Þessi rúmlega tvítugi tónlistamaður hefur oft komist í heimspressuna fyrir allskonar fíflalæti en drengurinn virðist vera róast örlítið.
Um kvöldið var Bieber mættur á jazzkvöld á W Hótelinu í Hollywood þar sem hann tók lagið I’ll Make Love to You með hljómsveitinni Boyz II Men frá árinu 1994. Lagið naut gríðarlegrar vinsældra á sínum tíma.
Hér að neðan má sjá upptökur frá kvöldinu og neðst í fréttinni má sjá upprunalega myndbandið með Boyz II Men.