Kiko Insa: Ef þetta er rautt þá er mamma mín Englandsdrottning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2015 08:00 Vísir/Ernir Kiko Insa, leikmaður Keflavíkur, var rekinn útaf á móti FH í 2. umferð Pepsi-deildarinnar eftir brot á Böðvari Böðvarssyni, bakverði FH-liðsins. Kiko Insa kom þá fljúgandi inn í tæklingu með sólann á undan sér og flestir eru sammála því að það hafi verið rétt hjá Þóroddi Hjaltalín að lyfta rauða spjaldinu. Leikmaðurinn sjálfur er þó ekki einn af þeim. Kiko Insa tjáði sig um brotið sitt á twitter-síðu sinni: „Ef þetta er rautt spjald ... þá er mamma mín Englandsdrottning," skrifaði Kiko Insa sem er 27 ára gamall Spánverji. Lesendur Vísis geta sjálfir dæmt um þetta en það má sjá þetta brot hér fyrir neðan. Kiko Insa er á leiðinni í bann en hann var í banni í þremur leikjum þegar hann spilaði með Víkingi úr Ólafsvík fyrir tveimur árum, tveir komu til vegna of margra gulra spjalda og einn vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik á móti Val á Hlíðarenda.If this is red card.. my mum is Queen of England! Thank you mate. #Pepsideildin2015— Kiko Insa (@Kikoinsa25) May 11, 2015 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Keflavík 2-0 | Skiptingar Heimis gerðu gæfumuninn Enn voru varamenn FH-inga í aðalhlutverkum hjá Heimi Guðjónssyni. 10. maí 2015 00:01 Atli Viðar og Lennon afgreiddu Keflavík | Sjáðu mörkin FH er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Keflavík í Kaplakrika í gær. 11. maí 2015 09:30 Kristján: Hegðun FH-inga til skammar | Máni fékk rautt Þjálfari Keflvíkinga lét fjölmiðlamenn bíða eftir sér þar til að hann veitti þeim viðtal eftir tapleikinn gegn FH. 10. maí 2015 21:54 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki Sjá meira
Kiko Insa, leikmaður Keflavíkur, var rekinn útaf á móti FH í 2. umferð Pepsi-deildarinnar eftir brot á Böðvari Böðvarssyni, bakverði FH-liðsins. Kiko Insa kom þá fljúgandi inn í tæklingu með sólann á undan sér og flestir eru sammála því að það hafi verið rétt hjá Þóroddi Hjaltalín að lyfta rauða spjaldinu. Leikmaðurinn sjálfur er þó ekki einn af þeim. Kiko Insa tjáði sig um brotið sitt á twitter-síðu sinni: „Ef þetta er rautt spjald ... þá er mamma mín Englandsdrottning," skrifaði Kiko Insa sem er 27 ára gamall Spánverji. Lesendur Vísis geta sjálfir dæmt um þetta en það má sjá þetta brot hér fyrir neðan. Kiko Insa er á leiðinni í bann en hann var í banni í þremur leikjum þegar hann spilaði með Víkingi úr Ólafsvík fyrir tveimur árum, tveir komu til vegna of margra gulra spjalda og einn vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik á móti Val á Hlíðarenda.If this is red card.. my mum is Queen of England! Thank you mate. #Pepsideildin2015— Kiko Insa (@Kikoinsa25) May 11, 2015
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Keflavík 2-0 | Skiptingar Heimis gerðu gæfumuninn Enn voru varamenn FH-inga í aðalhlutverkum hjá Heimi Guðjónssyni. 10. maí 2015 00:01 Atli Viðar og Lennon afgreiddu Keflavík | Sjáðu mörkin FH er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Keflavík í Kaplakrika í gær. 11. maí 2015 09:30 Kristján: Hegðun FH-inga til skammar | Máni fékk rautt Þjálfari Keflvíkinga lét fjölmiðlamenn bíða eftir sér þar til að hann veitti þeim viðtal eftir tapleikinn gegn FH. 10. maí 2015 21:54 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Keflavík 2-0 | Skiptingar Heimis gerðu gæfumuninn Enn voru varamenn FH-inga í aðalhlutverkum hjá Heimi Guðjónssyni. 10. maí 2015 00:01
Atli Viðar og Lennon afgreiddu Keflavík | Sjáðu mörkin FH er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Keflavík í Kaplakrika í gær. 11. maí 2015 09:30
Kristján: Hegðun FH-inga til skammar | Máni fékk rautt Þjálfari Keflvíkinga lét fjölmiðlamenn bíða eftir sér þar til að hann veitti þeim viðtal eftir tapleikinn gegn FH. 10. maí 2015 21:54