Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2015 16:20 Leikmenn Juventus fagna jöfnunarmark Morata. vísir/getty Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. Juventus gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í seinni leik liðanna í undanúrslitunum á Santiago Bernabeu í kvöld og fór áfram, samanlagt 3-2.Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Það er því ljóst að Real Madrid ver ekki Evrópumeistaratitilinn sem liðið vann í fyrra en engu liði hefur tekist að verja titilinn síðan Meistaradeildin var sett á stofn tímabilið 1992-93. Þetta er í áttunda sinn sem Juventus kemst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en síðast þegar það gerðist (2003) sló liðið einmitt Real Madrid út í undanúrslitunum. Evrópumeistararnir voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og settu mikla pressu á vörn Juventus. Real Madrid náði forystunni á 23. mínútu þegar Cristiano Ronaldo skoraði úr vítaspyrnu sem dæmd var á Giorgio Chiellini fyrir brot á James Rodríguez. Þetta var tíunda mark Ronaldos í Meistaradeildinni í ár og hann varð því fyrsti leikmaður sögu keppninnar til að skora 10 mörk eða fleiri fjögur tímabil í röð. Þetta var jafnframt mark númer 307 sem Ronaldo skorar fyrir Real Madrid og hann jafnaði þar með Alfredo Di Stefáno á listanum yfir markahæstu leikmenn í sögu félagsins.Þetta var ekki kvöldið hans Gareth Bale.vísir/gettyReal Madrid leiddi í hálfleik en Juventus-menn mættu grimmari til leiks í seinni hálfleik. Á 57. mínútu jafnaði svo Álvaro Morata metin í 1-1 gegn sínum gömlu félögum en hann skoraði einnig í fyrri leiknum. Madrídingar bættu í sóknina eftir þetta enda þurftu þeir að vinna leikinn til að komast áfram. Þeir sóttu og sóttu og Gareth Bale fór illa með nokkur góð tækifæri við takmarkaða hrifningu stuðningsmanna Real Madrid. Claudio Marchisio fékk dauðafæri til að koma Juventus yfir á 70. mínútu en Iker Casillas varði skot hans. Leikmenn Real Madrid reyndu hvað þeir gátu en fundu ekki leiðina í gegnum þétta vörn Juventus. Svo fór að liðin skildu jöfn, 1-1, og Juventus er því komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. Það verður því ekkert af Spánarslag Real Madrid og Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Madrídingar þurfa líklega að sætta sig við titlalaust tímabil í ár.Ronaldo 1-0 Morata 1-1 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ramos: Ég spilaði illa Varnarmaðurinn var á miðjunni gegn Juventus og átti ekki góðan dag í Meistaradeildartapi. 6. maí 2015 08:30 Segir orðspor Real Madrid undir á Bernabéu í kvöld Real Madrid þarf að vinna Juventus á heimavelli í kvöld ætli liðið að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 13. maí 2015 11:30 Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku. 5. maí 2015 15:04 Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í áttunda sinn | Sjáðu mörkin Bayern München vann Barcelona 3-2 í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn skipti þó engu því Börsungar unnu fyrri leikinn 3-0 og viðureignina samanlagt 5-3. 12. maí 2015 18:02 Keane: Bale mætti ekki til leiks Roy Keane var harðorður í garð Gareths Bale eftir tap Real Madrid fyrir Juventus í Meistaradeildinni í gær. 6. maí 2015 11:30 Buffon gerði grín að Sir Alex Ferguson Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, gerir grín að þeirri ákvörðun Sir Alex Ferguson að leyfa franska miðjumanninum Paul Pogba að yfirgefa Manchester United á sínum tíma. 13. maí 2015 08:30 Evra: Tevez er með United-blóð eins og ég Patrice Evra, bakvörður Juventus, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 5. maí 2015 21:33 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar leika til úrslita Handbolti Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveinn Aron skoraði, lagði og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Í beinni: Man. City - Bournemouth | De Bruyne kveður Etihad „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. Juventus gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í seinni leik liðanna í undanúrslitunum á Santiago Bernabeu í kvöld og fór áfram, samanlagt 3-2.Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Það er því ljóst að Real Madrid ver ekki Evrópumeistaratitilinn sem liðið vann í fyrra en engu liði hefur tekist að verja titilinn síðan Meistaradeildin var sett á stofn tímabilið 1992-93. Þetta er í áttunda sinn sem Juventus kemst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en síðast þegar það gerðist (2003) sló liðið einmitt Real Madrid út í undanúrslitunum. Evrópumeistararnir voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og settu mikla pressu á vörn Juventus. Real Madrid náði forystunni á 23. mínútu þegar Cristiano Ronaldo skoraði úr vítaspyrnu sem dæmd var á Giorgio Chiellini fyrir brot á James Rodríguez. Þetta var tíunda mark Ronaldos í Meistaradeildinni í ár og hann varð því fyrsti leikmaður sögu keppninnar til að skora 10 mörk eða fleiri fjögur tímabil í röð. Þetta var jafnframt mark númer 307 sem Ronaldo skorar fyrir Real Madrid og hann jafnaði þar með Alfredo Di Stefáno á listanum yfir markahæstu leikmenn í sögu félagsins.Þetta var ekki kvöldið hans Gareth Bale.vísir/gettyReal Madrid leiddi í hálfleik en Juventus-menn mættu grimmari til leiks í seinni hálfleik. Á 57. mínútu jafnaði svo Álvaro Morata metin í 1-1 gegn sínum gömlu félögum en hann skoraði einnig í fyrri leiknum. Madrídingar bættu í sóknina eftir þetta enda þurftu þeir að vinna leikinn til að komast áfram. Þeir sóttu og sóttu og Gareth Bale fór illa með nokkur góð tækifæri við takmarkaða hrifningu stuðningsmanna Real Madrid. Claudio Marchisio fékk dauðafæri til að koma Juventus yfir á 70. mínútu en Iker Casillas varði skot hans. Leikmenn Real Madrid reyndu hvað þeir gátu en fundu ekki leiðina í gegnum þétta vörn Juventus. Svo fór að liðin skildu jöfn, 1-1, og Juventus er því komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. Það verður því ekkert af Spánarslag Real Madrid og Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Madrídingar þurfa líklega að sætta sig við titlalaust tímabil í ár.Ronaldo 1-0 Morata 1-1
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ramos: Ég spilaði illa Varnarmaðurinn var á miðjunni gegn Juventus og átti ekki góðan dag í Meistaradeildartapi. 6. maí 2015 08:30 Segir orðspor Real Madrid undir á Bernabéu í kvöld Real Madrid þarf að vinna Juventus á heimavelli í kvöld ætli liðið að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 13. maí 2015 11:30 Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku. 5. maí 2015 15:04 Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í áttunda sinn | Sjáðu mörkin Bayern München vann Barcelona 3-2 í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn skipti þó engu því Börsungar unnu fyrri leikinn 3-0 og viðureignina samanlagt 5-3. 12. maí 2015 18:02 Keane: Bale mætti ekki til leiks Roy Keane var harðorður í garð Gareths Bale eftir tap Real Madrid fyrir Juventus í Meistaradeildinni í gær. 6. maí 2015 11:30 Buffon gerði grín að Sir Alex Ferguson Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, gerir grín að þeirri ákvörðun Sir Alex Ferguson að leyfa franska miðjumanninum Paul Pogba að yfirgefa Manchester United á sínum tíma. 13. maí 2015 08:30 Evra: Tevez er með United-blóð eins og ég Patrice Evra, bakvörður Juventus, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 5. maí 2015 21:33 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar leika til úrslita Handbolti Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveinn Aron skoraði, lagði og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Í beinni: Man. City - Bournemouth | De Bruyne kveður Etihad „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Ramos: Ég spilaði illa Varnarmaðurinn var á miðjunni gegn Juventus og átti ekki góðan dag í Meistaradeildartapi. 6. maí 2015 08:30
Segir orðspor Real Madrid undir á Bernabéu í kvöld Real Madrid þarf að vinna Juventus á heimavelli í kvöld ætli liðið að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 13. maí 2015 11:30
Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku. 5. maí 2015 15:04
Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í áttunda sinn | Sjáðu mörkin Bayern München vann Barcelona 3-2 í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn skipti þó engu því Börsungar unnu fyrri leikinn 3-0 og viðureignina samanlagt 5-3. 12. maí 2015 18:02
Keane: Bale mætti ekki til leiks Roy Keane var harðorður í garð Gareths Bale eftir tap Real Madrid fyrir Juventus í Meistaradeildinni í gær. 6. maí 2015 11:30
Buffon gerði grín að Sir Alex Ferguson Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, gerir grín að þeirri ákvörðun Sir Alex Ferguson að leyfa franska miðjumanninum Paul Pogba að yfirgefa Manchester United á sínum tíma. 13. maí 2015 08:30
Evra: Tevez er með United-blóð eins og ég Patrice Evra, bakvörður Juventus, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 5. maí 2015 21:33
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn