Fjölmörg þorp einangruð Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2015 21:38 Embættismenn gengu í dag um bæinn Chautara með gjallarhorn og báðu fólk um að koma út úr húsum sínum, sem mörg hver eru að hruni komin. Vísir/EPA Fjölmargir íbúar Nepal sitja nú fastir eftir jarðskjálftann í gær. Vegir skemmdust víða og fleiri hús skemmdust og eyðilögðust. Minnst 79 létu lífið í skjálftanum, sem var 7,3 stig og meira en 2.300 slösuðust. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir að víða sé jafnvel erfitt að koma hjálpargögnum til bágstaddra með þyrlum. Embættismenn gengu í dag um bæinn Chautara með gjallarhorn og báðu fólk um að koma út úr húsum sínum, sem mörg hver eru að hruni komin. Flestir höfðu þó yfirgefið hús sín í gær og höfðu reist tjöld eða skýlu úr hverju sem fannst. Sameinuðu þjóðirnar báðu alþjóðasamfélagið um 415 milljón dali, um 55 milljarðar króna, í neyðarhjálp eftir stóra skjálftann 25. apríl. Sú upphæð hefur nú verið endurmetin og er 423 milljónir. Einungis 15 prósent höfðu þó af 415 milljónunum í dag, samkvæmt AP fréttaveitunni. Skjálftinn 25. apríl var 7,8 stig og létust minnst 8.150 manns. Heilu þorpin þurrkuðust út og hundruð þúsunda halda nú til í skýlum og á götum Nepal. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Annar stór skjálfti í Nepal í morgun Skjálftinn var 7,4 að stærð en sá fyrri var 7,8 að stærð. 12. maí 2015 07:44 Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01 Nepalar óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni Tveir öflugir skjálftar hafa orðið norðaustur af Katmandu og norðvestur af borginni. Menn óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni. 12. maí 2015 19:30 Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Nepal UNICEF vinnur að því að koma börnum á svæðinu til aðstoðar. 12. maí 2015 11:36 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Fjölmargir íbúar Nepal sitja nú fastir eftir jarðskjálftann í gær. Vegir skemmdust víða og fleiri hús skemmdust og eyðilögðust. Minnst 79 létu lífið í skjálftanum, sem var 7,3 stig og meira en 2.300 slösuðust. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir að víða sé jafnvel erfitt að koma hjálpargögnum til bágstaddra með þyrlum. Embættismenn gengu í dag um bæinn Chautara með gjallarhorn og báðu fólk um að koma út úr húsum sínum, sem mörg hver eru að hruni komin. Flestir höfðu þó yfirgefið hús sín í gær og höfðu reist tjöld eða skýlu úr hverju sem fannst. Sameinuðu þjóðirnar báðu alþjóðasamfélagið um 415 milljón dali, um 55 milljarðar króna, í neyðarhjálp eftir stóra skjálftann 25. apríl. Sú upphæð hefur nú verið endurmetin og er 423 milljónir. Einungis 15 prósent höfðu þó af 415 milljónunum í dag, samkvæmt AP fréttaveitunni. Skjálftinn 25. apríl var 7,8 stig og létust minnst 8.150 manns. Heilu þorpin þurrkuðust út og hundruð þúsunda halda nú til í skýlum og á götum Nepal.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Annar stór skjálfti í Nepal í morgun Skjálftinn var 7,4 að stærð en sá fyrri var 7,8 að stærð. 12. maí 2015 07:44 Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01 Nepalar óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni Tveir öflugir skjálftar hafa orðið norðaustur af Katmandu og norðvestur af borginni. Menn óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni. 12. maí 2015 19:30 Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Nepal UNICEF vinnur að því að koma börnum á svæðinu til aðstoðar. 12. maí 2015 11:36 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Annar stór skjálfti í Nepal í morgun Skjálftinn var 7,4 að stærð en sá fyrri var 7,8 að stærð. 12. maí 2015 07:44
Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01
Nepalar óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni Tveir öflugir skjálftar hafa orðið norðaustur af Katmandu og norðvestur af borginni. Menn óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni. 12. maí 2015 19:30
Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39
Neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Nepal UNICEF vinnur að því að koma börnum á svæðinu til aðstoðar. 12. maí 2015 11:36