Báðum viðræðum slitið Linda Blöndal skrifar 29. maí 2015 19:30 Ríkið sleit viðræðum við BHM á sjötta tímanum í kvöld og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði fyrr í dag. Nýjir fundir hafa ekki verið boðaðir. Samninganefnd BHM hafði í dag hafnað tilboði ríkisins í kjaraviðræðum. Hið sama höfðu hjúkrunarfræðingar gert í dag. Svarar ekki kröfum háskólamenntaðraKjaraviðræður ríkisins og BHM stóðu í klukkustund í morgun og var áframhaldið klukkan fjögur í dag. Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, sagði við fréttastofu Stöðvar tvö fyrir fundinn að samningar Flóabandalagsins, Starfsgreinasambandið og verslunarmanna í dag svari engan veginn þeirra kröfum.Ríkið á að gera sjálfstæða samninga„Við erum að kljást við að fá menntun metna til launa. Þessi samningar sem gerðir hafa verið í dag eru ekkert að svara því", sagði Páll. Ákvæði í nýju samningunum við almenna vinnumarkaðinn um að endurskoða skuli samninga, semji háskólastéttirnar um meira segir Páll að eigi ekki að hafa áhrif á afstöðu samninganefndar ríkisins. „Ég tel að okkar viðsemjendur eigi að semja með sjálfstæðum hætti við okkur. Aðrir geta auðvitað sett þau uppsagnarákvæði í sína samninga sem þeir vilja. Það breytir því ekki að við teljum að ríkið hafi þær skyldur að gera sjálfstæðan samning við okkur". Mun hafa áhrif á viðræður áframHjúkrunarfræðingar sem funduðu með ríkinu í fjóra klukkutíma í dag gengur frá samningaborði um hálf sex í dag. Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sagði ljóst að nýju samningarnir hefðu áhrif á samningsstöðuna. Bæði BHM og Hjúkrunarfræðingum var í dag boðin áþekk kjarabót og samið var um á almenna markaðnum í dag. Ólafur segir tilboðið engan veginn taka á kröfum hjúkrunarfræðinga um að leiðrétta kynbundinn launamun og ekki heldur svara kröfum um kjarabætur sem miða að því að meta háskólanám hjúkrunarfræðinga til hærri launa. Verkfall hjúkrunarfræðinga sem hófst 27.maí síðastliðinn stendur því enn og sömuleiðis margra félaga innan BHM. Verkfall 2016 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Ríkið sleit viðræðum við BHM á sjötta tímanum í kvöld og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði fyrr í dag. Nýjir fundir hafa ekki verið boðaðir. Samninganefnd BHM hafði í dag hafnað tilboði ríkisins í kjaraviðræðum. Hið sama höfðu hjúkrunarfræðingar gert í dag. Svarar ekki kröfum háskólamenntaðraKjaraviðræður ríkisins og BHM stóðu í klukkustund í morgun og var áframhaldið klukkan fjögur í dag. Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, sagði við fréttastofu Stöðvar tvö fyrir fundinn að samningar Flóabandalagsins, Starfsgreinasambandið og verslunarmanna í dag svari engan veginn þeirra kröfum.Ríkið á að gera sjálfstæða samninga„Við erum að kljást við að fá menntun metna til launa. Þessi samningar sem gerðir hafa verið í dag eru ekkert að svara því", sagði Páll. Ákvæði í nýju samningunum við almenna vinnumarkaðinn um að endurskoða skuli samninga, semji háskólastéttirnar um meira segir Páll að eigi ekki að hafa áhrif á afstöðu samninganefndar ríkisins. „Ég tel að okkar viðsemjendur eigi að semja með sjálfstæðum hætti við okkur. Aðrir geta auðvitað sett þau uppsagnarákvæði í sína samninga sem þeir vilja. Það breytir því ekki að við teljum að ríkið hafi þær skyldur að gera sjálfstæðan samning við okkur". Mun hafa áhrif á viðræður áframHjúkrunarfræðingar sem funduðu með ríkinu í fjóra klukkutíma í dag gengur frá samningaborði um hálf sex í dag. Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sagði ljóst að nýju samningarnir hefðu áhrif á samningsstöðuna. Bæði BHM og Hjúkrunarfræðingum var í dag boðin áþekk kjarabót og samið var um á almenna markaðnum í dag. Ólafur segir tilboðið engan veginn taka á kröfum hjúkrunarfræðinga um að leiðrétta kynbundinn launamun og ekki heldur svara kröfum um kjarabætur sem miða að því að meta háskólanám hjúkrunarfræðinga til hærri launa. Verkfall hjúkrunarfræðinga sem hófst 27.maí síðastliðinn stendur því enn og sömuleiðis margra félaga innan BHM.
Verkfall 2016 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira