Færri bóka hótelherbergi af ótta við verkfall Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 24. maí 2015 13:49 Yfirvofandi verkfall kemur til með að hafa mikil áhrif á ferðaþjónustu hér á landi. Vísir Verulega hefur dregið úr bókunum hjá hótelum og ferðaþjónustufyrirtækjum síðustu daga vegna yfirvofandi verkfalla sem koma til með að hafa mikil áhrif á fyrirtækin. Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. Á fimmtudaginn í næstu viku ætla tug þúsundir félagsmanna Flóabandalagsins, VR og Starfgreinasambandsins að leggja niður störf ef ekki nást kjarasamningar milli þeirra og Samtaka atvinnulífsins fyrir þann tíma. Forsvarsmenn ferðaþjónustufyrirtækja hafa miklar áhyggjur af yfirvofandi verkföllum þar sem þau koma til með að hafa töluverð áhrif á starfsemi þeirra. Þeirra á meðal er Ólafur Björn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ambassade Apartments, sem er íbúðahótel í miðborg Reykjavíkur. Hann segir að hótelinu hafi þegar borist afbókanir. „Við sáum það bara núna þegar frétt á BBC kom um verkföllin á Íslandi og hvernig það myndi hugsanlega lama ferðaþjónustuna þá fengum við 14 afbókanir þann dag,“ segir Ólafur Björn. Þá segir Ólafur að verulega hafi dregið úr bókunum á hótelið. „Á þessum tíma árs þá höfum við vanalega fengið meiri bókanir en fólk er að halda aftur af sér og er að bóka þá hugsanlega með minni fyrirvara til að sjá hvað gerist en núna ættu að vera að koma inn tuttugu þrjátíu bókanir á dag allavegana. Þær eru eitthvað að láta að standa á sér,“ segir Ólafur. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hver eru réttindi flugfarþega ef til verkfalla kemur? Flugfarþegar hafa ýmis réttindi ef til verkfalla starfsmanna í flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli kemur. 22. maí 2015 11:26 Áhyggjur vegna verkfalls í flugstöðinni Um það bil fimm hundruð starfsmenn leggja niður störf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um mánaðamótin ef ekki semst fyrir þann tíma. 21. maí 2015 23:20 Bandarískir ferðamenn blása af Íslandsferð vegna verkfalla Stór hópur Bandaríkjamanna sem koma til landsins í næstu viku er hættur við ferðina vegna yfirvofandi verkfalla. 21. maí 2015 11:39 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Verulega hefur dregið úr bókunum hjá hótelum og ferðaþjónustufyrirtækjum síðustu daga vegna yfirvofandi verkfalla sem koma til með að hafa mikil áhrif á fyrirtækin. Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. Á fimmtudaginn í næstu viku ætla tug þúsundir félagsmanna Flóabandalagsins, VR og Starfgreinasambandsins að leggja niður störf ef ekki nást kjarasamningar milli þeirra og Samtaka atvinnulífsins fyrir þann tíma. Forsvarsmenn ferðaþjónustufyrirtækja hafa miklar áhyggjur af yfirvofandi verkföllum þar sem þau koma til með að hafa töluverð áhrif á starfsemi þeirra. Þeirra á meðal er Ólafur Björn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ambassade Apartments, sem er íbúðahótel í miðborg Reykjavíkur. Hann segir að hótelinu hafi þegar borist afbókanir. „Við sáum það bara núna þegar frétt á BBC kom um verkföllin á Íslandi og hvernig það myndi hugsanlega lama ferðaþjónustuna þá fengum við 14 afbókanir þann dag,“ segir Ólafur Björn. Þá segir Ólafur að verulega hafi dregið úr bókunum á hótelið. „Á þessum tíma árs þá höfum við vanalega fengið meiri bókanir en fólk er að halda aftur af sér og er að bóka þá hugsanlega með minni fyrirvara til að sjá hvað gerist en núna ættu að vera að koma inn tuttugu þrjátíu bókanir á dag allavegana. Þær eru eitthvað að láta að standa á sér,“ segir Ólafur.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hver eru réttindi flugfarþega ef til verkfalla kemur? Flugfarþegar hafa ýmis réttindi ef til verkfalla starfsmanna í flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli kemur. 22. maí 2015 11:26 Áhyggjur vegna verkfalls í flugstöðinni Um það bil fimm hundruð starfsmenn leggja niður störf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um mánaðamótin ef ekki semst fyrir þann tíma. 21. maí 2015 23:20 Bandarískir ferðamenn blása af Íslandsferð vegna verkfalla Stór hópur Bandaríkjamanna sem koma til landsins í næstu viku er hættur við ferðina vegna yfirvofandi verkfalla. 21. maí 2015 11:39 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Hver eru réttindi flugfarþega ef til verkfalla kemur? Flugfarþegar hafa ýmis réttindi ef til verkfalla starfsmanna í flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli kemur. 22. maí 2015 11:26
Áhyggjur vegna verkfalls í flugstöðinni Um það bil fimm hundruð starfsmenn leggja niður störf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um mánaðamótin ef ekki semst fyrir þann tíma. 21. maí 2015 23:20
Bandarískir ferðamenn blása af Íslandsferð vegna verkfalla Stór hópur Bandaríkjamanna sem koma til landsins í næstu viku er hættur við ferðina vegna yfirvofandi verkfalla. 21. maí 2015 11:39