VR tekur jákvætt í hugmyndir SA Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 12. maí 2015 18:58 Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR og Sigurður Bessason formaður Eflingar. Viðræður virtust hrökkva í gír í karphúsinu í dag eftir að lítið hefur verið um að vera. Flóabandalagið, verslunarmenn, hjúkrunarfræðingar og BHM skoða nú hugmyndir eða tilboð á svipuðum nótum og það sem Starfsgreinasambandið fékk.Vantar meira kjöt á beininÓlafía B. Rafnsdóttir formaður VR er bjartsýn á að í hugmyndir SA geti verið grunnurinn að samkomulagi. Það sé jákvætt hvað varði vinnutímafyrirkomulag og starfsmenntamál. Málið sé að taka jákvæðum breytingum hvað varði VR en þessar tillögur komi mismunandi út fyrir hópa innan félagsins. Það sé mikill vilji til að finna leiðina að sátt enda ekki boðlegt að fara inn í þau verkföll sem blasi við annars. Sigurður Bessason formaður Eflingar segir að það vanti of mikið kjöt á beinin til að hægt sé að kalla hugmyndir SA tilboð. Það sé ekki hægt að segja að það sé komið fram fóður í endanlega samninga. Á þessu augnabliki sé ekkert tilefni til að ætla að málið sé að klárast.Lagasetning ekki óumflýjanleg Kjaradeilur voru ræddar í ríkisstjórn í morgun en ríkisstjórnin gefur ekkert upp sem liðkað geti fyrir lausn deilna á almennum vinnumarkaði. Fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin geti ekki liðkað fyrir kjarasamningum með útspili að hálfu ríkisins nema launþegahreyfingin sameinist um áherslur og komi fram sem ein heild. Ríkisstjórnin hafi lýst sig reiðubúna að ræða skattkerfisbreytingar, húsnæðismál og námslán en það sé ekki gerlegt að leggja slíkt á borðið við núverandi aðstæður. Ríkisstjórnin ræddi ennfremur greinargerð landlæknis um verkfall heilbrigðisstarfsfólks og afleiðingar þess fyrir Landsspítalann. Bjarni Benediktsson segirekki koma til greina að setja lög á verkfall heilbrigðisstarfsfólks nema það verði óumflýjanlegt. Slík staða sé ekki uppi núna þótt ástandið sé alvarlegt. Verkfall 2016 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Viðræður virtust hrökkva í gír í karphúsinu í dag eftir að lítið hefur verið um að vera. Flóabandalagið, verslunarmenn, hjúkrunarfræðingar og BHM skoða nú hugmyndir eða tilboð á svipuðum nótum og það sem Starfsgreinasambandið fékk.Vantar meira kjöt á beininÓlafía B. Rafnsdóttir formaður VR er bjartsýn á að í hugmyndir SA geti verið grunnurinn að samkomulagi. Það sé jákvætt hvað varði vinnutímafyrirkomulag og starfsmenntamál. Málið sé að taka jákvæðum breytingum hvað varði VR en þessar tillögur komi mismunandi út fyrir hópa innan félagsins. Það sé mikill vilji til að finna leiðina að sátt enda ekki boðlegt að fara inn í þau verkföll sem blasi við annars. Sigurður Bessason formaður Eflingar segir að það vanti of mikið kjöt á beinin til að hægt sé að kalla hugmyndir SA tilboð. Það sé ekki hægt að segja að það sé komið fram fóður í endanlega samninga. Á þessu augnabliki sé ekkert tilefni til að ætla að málið sé að klárast.Lagasetning ekki óumflýjanleg Kjaradeilur voru ræddar í ríkisstjórn í morgun en ríkisstjórnin gefur ekkert upp sem liðkað geti fyrir lausn deilna á almennum vinnumarkaði. Fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin geti ekki liðkað fyrir kjarasamningum með útspili að hálfu ríkisins nema launþegahreyfingin sameinist um áherslur og komi fram sem ein heild. Ríkisstjórnin hafi lýst sig reiðubúna að ræða skattkerfisbreytingar, húsnæðismál og námslán en það sé ekki gerlegt að leggja slíkt á borðið við núverandi aðstæður. Ríkisstjórnin ræddi ennfremur greinargerð landlæknis um verkfall heilbrigðisstarfsfólks og afleiðingar þess fyrir Landsspítalann. Bjarni Benediktsson segirekki koma til greina að setja lög á verkfall heilbrigðisstarfsfólks nema það verði óumflýjanlegt. Slík staða sé ekki uppi núna þótt ástandið sé alvarlegt.
Verkfall 2016 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira