangi: „Þú ert númer 2700 í röðinni“ Æstir aðdáendur íslenska karlalandsliðsins bíða nú margir hverjir í röð á vefsíðu Mida.is í von um að tryggja sér miða á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. 15. maí 2015 12:13
5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. 15. maí 2015 10:30