Neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Nepal Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. maí 2015 11:36 Einungis nokkrum andartökum eftir að jarðskjálftinn í morgun reið yfir safnaðist fólk í Katmandú saman út á götu og á opnum svæðum í leit að öryggi. Kent Page hjá UNICEF tók myndina. Nokkrum sekúndum eftir að hún var tekin reið annar eftirskjálfti yfir. Vísir/UNICEF Neyðarsöfnun stendur yfir vegna jarðskjálftanna í Nepal. UNICEF segir að starfsmenn hafi áhyggjur af áhrifum jarðskjálftanna á börn sem þegar hafa upplifað of mikið, samkvæmt tilkynningu frá stofnuninni. „Við höfum áhyggjur af áhrifum þessa annars jarðskjálfta á einungis tveimur vikum á börn í Nepal, sérstaklega á sálræna velferð þeirra,“ segir Kent Page, starfsmaður UNICEF, í fréttatilkynningu. „Þetta er ekki búið í Nepal“ Hægt er að styrkja hana með því að senda sms-ið UNICEF í númerið 1900 og gefa þannig 1.500 krónur. Einnig er hægt að styrkja með kreditkorti og leggja inn á bankareikning. „Almenningur hér á landi hefur brugðist vel við og við erum ákaflega þakklát fyrir það. Hvert einasta framlag skiptir máli,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi, í fréttatilkynningunni. UNICEF hefur verið með mikinn viðbúnað í landinu og vinur starfsfólk UNICEF vinnur nú við að ná til barna á svæðinu. Annar starfsmaður UNICEF í Nepal, Rose Foley, lýsir upplifun sinni af skjálftanum í morgun svona: „Þetta var eins og heil eilífð að líða. Við komumst út á öruggan stað eins fljótt og hægt var. Þegar ég sat úti, og eftirskjálftarnir riðu yfir, leið mér eins og ég væri stödd á báti á hafi úti í ólgusjó. Það eina sem ég gat hugsað um voru börnin sem nú þegar hafa þurft að þola svo mikið. Við erum virkilega áhyggjufull vegna þeirra afleiðinga sem þessi nýi skjálfti gæti haft í för með sér fyrir öll þau viðkvæmu börn sem nú þegar eiga um mjög sárt að binda.“ Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Sjá meira
Neyðarsöfnun stendur yfir vegna jarðskjálftanna í Nepal. UNICEF segir að starfsmenn hafi áhyggjur af áhrifum jarðskjálftanna á börn sem þegar hafa upplifað of mikið, samkvæmt tilkynningu frá stofnuninni. „Við höfum áhyggjur af áhrifum þessa annars jarðskjálfta á einungis tveimur vikum á börn í Nepal, sérstaklega á sálræna velferð þeirra,“ segir Kent Page, starfsmaður UNICEF, í fréttatilkynningu. „Þetta er ekki búið í Nepal“ Hægt er að styrkja hana með því að senda sms-ið UNICEF í númerið 1900 og gefa þannig 1.500 krónur. Einnig er hægt að styrkja með kreditkorti og leggja inn á bankareikning. „Almenningur hér á landi hefur brugðist vel við og við erum ákaflega þakklát fyrir það. Hvert einasta framlag skiptir máli,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi, í fréttatilkynningunni. UNICEF hefur verið með mikinn viðbúnað í landinu og vinur starfsfólk UNICEF vinnur nú við að ná til barna á svæðinu. Annar starfsmaður UNICEF í Nepal, Rose Foley, lýsir upplifun sinni af skjálftanum í morgun svona: „Þetta var eins og heil eilífð að líða. Við komumst út á öruggan stað eins fljótt og hægt var. Þegar ég sat úti, og eftirskjálftarnir riðu yfir, leið mér eins og ég væri stödd á báti á hafi úti í ólgusjó. Það eina sem ég gat hugsað um voru börnin sem nú þegar hafa þurft að þola svo mikið. Við erum virkilega áhyggjufull vegna þeirra afleiðinga sem þessi nýi skjálfti gæti haft í för með sér fyrir öll þau viðkvæmu börn sem nú þegar eiga um mjög sárt að binda.“
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Sjá meira
Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna