Fullkominn Eurovision-réttur að hætti Maríu Ólafs 21. maí 2015 10:16 María Ólafs deilir þessarri ljúffengu uppskrift. Vísir Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. Ostasalati sem hún segir alltaf slá í gegn. Ostasalat 1 mexíkóostur1 hvítlauksostur1 rauð paprika1 græn paprika1 gul paprika½ púrrulaukurrauð vínber, magn eftir smekk200 g majónes150 g grískt jógúrt Aðferð: Skerið púrrulauk eftir endilöngu, skolið og skerið síðan í litla bita. Skerið papriku mjög smátt og vínberin í tvennt. Blandið majónesi og gríska jógúrtinu saman við og bætið ostinum við í lokin, best er að skera hann afar smátt. Hrærið öllu vel saman og berið fram með góðu brauði eða kexi. Njótið vel. Eurovision Eva Laufey Partýréttir Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. Ostasalati sem hún segir alltaf slá í gegn. Ostasalat 1 mexíkóostur1 hvítlauksostur1 rauð paprika1 græn paprika1 gul paprika½ púrrulaukurrauð vínber, magn eftir smekk200 g majónes150 g grískt jógúrt Aðferð: Skerið púrrulauk eftir endilöngu, skolið og skerið síðan í litla bita. Skerið papriku mjög smátt og vínberin í tvennt. Blandið majónesi og gríska jógúrtinu saman við og bætið ostinum við í lokin, best er að skera hann afar smátt. Hrærið öllu vel saman og berið fram með góðu brauði eða kexi. Njótið vel.
Eurovision Eva Laufey Partýréttir Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00