ML flýtir útskriftarathöfn vegna yfirvofandi verkfalls Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 20. maí 2015 20:54 Þessir nemendur útskrifuðust ekki úr Menntaskólanum að Laugarvatni. Vísir Útskrift nemenda frá Menntaskólanum að Laugarvatni verður flýtt vegna hugsanlegs verkfalls Flóabandalagsins, VR og LÍV. Verkfallið mun hafa áhrif á flugsamgöngur en sem dæmi má nefna sjá starfsmenn VR og Eflingar um innritun á Keflavíkurflugvelli. Verkfallið hefur verið boðað dagana 30. maí og 1. júní. Stúdentar hugðust halda í útskriftarferð í byrjun júní en ferðinni var flýtt vegna yfirvofandi verkfalls. Hún verður því farin síðdegis þann 30. maí. Brautskráningin átti að hefjast klukkan 14.00 þann dag en skólinn ákvað að taka tillit til útskriftarferðarinnar og var því athöfninni flýtt til 11.00. Verkfall hefði raskað ferðaáætlun hópsins talsvert eins og það kemur til með að gera fyrir fleiri ferðamenn verði það að veruleika.Sjá einnig: Þessu áttu rétt á ef flugið þitt verður fellt niður vegna verkfalla Samningaviðræðum Samtaka atvinnulífsins (SA) við VR, LÍV og Flóabandalagið var slitið hjá ríkissáttasemjara síðdegis í gær. SA sendi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem samtökin segja vandséð að hægt sé að koma í veg fyrir víðtæk verkföll verkalýðsstéttarinnar úr þessu. Verkföllin 30. maí og 1. júní munu koma ferðamannaiðnaðinum talsvert illa. Óvíst er hvort þörf verði á að aflýsa öllum flugferðum í gegnum Keflavíkurflugvöll dagana sem starfsmenn flugafgreiðslu yrðu í verkfalli, en þeir sjá meðal annars um eldsneytisafgreiðslu og innritun farþega.Sjá einnig: Gæti þurft að fresta öllu flugi Ljóst er að verkfallið er þegar farið að hafa áhrif á ferðaáætlanir Íslendinga ef litið er til dæmis á útskriftarnema Menntaskólans að Laugarvatni. Útskriftarhátíð Menntaskólans að Laugarvatni lýkur um kl. 12:30 og í framhaldi af henni er, svo sem venja er, boðið til kaffisamsætis í matsal skólans. Hátíðakvöldverður júbílanta verður með sama sniði og á sama tíma og venja segir til um. Ferðamennska á Íslandi Verkfall 2016 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira
Útskrift nemenda frá Menntaskólanum að Laugarvatni verður flýtt vegna hugsanlegs verkfalls Flóabandalagsins, VR og LÍV. Verkfallið mun hafa áhrif á flugsamgöngur en sem dæmi má nefna sjá starfsmenn VR og Eflingar um innritun á Keflavíkurflugvelli. Verkfallið hefur verið boðað dagana 30. maí og 1. júní. Stúdentar hugðust halda í útskriftarferð í byrjun júní en ferðinni var flýtt vegna yfirvofandi verkfalls. Hún verður því farin síðdegis þann 30. maí. Brautskráningin átti að hefjast klukkan 14.00 þann dag en skólinn ákvað að taka tillit til útskriftarferðarinnar og var því athöfninni flýtt til 11.00. Verkfall hefði raskað ferðaáætlun hópsins talsvert eins og það kemur til með að gera fyrir fleiri ferðamenn verði það að veruleika.Sjá einnig: Þessu áttu rétt á ef flugið þitt verður fellt niður vegna verkfalla Samningaviðræðum Samtaka atvinnulífsins (SA) við VR, LÍV og Flóabandalagið var slitið hjá ríkissáttasemjara síðdegis í gær. SA sendi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem samtökin segja vandséð að hægt sé að koma í veg fyrir víðtæk verkföll verkalýðsstéttarinnar úr þessu. Verkföllin 30. maí og 1. júní munu koma ferðamannaiðnaðinum talsvert illa. Óvíst er hvort þörf verði á að aflýsa öllum flugferðum í gegnum Keflavíkurflugvöll dagana sem starfsmenn flugafgreiðslu yrðu í verkfalli, en þeir sjá meðal annars um eldsneytisafgreiðslu og innritun farþega.Sjá einnig: Gæti þurft að fresta öllu flugi Ljóst er að verkfallið er þegar farið að hafa áhrif á ferðaáætlanir Íslendinga ef litið er til dæmis á útskriftarnema Menntaskólans að Laugarvatni. Útskriftarhátíð Menntaskólans að Laugarvatni lýkur um kl. 12:30 og í framhaldi af henni er, svo sem venja er, boðið til kaffisamsætis í matsal skólans. Hátíðakvöldverður júbílanta verður með sama sniði og á sama tíma og venja segir til um.
Ferðamennska á Íslandi Verkfall 2016 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira